Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl
Hliðstæð nafnaform
- Hafsteinn Sigurðsson frá Öxl
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.8.1919 - 29.8.1988
Saga
Hafsteinn Sigurðsson 6. ágúst 1919 - 29. ágúst 1988. Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður í Reykjavík, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Ókvæntur
Staðir
Öxl; Reykjavík; Hveragerði:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður Jónsson 1. júlí 1885 - 14. apríl 1955 Bóndi á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. Bróður Jóns í Öxl (1893-1971) og kona hans 20.4.1915; Þuríður Sigurðardóttir 9. september 1894 - 16. júlí 1968 Húsfreyja í Öxl og á Litlu-Giljá. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á sama stað 1930 systir (Gísla 1896-1970) rakara á Selfossi föður Björns (1946).
Systkini Hafsteins;
1) Magnús Sigurðsson 6. janúar 1917 - 26. desember 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Óg barnlaus.
2) Vigdís Sigurðardóttir 21. desember 1920 - 3. maí 1981 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Steinarr Björnsson 17. september 1926 - 6. júlí 1967 lyfjafræðingur.
3) Einar Sigurðsson 22. apríl 1923 - 29. september 1994 Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kjördætur: Erna Guðrún Einarsdóttir f. 24.7.1944 og Dóra Geraldína Einarsdóttir, f. 25.7.1946. Kona Einars 8.1.1956; Halldóra Ottesen Óskarsdóttir 27. febrúar 1925 - 30. október 1993 Húsfreyja í Reykjavík. Dóttir Óskars Halldórssonar „Íslands-Bersi“ útgerðarmanns á Akranesi (1893-1953)
4) Stefán Sigurðsson 10. nóvember 1926 - 10. júlí 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Kristrún Ásbjörg Ingólfsdóttir 8. október 1932 - 8. janúar 2017 Húsfreyja í Reykjavík.
5) Elín Anna Sigurðardóttir 24. október 1929 - 20. september 1980 Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík. Maður hennar; Ólafur Haraldur Óskarsson 17. mars 1933 - 24. október 2011 Var í Reykjavík 1945. Skólastjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
6) Ingi Garðar Sigurðsson 3. desember 1931 - 16. desember 2012 Héraðsráðunautur á Akureyri, tilraunastjóri á Reykhólum og starfaði síðar við landbúnaðarrannsóknir í Reykjavík. Kona hans; Kristrún Marinósdóttir 20. júlí 1935 Var í Reykjavík 1945.
7) Sigþrúður Sigurðardóttir 1. júní 1934 - 12. október 2015 Húsfreyja á Gýgjarhóli í Skagafirði og síðar sjúkraliðii á Sauðárkróki. Maður hennar, Ingvar Gýgjar Jónsson 27. mars 1930 Ritaður Ingvar Gígjar í manntalinu 1930. Byggingafulltrúi Sauðárkróki.
8) Guðmundur Magnús Sigurðsson 26. júní 1936 Kaupmaður Reykjavík, kona hans; Sigurbjörg Marta Stefánsdóttir 3. nóvember 1938 hárgreiðslukona.
9) Guðrún Sigurðardóttir 31. október 1939 - 14. apríl 2015 Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi og í Reykjavík, síðast verslunarmaður í Reykjavík. Maður hennar; Einar Jóhannesson 28. maí 1937 - 8. nóvember 1995 Vélstjóri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.8.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.