Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hafsteinn Runólfsson (1957) frá Hvammi í Langadal
Hliðstæð nafnaform
- Hafsteinn Aðalbjörn Runólfsson (1957)
- Hafsteinn Aðalbjörn Runólfsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.10.1957 -
Saga
Hafsteinn Aðalbjörn Runólfsson 21. okt. 1957. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Starfsmaður á Grundartanga.
Staðir
Hvammur í Langadal; Grundartangi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Runólfur Bjarnason Aðalbjörnsson 19. mars 1934 - 12. febrúar 2016 Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hvammi í Langadal, síðar bifreiðastjóri og starfsmaður í Mjólkurstöð Húnvetninga á Blönduósi. Kona hans; Sigurbjörg Hafsteinsdóttir 1. nóvember 1931 Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Systkini hans;
1) Rannveig Runólfsdóttir f. 10. desember 1958, bóndi í Hvammi. Maki Gauti Jónsson bóndi. Eiga þau fjögur börn.
2) Njáll Runólfsson f. 28. mars 1962, starfsmaður í Léttitækni á Blönduósi. Maki Ásta Þórisdóttir þroskaþjálfi. Eignuðust þau fimm börn, tvö létust eftir fæðingu.
3) Bjarni Runólfsson f. 28. nóvember 1963, húsgagnasmiður í Reykjavík. Maki Auður Elfa Hauksdóttir, vinnur á leikskóla í Reykjavík. Eiga þau fimm börn.
4) Svala Runólfsdóttir f. 24. júní 1967, héraðsskjalavörður A-Hún. Maki Benedikt Blöndal Lárusson tónlistarkennari. Eiga eitt barn en áður átti hún tvö börn og Benedikt þrjú.
Kona hans; Sigrún Dúna Karlsdóttir 23. feb. 1947, frá Borg í Reykhólasveit, starfsmaður Grundartanga
Börn hennar, 2 synir
Hann á eina dóttur;
1) Sigurbjörg Sandra Hafsteinsdóttir 17.4.1984
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hafsteinn Runólfsson (1957) frá Hvammi í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hafsteinn Runólfsson (1957) frá Hvammi í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Hafsteinn Runólfsson (1957) frá Hvammi í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Hafsteinn Runólfsson (1957) frá Hvammi í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.8.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði