Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli
Hliðstæð nafnaform
- Gunnlaugur Skúlason Geitafelli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.8.1863 - 15.7.1946
Saga
Gunnlaugur Skúlason 29. ágúst 1863 - 15. júlí 1946. Bóndi á Geitafelli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Staðir
Stapar á Vatnsnesi; Geitafell:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sesselja Jónsdóttir 9.6.1839 - 22. ágúst 1906. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stöpum 1864-1906. Húsmóðir á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901 og fyrri maður hennar 5.10.1860; Skúli Gunnlaugsson 13.11.1834 - 28. júní 1865. Var í Tunguhálsi, Goðdalasókn, Skag. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Stöpum á Vatnsnesi.
Seinnimaður Sesselju 27.6.1868; Árni Jónsson 17.8.1832 - um 1896. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870.
Albróðir Gunnlaugs;
1) Jón Skúlason 15. nóv. 1864 - 5. ágúst 1937. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bóndi í Fögruhlíð í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada. Kona hans; Guðrún Jónasdóttir 8. mars 1864 - 5. maí 1935. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Fögruhlíð í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada.
Sammæðra;
2) Marsibil Magdalena Árnadóttir 7. ágúst 1870 - 23. júní 1942. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og 1890. Húsfreyja þar 1901. Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Guðmundur Jónsson 10. júlí 1845 - 27. jan. 1923. Bóndi í Tungu, Stöpum og á Gnýsstöðum. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og enn 1890. Bóndi á Stöpum 1895. „Búmaður var hann góður, hagur á tré og járn, traustur, hagsýnn og fengsæll formaður“ segir í Húnaþingi. Var hún sk hans. Börn þeirra; Árni Jón Guðmundsson (1899-1975) Gnýstöðum. Sesilía (1905-1994), maður hennar; Eðvald Halldórsson (1903-1994) á Stöpum.
3) Jón Skúli Árnason 1873 Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og 1890.
4) Margrét Árnadóttir 12. júlí 1877 - 16. nóv. 1965. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var í Glaumbæ, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Ólafur Guðmundsson 4. júní 1879 - 25. feb. 1957. Bóndi Tjörn á Vatnsnesi. Bókhaldari og bátasmíðameistari á Hvammstanga 1930.
5) Sigfús Tryggvi Árnason 5. ágúst 1879 - 15. júlí 1966. Bóndi á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Ráðsmaður í Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi. Kona hans 21.4.1904; Elín Þorláksdóttir 30. apríl 1880 - 9. ágúst 1962. Húsfreyja á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
6) Jóhannes Árnason 28. ágúst 1882. Var í Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Trésmiður á Egilsstöðum, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Elín Rósa Bjarnadóttir
- júní 1895 - 26. júlí 1972. Húsfreyja á Egilsstöðum, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Egilsstöðum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Kona Gunnlaugs; Auðbjörg Jakobsdóttir 12. mars 1875 - 3. apríl 1927 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geitafelli, V-Hún.
Börn þeirra;
1) Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir 31. ágúst 1894 - 13. september 1987 Húsfreyja á Illugastöðum á Vatnsnesi. Húsfreyja á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar: Guðmundur Arason 1. ágúst 1893 - 15. janúar 1961. Bóndi og hreppstjóri á Illugastöðum á Vatnsnesi. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
en hann var móðurbróðir hennar.
2) Sesselja Gunnlaugsdóttir 28. janúar 1897 - 10. mars 1992 Húsfreyja á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957. Fluttist á Hvammstanga 1963. Maður hennar 1921; Árni Jón Guðmundsson 26. júlí 1899 - 16. nóvember 1974 Bóndi á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 357