Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Eðvald Halldórsson (1903-1994)
Parallel form(s) of name
- Eðvald Halldórsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.1.1903 - 24.9.1994
History
Eðvald Halldórsson 15. janúar 1903 - 24. september 1994 Bóndi á Stöpum á Vatnsnesi. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Útför Eðvalds fer fram frá Hvammstangakirkju í dag 8.10.1994.
Places
Hrísar; Stapar á Vatnsnesi; Hvammstangi:
Legal status
Hann lærði bæði söðlasmíði og bátasmíði.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Sigríður Jóhannsdóttir Brandsson 21. janúar 1876 - 8. október 1976 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja þar 1897. Húsfreyja í Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Sæbóli í Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Ráðsmaður hjá Sigríði á Hrísum 1910; Guðbrandur Guðbrandsson 28. mars 1872 Bóndi á Hrísum, Þorkelshólshr., V-Hún. Fór til Alberta í Kanada.
Systkini hans;
1) Gunnar Ágúst Halldórsson 23. nóvember 1897 - 20. maí 1976 Var í Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi og smiður í Bjarghúsum í Víðidal, Efra-Vatnshorni, Gauksmýri og Hvammstanga í Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar á Sólmundarhöfða á Akranesi.
2) Guðmann Sigurður Halldórsson 26. júní 1900 - 18. desember 1990 Var í Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Gottorp, Víðidal. Verkamaður og bóndi á Sæbóli á Hvammstanga.
Sammmæðra;
3) Marinó Halldór Guðbrandsson 13. febrúar 1907
4) Jóhann. Guðbrandur Guðbrandsson 8. júlí 1908
5) Solveig Jenný Guðbrandsdóttir 5. ágúst 1910
Kona hans 2.1.1930; Sesilía Guðmundsdóttir 31. desember 1905 - 21. janúar 1994 Húsfreyja á Stöpum í Vatnsnesi. Var húsfreyja á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Eðvaldsson 14. febrúar 1927 - 29. janúar 2011 Var á Hvammstanga 1930.
2) María Erla Eðvaldsdóttir 10. október 1928 Var á Hvammstanga 1930.
3) Marsibil Sigríður Eðvaldsdóttir 16. júlí 1930 Var í Kambholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
4) Ársæll Eðvaldsson 1. janúar 1934 - 18. nóvember 1953 Var á Stöpum, Vatnsnesi.
5) Sólborg Dóra Eðvaldsdóttir 24. janúar 1939
6) Sigurlín Eðvaldsdóttir 15. desember 1952 - 13. ágúst 1965
Barnabörnin eru 14 og afkomendur eru alls 60.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eðvald Halldórsson (1903-1994)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.2.2018
Language(s)
- Icelandic