Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal
  • Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson Bakkakoti í Víðidal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.11.1894 - 1.1.1970

Saga

Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson 16. nóv. 1894 - 1. jan. 1970. Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Staðir

Auðunnarstaðir í Víðidal; Bakkakot í Víðidal; Bakki:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingibjörg Eysteinsdóttir 26. desember 1856 - 28. maí 1923 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1901 og maður hennar 12.10.1882; Jóhannes Guðmundsson 4. ágúst 1850 - 23. maí 1906 Húsbóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Ingibjörg var systir Björns Eysteinssonar í Grímstungu.
Fyrri kona Jóhannesar 3.2.1874; Jósefína Jósepsdóttir 4.5.1849 Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Goðdölum, Goðdalasókn, Skag. 1870.
Systir Gunnlaugs samfeðra;
1) Hólmfríður Jóhannesdóttir Anderson 14. maí 1874 - 26. nóvember 1928 Húsfreyja í Crescent pósthús, British Columbia. M.: Kristján J. Anderson.
Alsystkini Gunnlaugs;
2) Eysteinn Jóhannesson 31. júlí 1883 - 17. október 1969 Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrísum í Víðidal og á Stórhóli í Þorkelshólshr., V-Hún. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga. Kona Eysteins; Aðalheiður Rósa Jónsdóttir 21. október 1884 - 1. apríl 1931 Húsfreyja á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrísum í Víðidal.
3) Guðmundur Jóhannesson 25. júní 1884 - 26. apríl 1966 Bóndi á Auðurnarstöðum í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kona Guðmundar 3.6.1913; Kristín Gunnarsdóttir 22. ágúst 1890 - 11. ágúst 1969 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
4) Jósef Jóhannesson 6. september 1886 - 23. maí 1961 Bóndi á Bergstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Bergsstöðum í Miðfirði, V-Hún., síðar á Akureyri.
5) Guðrún Jóhannesdóttir 14. febrúar 1889 - 4. mars 1977 Matreiðslukennari, ráðskona og síðar húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var á Auðunarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910.
6) Lára Sigríður Jóhannesdóttir 16. september 1891 - 4. febrúar 1945 Kennari. Var í Reykjavík 1910.
7) Dýrunn Herdís Jóhannesdóttir 6. nóvember 1897 - 7. janúar 1981 Húsfreyja á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona Gunnlaugs; Anna Teitsdóttir 1. desember 1895 - 10. júlí 1978 Húsfreyja í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 7. júní 1922 - 16. ágúst 1994 Var í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari. Síðast bús. í Stykkishólmi.
2) Jóhanna Gunnlaugsdóttir 22. febrúar 1924 Var í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
3) Björn Teitur Gunnlaugsson 25. september 1926 - 16. desember 2012 Var í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsgagnasmiður og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Kona hans 17.3.1953; Helga Ágústsdóttir 17. mars 1934
4) Jóhannes Gunnlaugsson 9. ágúst 1929 - 23. nóvember 2013 Var í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Sjómaður og síðar afgreiðslumaður í Reykjavík.
5) Elísabet Gunnlaugsdóttir 13. júlí 1932.
6) Aðalheiður Rósa Gunnlaugsdóttir 30. október 1934
7) Egill Gunnlaugsson 29. sept. 1936 - 31. ágúst 2008. Héraðsdýralæknir í V-Hún. Sinnti fjölmörgum félags-, trúnaðar- og stjórnarstörfum. Fyrsta eiginkona Egils var Helga Jóna Ásbjarnardóttir sjúkraliði, f. 26. júlí 1943. Þau skildu 1974. Foreldrar hennar voru Ásbjörn Ólafsson Jónsson málarameistari, f. 20. júlí 1901, d. 24. apríl 1967, og k.h. Jórunn Jónsdóttir matráðskona, f. 2. mars 1920, d. 12. maí 2006. Önnur eiginkona Erla Bergmann Vignisdóttir, f. 24. sept. 1945, skildu 1991. Foreldrar hennar: Vignir Ársælsson sölumaður á Akureyri, f. 23. febr. 1924, d. 20. maí 1979, og Sigurásta Ásmundsdóttir verkakona í Reykjavík, f. 11. mars 1912, d. 18. apríl 2003. Eiginkona Egils er Elínborg Sigurgeirsdóttir tónmennta- og píanókennari, skólastjóri Tónlistarskóla V-Hún., f. 10. júlí 1951. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Karlsson búfræðingur, bóndi á Bjargi í Miðfirði, f. 29. mars 1908, d. 4. okt. 1976, og k.h. Anna Vilhelmína Axelsdóttir húsmóðir, f. 24. ágúst 1918.
8) Ragnar Gunnlaugsson 17. mars 1941.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Egill Gunnlaugsson (1936-2008) héraðsdýralæknir Hvammstanga (29.9.1936 - 31.8.2008)

Identifier of related entity

HAH03085

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Egill Gunnlaugsson (1936-2008) héraðsdýralæknir Hvammstanga

er barn

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga (16.9.1891 - 4.2.1945)

Identifier of related entity

HAH07711

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga

er systkini

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal (31.7.1883 - 17.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03390

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

er systkini

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal (14.2.1889 - 4.3.1977)

Identifier of related entity

HAH04342

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal

er systkini

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Teitsdóttir (1895-1978) Bakka í Víðidal (1.12.1895 - 10.7.1978)

Identifier of related entity

HAH02427

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Teitsdóttir (1895-1978) Bakka í Víðidal

er maki

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal (6.2.1928 - 25.12.2011)

Identifier of related entity

HAH07350

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

is the cousin of

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

is the cousin of

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04555

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir