Gunnlaug Hannesdóttir (1920-2012)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnlaug Hannesdóttir (1920-2012)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Gulla

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.9.1920 - 11.8.-2012

Saga

Gunnlaug Hannesdóttir fæddist á Eyrarbakka 17. september 1920. Hún lést 11. ágúst 2012.
Gunnlaug ólst upp í foreldrahúsum á Eyrarbakka. Hún fór snemma að vinna fyrir sér við ýmis störf.
Gunnlaug var í Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 1940-1941.

Hún bjó lengst af í Árnesi á Laugarbakka þar sem Karl rak vélaverkstæði í félagi við aðra. Afar gestkvæmt var í Árnesi og einnig voru iðulega kostgangarar á heimilinu og vinnuflokkar í fæði. Gunnlaug var ráðskona í veiðihúsinu við Víðidalsá í tíu ár.

Eftir lát Karls flutti hún til Reykjavíkur og sá hún um veitingar hjá lögreglunni um tíma. Seinna vann hún við matseld fyrir starfsfólk Verslunarbankans. Gunnlaug var söngelsk og félagslynd. Hún var í Kvenfélaginu Iðju í Miðfirði og svo í Kvenfélagi Bústaðakirkju. Hún var í kirkjukór Melstaðarkirkju í áratugi og tók virkan þátt í kórastarfi eftir að hún flutti suður.

Frá árinu 1992 bjó Gunnlaug að Sléttuvegi 13 og sá um sig sjálf meðan heilsan leyfði eða þar til fyrir þremur árum. Eftir það naut hún aðhlynningar á Hjúkrunarheimilinu Eir þar til hún lést.
Útför Gunnlaugar var gerð frá Bústaðakirkju, föstudaginn 24. ágúst 2012 og hófst athöfnin kl. 13. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði.

Staðir

Stóra-Háeyri Eyrarbakka; Keldnakoti Stokkseyri: Kvsk á Blönduósi 1940-1941: Árnes á Laugarbakka V-Hún:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Gunnlaug var dóttir hjónanna Hannesar Andréssonar frá Skúmsstöðum á Eyrarbakka, f. 22.9. 1892, d. 1.3. 1972 og Jóhönnu Bernharðsdóttur frá Keldnakoti í Stokkseyrarhreppi, (Ingimundarsonar Jónssonar langafabróður skráarritara) f. 1.10. 1896, d. 27.9. 1970.
Gunnlaug var elst í hópi níu systkina. Þau eru: Fanney, f. 2.3. 1922, d. 14.7. 2009, Andrés, f. 1.6. 1924, d. 20.10. 2003, Bernharður, f. 6.11. 1925, Jórunn Ásta, f. 3.4. 1928, Hannes, f. 5.11. 1930, d. 24.5. 2006, Haraldur Ármann, f. 1.l. 1932, Svanlaug, f. 20.4. 1933, d. 31.1. 2003 og Garðar, f. 18.2. 1935.

Gunnlaug giftist 18.11. 1945 Karli Guðmundssyni frá Svertingsstöðum í Miðfirði, f. 20.12. 1901, d. 13.12. 1983. Þeirra börn eru:
1) Sigríður, f. 18.6. 1945, maki Ingi Bjarnason, f. 21.7. 1939. Börn þeirra eru: a) Ragnar Karl f. 23.4. 1964. b) Eygló f. 26.9. 1967. c) Eyrún f. 26.9. 1967. d) Þórhildur f. 19.7. 1977.
2) Ragnhildur Guðrún, f. 19.6. 1947, maki Guðmundur Már Sigurðsson, f. 23.1. 1945. Dætur þeirra eru: a) Brynhildur, f. 25.1. 1969. b) Inga Hanna, f. 14.7. 1972. c) Gunnlaug, f. 22.2. 1975.
3) Jóhanna, f. 26.7. 1952, maki Guðmundur Jóhannsson, f. 8.3. 1952. Börn þeirra eru a) Elín Gunnlaug Alfreðsdóttir, f. 28.6. 1970. b) Þórhildur, f. 4.8. 1974, c) Jóhann Steinar, f. 19.3. 1982.
4) Ingibjörg, f. 10.12. 1953, maki Sigurður Pálmason, f. 27.6. 1952. Börn þeirra eru: a) Margrét, f. 9.6. 1975. b) Pálmi, f. 3.9. 1977. c) Marta, f. 16.3. 1983.

Karl átti tvo syni frá fyrra hjónabandi með Sigríði Guðmundsdóttur frá Staðarbakka f. 28.1. 1902, d. 24.5.1937. Þeir eru;
1) Guðmundur, f. 27.10. 1931, maki Erla Stefánsdóttir f. 27.6. 1929. Synir þeirra eru a) Karl f. 7.12. 1960 og b) Gunnlaugur Frosti f. 14.7. 1966.
2) Garðar, f. 15.1. 1935. Sambýliskona hans er Guðrún Jóhannsdóttir f. 14.5. 1944. Börn Garðars eru a) Karl, f. 2.7. 1960. b) Óskar Örn, f. 25.4. 1963 og c) Sigríður Anna, f. 26.10. 1970.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum (10.8.1868 - 11.10.1929)

Identifier of related entity

HAH06608

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum (26.3.1875 - 14.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04129

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum (10.8.1868 -11.10.1929)

Identifier of related entity

HAH06414

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Kristinsson (1955) Blönduósi (16.8.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06877

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi, (16.7.1850 - 13.5.1928)

Identifier of related entity

HAH05817

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Karlsdóttir (1947) Laugarbakka (19.6.1947 -)

Identifier of related entity

HAH06878

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnhildur Karlsdóttir (1947) Laugarbakka

er barn

Gunnlaug Hannesdóttir (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ólafsson (1907-1993) Steinnýjarstöðum (16.7.1907 - 5.3.1993)

Identifier of related entity

HAH05671

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ólafsson (1907-1993) Steinnýjarstöðum

is the cousin of

Gunnlaug Hannesdóttir (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árnes á Laugarbökkum (um1950 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árnes á Laugarbökkum

er í eigu

Gunnlaug Hannesdóttir (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01352

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir