Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Bjarnason (1915-1998) hrossaráðunautur
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Bjarnason hrossaráðunautur
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.12.1915 - 15.9.1998
Saga
Gunnar Bjarnason 13. des. 1915 - 15. sept. 1998. Kennari við Bændaskólann á Hvanneyri. Skólastjóri Bændaskólans á Hólum og hrossaræktaráðunautur í Reykjavík. Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Ráðunautur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Ameríkureið þvert yfir Bandaríkin sumarið 1976. Hann varð heiðursfélagi ýmissa félaga og heiðraður margvíslega innanlands og utan, ásamt því að vera kjörinn fyrsti heiðursforseti FEIF (Alþjóðasamband eigendafélaga íslenskra hesta), sem hann upphaflega stofnaði með öðrum.
Útför Gunnars fór fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, 25.9.1998 og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Réttindi
Menntaskólanemi á Akureyri 1930; Gunnar varð gagnfræðingur frá MA 1933, búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1936 og lauk B.Sc.-námi frá Den Kongelige Veterinær- og Landbohøjskole í Kaupmannahöfn 1939.
Starfssvið
Kennari við Bændaskólann á Hvanneyri. Skólastjóri Bændaskólans á Hólum og hrossaræktaráðunautur í Reykjavík.
Vann síðan víða erlendis við hrossadóma og kynbótaskipulag þar til hann varð hrossaræktarráðunautur Búnaðarfélags Íslands frá 1940 til 1961. Hann var kennari við Bændaskólann á Hvanneyri 1947 til 1961 og 1963 til 1972 og skólastjóri Bændaskólans á Hólum 1961 - 1962. Hann var einnig alifugla- og svínaræktarráðunautur BÍ 1963 til 1978, hrossaútflutningsráðunautur BÍ 1965 til 1987 og forstöðumaður Fóðureftirlits ríkisins hjá RALA 1973 til 1980. Hann vann að stofnun félagasamtaka um íslenska hestinn hérlendis og erlendis, samdi kennslubækur,
Lagaheimild
Ritaði Ættbók og sögu íslenzka hestsins á 20. öld í 7 bindum, ásamt því að gefa út bækur og tímarit, sem tengdust landbúnaðarmálum og baráttumálum hans. Hann vann einnig að ýmsum tilraunum, s.s. hönnun fyrstu járnristaflóra í fjós og átti hugmyndir að markaðssetningu íslenska reiðhestsins með margskonar kynningum og ferðum eins og t.d.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Benediktsson kaupmaður og útgerðarmaður á Húsavík og Þórdís Ásgeirsdóttir frá Knarrarnesi í Mýrasýslu. Hann var fimmti elstur 15 systkina og einnar fóstursystur.
Látin eru;
1) Ásgeir,
2) Benedikt,
3) Stefán,
4) Regína Magdalena,
5) Kristín
6) Bjarni Benedikt.
Eftirlifandi eru:
7) Ragnheiður,
8) Vernharður,
9) Ásta,
10) Bryndís,
11) Þórdís,
12) Hansína Margrét,
13) Rannveig Karólína,
14) Baldur
15) Þóra Ása Guðjohnsen.
Fyrri kona hans var Svava Halldórsdóttir, sem er látin og eru synir þeirra;
1) Halldór, eiginkona hans Margrét Kjerúlf Jónsdóttir,
2) Bjarni, eiginkona hans Guðrún Helga Kristinsdóttir.
Seinni kona Gunnars var Guðbjörg Jóna Ragnarsdóttir og eru börn þeirra;
3) Gunnar Ásgeir, eiginkona hans, Ingibjörg Adda Konráðsdóttir,
4) Regína Sólveig,
Börn Guðbjargar af fyrra hjónabandi;
1) Ragnar,
2) Gísli,
3) Margrét
4) Haraldur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.8.2019
Tungumál
- íslenska