Gunnar Bjarnason (1915-1998) hrossaráðunautur

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Bjarnason (1915-1998) hrossaráðunautur

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Bjarnason hrossaráðunautur

Description area

Dates of existence

13.12.1915 - 15.9.1998

History

Gunnar Bjarnason 13. des. 1915 - 15. sept. 1998. Kennari við Bændaskólann á Hvanneyri. Skólastjóri Bændaskólans á Hólum og hrossaræktaráðunautur í Reykjavík. Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Ráðunautur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
... »

Legal status

Menntaskólanemi á Akureyri 1930; Gunnar varð gagnfræðingur frá MA 1933, búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1936 og lauk B.Sc.-námi frá Den Kongelige Veterinær- og Landbohøjskole í Kaupmannahöfn 1939.

Functions, occupations and activities

Kennari við Bændaskólann á Hvanneyri. Skólastjóri Bændaskólans á Hólum og hrossaræktaráðunautur í Reykjavík.
Vann síðan víða erlendis við hrossadóma og kynbótaskipulag þar til hann varð hrossaræktarráðunautur Búnaðarfélags Íslands frá 1940 til 1961. Hann ... »

Mandates/sources of authority

Ritaði Ættbók og sögu íslenzka hestsins á 20. öld í 7 bindum, ásamt því að gefa út bækur og tímarit, sem tengdust landbúnaðarmálum og baráttumálum hans. Hann vann einnig að ýmsum tilraunum, s.s. hönnun fyrstu járnristaflóra í fjós og átti hugmyndir að ... »

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Benediktsson kaupmaður og útgerðarmaður á Húsavík og Þórdís Ásgeirsdóttir frá Knarrarnesi í Mýrasýslu. Hann var fimmti elstur 15 systkina og einnar fóstursystur.
Látin eru;
1) Ásgeir,
2) Benedikt,
3) Stefán,
4) Regína ... »

Relationships area

Related entity

Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) skólastjóri Hvanneyri (14.2.1875 - 12.5.1936)

Identifier of related entity

HAH04694

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.8.1938

Description of relationship

Svava kona Gunnars var dóttir Halldórs

Control area

Authority record identifier

HAH05005

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.8.2019

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC