Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Steingrímsdóttir (1932-2018) Bollastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir (1932-2018) Bollastöðum
- Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir Bollastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.10.1932 - 4.9.2018
Saga
Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir 9. okt. 1932 - 4. sept. 2018. Húsfreyja á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Staðir
Torfustaðir; Eyvindarstaðir; Bollastaðir í Blöndudal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Steingrímur Bergmann Magnússon 15. júní 1908 - 13. mars 1975. Vinnumaður á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfustöðum og síðar Eyvindarstöðum í Blöndudal. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans 14.5.1932; Ríkey Kristín Magnúsdóttir 11. júlí 1911 - 9. sept. 2005. Vinnukona á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini Guðrúnar Þórunnar;
1) María Karólína Steingrímsdóttir 19. október 1933 Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. M1; Sigurjón Ólafsson 8. október 1922 - 13. janúar 1971 Var á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brandsstöðum. M2; Sigurður Sigurðsson 28. desember 1926 - 5. júlí 1984 Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
2) Efemía Magney Steingrímsdóttir 1. maí 1935 Var á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður Magneyjar; Bernharður Sturluson 17. júní 1934 - 7. mars 2013 húsvörður. Þau skildu
3) Bragi Bergmann Steingrímsson 15. september 1948 vélamaður Mosfellbæ, kona hans; Elín Guðrún Magnúsdóttir 25. nóvember 1946
4) Steingrímur Magnús Steingrímsson 2. júní 1951 verkstjóri Reykjavík, kona hans; Lilja Kristín Pálsdóttir 15. janúar 1948 hjúkrunarfræðingur.
Maður hennar 1951; Ingólfur Bjarnason 15. mars 1921 - 22. maí 2000 Bóndi á Bollastöðum. Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Synir þeirra;
1) Birgir Þór Ingólfsson 14. júlí 1951 Var á Bollastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona Birgis; Ragna Árný Björnsdóttir f. 15. júní 1963, faðir hennar; Björn Gunnarsson 6. júlí 1942 - 19. janúar 2013 Vélstjóri á Akureyri, bóndi á Efrimýrum í Engihlíðarhreppi, sjómaður í Grindavík og síðar nuddari á Akureyri. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1452556/?item_num=0&searchid=a255d05dbd5f1234b3e51193a3b53f962dacd871
2) Bjarni Brynjar Ingólfsson 1. janúar 1956 Bóndi Bollastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. ógiftur Barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Steingrímsdóttir (1932-2018) Bollastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Steingrímsdóttir (1932-2018) Bollastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Steingrímsdóttir (1932-2018) Bollastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði