Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Sigurðardóttir (1890-1960) Spákonufelli ov
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.10.1890 - 4.5.1960
Saga
Guðrún Sigurðardóttir 25. okt. 1890 - 4. maí 1960. Var á Nunnuhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Ólst að mestu upp með móður og stjúpa á Skagaströnd og nágrenni. Húsfreyja á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Björnsson 17. mars 1867 - 16. maí 1947. Kennari í Skagafirði, kaupmaður og brunamálastjóri í Reykjavík. Tökubarn á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fósturbarn hjónanna á Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1880. Var á Fagranesi, Fagranessókn, Skag. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og Þórey Guðrún Sigurðardóttir 9. okt. 1862 - 9. okt. 1948. Ógift vinnukona á Hofsstöðum í Hofstaðabyggð 1884. Vinnukona á Nunnuhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Finnsstaðanesi, á Spákonufelli og Hofi á Skagaströnd og Bergsstöðum í Hallárdal. Bjó síðast í Reykjavík.
Fósturfaðir: Jónas Gíslason 9.9.1869. Bóndi í Finnsstaðanesi, á Spákonufelli og Hofi á Skagaströnd og Bergsstöðum í Hallárdal. Flutti síðast til Reykjavíkur.
Bf 10.10.1885; Jón Ásmundsson 10. apríl 1862 - 26. okt. 1931. Bóndi á Hellum í Garði. Síðar sjómaður á Rafnkelsstöðum í Garði, Gull.
Kona Sigurðar; Snjólaug Sigurjónsdóttir 6.7.1878 - 19.3.1930. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fæðingardagur hennar er greinilega skráður 6. júlí í prestþjónustubók Húsavíkur. Bróðir hennar Jóhann Sigurjónsson skáld.
Systkini sammæðra;
1) Sigmundur Jónsson 10. okt. 1885 - 16. apríl 1932. Var á Rafnkelsstöðum, Útskálasókn, Gull. 1901. Sjómaður í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, A-Hún. 1910. Verkamaður á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Ókvæntur og barnlaus.
2) Marinó Jónasson 14. maí 1901 - 14. mars 1924. Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Reykjavík 1923.
Samfeðra:
3) Elín Sigurðardóttir Storr 12.5.1901 - 22.9.1944. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 15 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Ludvig Carl Christian Storr 21. okt. 1897 - 20. júlí 1978. Kaupmaður á Laugavegi 15 b, Reykjavík 1930. Forstjóri byggingarvöruverzlunar Ludvig Storr og Glerslípunar og Speglagerðar hf. Ræðismaður Dana á Íslandi. Fullt nafn: Ludvig Carl Christian Adolf Storr.
4) Björn Sigurðsson 4. júní 1911 - 12. des. 1963. Námsmaður á Grettisgötu 66, Reykjavík 1930. Læknir í Keflavík.
5) Sigurjón Sigurðsson 16. ágúst 1915 - 6. ágúst 2004. Lögreglustjóri í Reykjavík, skólastjóri Lögregluskólans og formaður Umferðarráðs, síðast bús. í Reykjavík. Var á Grettisgötu 66, Reykjavík 1930.
6) Snjólaug Sigurðardóttir Bruun 7. ágúst 1903 - 21. feb. 1987. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Suðurgötu 31, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Ingibjörg Sigurðardóttir Björnsson 3. júlí 1905 - 12. mars 1983. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Edinborg, Skotlandi. Maður hennar Sigursteinn Magnússon 24. des. 1899 - 20. des. 1982. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Framkvæmdastjóri SÍS á Bretlandi og aðalræðismaður Íslands í Skotlandi.
8) Jóhanna Ólína Schou Sigurðardóttir 3. des. 1906 - 23. ágúst 1981. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Skrifstofumaður.
Maður hennar; Guðlaugur Magnús Guðmundsson 11. júlí 1894 - 1. des. 1982. Verkamaður á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn;
1) Sigmundur Eyþór Dalberg Magnússon 4. mars 1914 - 5. okt. 1980. Var á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Læknir.
2) Hallgrímur Jónas Dalberg 7. jan. 1918 - 30. ágúst 1996. Var á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík 1945. Hæstaréttarlögmaður og ráðuneytisstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Hallgrímur kvæntist 24. janúar 1947; Maríu Geirsdóttur, f. 16. mars 1921, dóttur Geirs Gestssonar frá Syðri-Rauðamel í Hnappadalssýslu og Stefaníu Erlendsdóttur, f. 3. október 1895 frá Breiðabólsstöðum á Álftanesi. Hún lést í Reykjavík 25. nóvember 2012.
Fósturbarn;
3) Marinó Eiður Eyþórsson, f. 10.7.1938 - 30.11.1994. Var í Reykjavík 1945. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Sigurðardóttir (1890-1960) Spákonufelli ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 10.2.2023
Íslendingabók
Læknar á Íslandi bls. 144
mbl 3.12.2012. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1446396/?item_num=2&searchid=cc68f6f1c35c51121864fe720062da312de3e97e
mbl 10.12.1994. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/168124/?item_num=19&searchid=cc68f6f1c35c51121864fe720062da312de3e97e
Vísir 23.5.1947. https://timarit.is/page/1161999?iabr=on