Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Sigurðardóttir (1890-1960) Spákonufelli ov
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.10.1890 - 4.5.1960
History
Guðrún Sigurðardóttir 25. okt. 1890 - 4. maí 1960. Var á Nunnuhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Ólst að mestu upp með móður og stjúpa á Skagaströnd og nágrenni. Húsfreyja á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Sigurður Björnsson 17. mars 1867 - 16. maí 1947. Kennari í Skagafirði, kaupmaður og brunamálastjóri í Reykjavík. Tökubarn á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fósturbarn hjónanna á Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1880. Var á Fagranesi, Fagranessókn, Skag. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og Þórey Guðrún Sigurðardóttir 9. okt. 1862 - 9. okt. 1948. Ógift vinnukona á Hofsstöðum í Hofstaðabyggð 1884. Vinnukona á Nunnuhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Finnsstaðanesi, á Spákonufelli og Hofi á Skagaströnd og Bergsstöðum í Hallárdal. Bjó síðast í Reykjavík.
Fósturfaðir: Jónas Gíslason 9.9.1869. Bóndi í Finnsstaðanesi, á Spákonufelli og Hofi á Skagaströnd og Bergsstöðum í Hallárdal. Flutti síðast til Reykjavíkur.
Bf 10.10.1885; Jón Ásmundsson 10. apríl 1862 - 26. okt. 1931. Bóndi á Hellum í Garði. Síðar sjómaður á Rafnkelsstöðum í Garði, Gull.
Kona Sigurðar; Snjólaug Sigurjónsdóttir 6.7.1878 - 19.3.1930. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fæðingardagur hennar er greinilega skráður 6. júlí í prestþjónustubók Húsavíkur. Bróðir hennar Jóhann Sigurjónsson skáld.
Systkini sammæðra;
1) Sigmundur Jónsson 10. okt. 1885 - 16. apríl 1932. Var á Rafnkelsstöðum, Útskálasókn, Gull. 1901. Sjómaður í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, A-Hún. 1910. Verkamaður á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Ókvæntur og barnlaus.
2) Marinó Jónasson 14. maí 1901 - 14. mars 1924. Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Reykjavík 1923.
Samfeðra:
3) Elín Sigurðardóttir Storr 12.5.1901 - 22.9.1944. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 15 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Ludvig Carl Christian Storr 21. okt. 1897 - 20. júlí 1978. Kaupmaður á Laugavegi 15 b, Reykjavík 1930. Forstjóri byggingarvöruverzlunar Ludvig Storr og Glerslípunar og Speglagerðar hf. Ræðismaður Dana á Íslandi. Fullt nafn: Ludvig Carl Christian Adolf Storr.
4) Björn Sigurðsson 4. júní 1911 - 12. des. 1963. Námsmaður á Grettisgötu 66, Reykjavík 1930. Læknir í Keflavík.
5) Sigurjón Sigurðsson 16. ágúst 1915 - 6. ágúst 2004. Lögreglustjóri í Reykjavík, skólastjóri Lögregluskólans og formaður Umferðarráðs, síðast bús. í Reykjavík. Var á Grettisgötu 66, Reykjavík 1930.
6) Snjólaug Sigurðardóttir Bruun 7. ágúst 1903 - 21. feb. 1987. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Suðurgötu 31, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Ingibjörg Sigurðardóttir Björnsson 3. júlí 1905 - 12. mars 1983. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Edinborg, Skotlandi. Maður hennar Sigursteinn Magnússon 24. des. 1899 - 20. des. 1982. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Framkvæmdastjóri SÍS á Bretlandi og aðalræðismaður Íslands í Skotlandi.
8) Jóhanna Ólína Schou Sigurðardóttir 3. des. 1906 - 23. ágúst 1981. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Skrifstofumaður.
Maður hennar; Guðlaugur Magnús Guðmundsson 11. júlí 1894 - 1. des. 1982. Verkamaður á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn;
1) Sigmundur Eyþór Dalberg Magnússon 4. mars 1914 - 5. okt. 1980. Var á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Læknir.
2) Hallgrímur Jónas Dalberg 7. jan. 1918 - 30. ágúst 1996. Var á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík 1945. Hæstaréttarlögmaður og ráðuneytisstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Hallgrímur kvæntist 24. janúar 1947; Maríu Geirsdóttur, f. 16. mars 1921, dóttur Geirs Gestssonar frá Syðri-Rauðamel í Hnappadalssýslu og Stefaníu Erlendsdóttur, f. 3. október 1895 frá Breiðabólsstöðum á Álftanesi. Hún lést í Reykjavík 25. nóvember 2012.
Fósturbarn;
3) Marinó Eiður Eyþórsson, f. 10.7.1938 - 30.11.1994. Var í Reykjavík 1945. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Sigurðardóttir (1890-1960) Spákonufelli ov
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 10.2.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 10.2.2023
Íslendingabók
Læknar á Íslandi bls. 144
mbl 3.12.2012. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1446396/?item_num=2&searchid=cc68f6f1c35c51121864fe720062da312de3e97e
mbl 10.12.1994. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/168124/?item_num=19&searchid=cc68f6f1c35c51121864fe720062da312de3e97e
Vísir 23.5.1947. https://timarit.is/page/1161999?iabr=on