Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Sigurðardóttir (1831-1903) Heiði Gönguskörðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Sigurðardóttir (1831-1903) Heiði Gönguskörðum
- Guðrún Sigurðardóttir Heiði Gönguskörðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.9.1831 - 20.2.1903
Saga
Guðrún Sigurðardóttir 2. sept. 1831 - 20. feb. 1903. Húsfreyja á Ríp í Hegranesi, Skag. 1855. Húsfreyja á Heiði í Gönguskörðum, Skag.
Staðir
Heiði á Gönguskörðum; Ríp á Hegranesi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurður Guðmundsson 17. des. 1795 - 15. mars 1869. Var á Syðra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi, hreppstjóri og skáld á Heiði í Gönguskörðum, Skag. og kona hans 1824; Helga Magnúsdóttir 1789 - 1873. Var í Fagranesi, Fagranessókn, Skag. 1801. Húsfreyja á Heiði í Gönguskörðum, Skag.
Systkini Guðrúnar;
1) Magnús Sigurðarson 1825 - 1. mars 1862. Var á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1845. Drukknaði á Húnaflóa. Ókvæntur. Barnsmóðir hans 24.5.1856; Kristín Jónsdóttir 3. des. 1834 - 25. apríl 1901. Var á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag. Maður hennar um 1861; Sveinn Gíslason 8. apríl 1832 - 31. ágúst 1887. Var með föður sínum á Hrauni í Goðdalasókn, Skag. 1845. Bóndi í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag.
2) Sigríður Sigurðardóttir 31.7.1827. Var á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1835 og 1845. Dó ógift og barnlaus.
3) Guðmundur Sigurðarson 1828 - 19.5.1862. Var á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1845. Bóndi á sama stað. Kona hans um 1853; Ingibjörg Einarsdóttir 1829 - 26. mars 1918. Var í Hólakoti, Fagranessókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Heiði í Gönguskörðum og Nautabúi á Neðribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1888. Maður hennar 4.11.1876; Hannes Þorvaldsson 26.11.1844 - 9. apríl 1909. Var með foreldrum sínum á Brúnastöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845. Bóndi á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1888. Bóndi á Skipalæk í Víðinesbyggð.
Maður Guðrúnar 1854; Stefán Stefánsson 13. ágúst 1828 - 10. maí 1910. Bóndi á Ríp í Hegranesi, Skag. 1855. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skag.
Börn Þeirra;
1) Sigurður Stefánsson 30. ágúst 1854 - 21. apríl 1924. Prestur, bóndi og alþingismaður í Vigur í Ísafjarðardjúpi. Prestur í Vigur frá 1881 til dauðadags. Þjónaði samhliða Unaðsdalssókn í Kirkjubólsþingum. Kona hans 6.6.1884; Þórunn Bjarnadóttir 15. júní 1855 - 22. maí 1936. Var á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Vigur í Ísafjarðardjúpi. Sonur þeirra; Bjarni (1889-1974) kona hans; Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigur.
2) Þorbjörg Stefánsdóttir 28. sept. 1855 - 18. maí 1903. Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890. Maður hennar 17.7.1877; Björn Jónsson 14. júní 1848 - 23. jan. 1924. Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890.
3) Sigurbjörg Stefánsdóttir 15. mars 1862 - 8. apríl 1941. Húsfreyja í Sandvíkurseli, Skorrastaðarsókn og á Kirkjubóli í Vöðlavík, S-Múl. Var í Neskaupstað 1930. Maður hennar 1885; Magnús Marteinsson 18. nóv. 1848 - 28. mars 1912. Útvegsbóndi og hagleiksmaður í Sandvíkurseli. Sagður Magnússon í ÍÆ.
4) Stefán Jóhann Stefánsson 1. ágúst 1863 - 20. jan. 1921. Var á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Skólameistari og alþingismaður á Akureyri. Kona hans 17.9.1888; Steinunn Frímannsdóttir 12. maí 1863 - 10. júlí 1947. Húsfreyja á Akureyri. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Dóttir þeirra; Hulda Á Stefánsdóttir (1897-1989).
5) Guðrún Stefánsdóttir 1869. Heiði 1870
6) Árni Stefánsson 1870. Heiði 1870
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Sigurðardóttir (1831-1903) Heiði Gönguskörðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði