Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Kristmundsdóttir Auðólfsstöðum

Description area

Dates of existence

24.11.1840 - 27.7.1930

History

Guðrún Kristmundsdóttir 24. nóv. 1840 - 27. júlí 1930. Húsfreyja í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún.

Places

Kolugil; Auðunnarstaðakot í Víðidal: Sveinsstaðir 1901; Auðólfsstaðir í Langadal:

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Margrét Þorsteinsdóttir 20. júlí 1813 - 1. feb. 1873. Húsfreyja í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Síðar í Auðunarstaðakoti í Viðidalstungusókn og maður hennar 3.8.1840; Kristmundur Guðmundsson 26. okt. 1796 - 31. ágúst 1849. Var ... »

Relationships area

Related entity

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi (9.6.1844 - 29.12.1930)

Identifier of related entity

HAH07445

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.7.1841

Description of relationship

Jakob Kr Líndal (1822-1943) er sagður faðir Kolfinnu systur hans

Related entity

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki (21.8.1862 -12.9.1952)

Identifier of related entity

HAH03035

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.10.1889

Description of relationship

Fyrri maður Dýrfinnu var Þórður (1865-1900) sonur Guðrúnar

Related entity

Elín Theódórs Theódórsdóttir (1886-1935) Kaupfélagshúsinu Blönduósi (24.8.1886 - 7.11.1935)

Identifier of related entity

HAH03206

Category of relationship

family

Dates of relationship

1905

Description of relationship

Maður Elínar var Skúli (1870-1915) sonur Guðrúnar

Related entity

Guðrún Kristjánsdóttir (1892-1928) frá Garpsdal (17.11.1892 - 25.12.1928)

Identifier of related entity

HAH04409

Category of relationship

family

Description of relationship

Guðrún Kristmundsdóttir var samfeðra systir Jakobs Líndals, fósturföður Guðrúnar Medoníu

Related entity

Kolugil í Víðidal (1394 -)

Identifier of related entity

HAH00809

Category of relationship

associative

Description of relationship

barn þar

Related entity

Páll Vídalín Jónsson (1877-1919) verslunarstj Akureyri frá Auðunnarstöðum (1.10.1877 - 28.10.1919)

Identifier of related entity

HAH07193

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Vídalín Jónsson (1877-1919) verslunarstj Akureyri frá Auðunnarstöðum

is the child of

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

1.10.1877

Related entity

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum (21.11.1868 - 8.9.1914)

Identifier of related entity

HAH03230

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

is the child of

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

21.11.1868

Related entity

Þorbjörg Kristmundsdóttir (1841-1923) Sveinsstöðum (13.11.1841 - 5.5.1923)

Identifier of related entity

HAH07531

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Kristmundsdóttir (1841-1923) Sveinsstöðum

is the sibling of

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

13.11.1841

Related entity

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri (17.12.1820 - 30.10.1898)

Identifier of related entity

HAH06548

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

is the sibling of

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

24.11.1840

Related entity

Jón Þórðarson (1841-1893) Auðólfsstöðum í Langadal. (5.6.1841 - 9.8.1893)

Identifier of related entity

HAH06486

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Þórðarson (1841-1893) Auðólfsstöðum í Langadal.

is the spouse of

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

20.10.1866

Description of relationship

1) Þórður Jónsson 6. október 1865 - 7. maí 1900. Bóndi á Auðólfsstöðum. Kona hans; 26.10.1889; Dýrfinna Jónasdóttir 21. ágúst 1862 [26.8.1861]- 12. september 1952. Húsfreyja á Sauðárkróki. 2) Kristmundur Líndal Jónsson 11. júní 1867 - 16. febrúar 1910.... »

Related entity

Böðvar Jónsson Bjarkan (1879-1938) frá Sveinsstöðum (12.11.1879 - 13.11.1938)

Identifier of related entity

HAH02968

Category of relationship

family

Type of relationship

Böðvar Jónsson Bjarkan (1879-1938) frá Sveinsstöðum

is the cousin of

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

1879

Description of relationship

Þorbjörg á Sveinsstöðum, systir Guðrúnar var móðir Böðvars. Kona Böðvars var Sigríður Kristín (1875-1960) dóttir Guðrúnar

Related entity

Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi (13.10.1908 - 25.11.1992)

Identifier of related entity

HAH02289

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi

is the grandchild of

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

1908

Description of relationship

Faðir Kristínar var Kristmuundur Líndal (1867-1910) sonur Guðrúnar

Related entity

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Auðólfsstaðir í Langadal

is controlled by

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

Description of relationship

húsfreyja þar

Control area

Authority record identifier

HAH04389

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.12.2018

Language(s)

  • Icelandic

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún, bls. 89.

  • Clipboard

  • Export

  • EAC