Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jón Þórðarson (1841-1893) Auðólfsstöðum í Langadal.
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.6.1841 - 9.8.1893
History
fæddur 5. júní 1841 - 9. ágúst 1893. Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Stóra-Borg í Víðidal ((900))
Identifier of related entity
HAH00480
Category of relationship
associative
Dates of relationship
5.6.1841
Description of relationship
fæddur þar
Related entity
Páll Vídalín Jónsson (1877-1919) verslunarstj Akureyri frá Auðunnarstöðum (1.10.1877 - 28.10.1919)
Identifier of related entity
HAH07193
Category of relationship
family
Type of relationship
Páll Vídalín Jónsson (1877-1919) verslunarstj Akureyri frá Auðunnarstöðum
is the child of
Jón Þórðarson (1841-1893) Auðólfsstöðum í Langadal.
Dates of relationship
1.10.1877
Description of relationship
Related entity
Þórður Jónsson (1865-1900) Auðólfsstöðum (6.10.1865 - 7.5.1900)
Identifier of related entity
HAH07090
Category of relationship
family
Type of relationship
Þórður Jónsson (1865-1900) Auðólfsstöðum
is the child of
Jón Þórðarson (1841-1893) Auðólfsstöðum í Langadal.
Dates of relationship
6.10.1865
Description of relationship
Related entity
Hannes Þórðarson (1839-1903) Galtarnesi (13.12.1839 - 1903)
Identifier of related entity
HAH04792
Category of relationship
family
Type of relationship
Hannes Þórðarson (1839-1903) Galtarnesi
is the sibling of
Jón Þórðarson (1841-1893) Auðólfsstöðum í Langadal.
Dates of relationship
5.6.1841
Description of relationship
Related entity
Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum (24.11.1840 - 27.7.1930)
Identifier of related entity
HAH04389
Category of relationship
family
Type of relationship
Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum
is the spouse of
Jón Þórðarson (1841-1893) Auðólfsstöðum í Langadal.
Dates of relationship
20.10.1866
Description of relationship
1) Þórður Jónsson 6. október 1865 - 7. maí 1900. Bóndi á Auðólfsstöðum. Kona hans; 26.10.1889; Dýrfinna Jónasdóttir 21. ágúst 1862 [26.8.1861]- 12. september 1952. Húsfreyja á Sauðárkróki.
2) Kristmundur Líndal Jónsson 11. júní 1867 - 16. febrúar 1910. Verkamaður á Maríubæ / Fögruvöllum Blönduósi. Kona hans 4.1.1907; María Ólína Guðmundsdóttir 9. september 1877 - 23. júlí 1954. Húsfreyja á Fögruvöllum.
3) Elínborg Margrét Jónsdóttir 21. nóvember 1868 - 8. september 1914 Húsfreyja á Másstöðum í Vatnsdal. Maður hennar 2.7.1898; Jón Kristmundur Jónsson 28. júní 1867 - 28. ágúst 1947. Bóndi á Másstöðum í Vatnsdal
4) Skúli Jónsson 23. nóvember 1870 - 25. september 1915 kaupfélagsstjóri á Blönduósi. Kona hans 1905; Elín Theódórs 24. ágúst 1886 - 7. nóvember 1935. Húsfreyja á Blönduósi.
5) Sigríður Kristín Jónsdóttir Bjarkan 8. júlí 1875 - 10. september 1960 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 31.5.1906; Böðvar Jónsson Bjarkan 12. nóvember 1879 - 13. nóvember 1938. Yfirdómslögmaður á Akureyri.
6) Páll Vídalín Jónsson 1.10.1877 - 28.10.1919. Verslunarmaður á Akureyri.
Related entity
Auðunnarstaðakot / Auðunnarkot í Víðidal ((1500))
Identifier of related entity
HAH0830
Category of relationship
hierarchical
Type of relationship
Auðunnarstaðakot / Auðunnarkot í Víðidal
is controlled by
Jón Þórðarson (1841-1893) Auðólfsstöðum í Langadal.
Dates of relationship
Description of relationship
bóndi þar 1870
Related entity
Auðólfsstaðir í Langadal ([900])
Identifier of related entity
HAH00150
Category of relationship
hierarchical
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
bóndi þar
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
HAH06486
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 26.2.2020. Innsetning og skráning
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Húnavaka 1977 bls. 93.
Ftún bls. 87.