Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Petersen (1892-1961)
- Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.6.1892 - 16.12.1961
Saga
Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen 8. júní 1892 - 16. des. 1961. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Skólastræti 3, Reykjavík 1930.
Staðir
Höllustaðir í Blöndudal; Brún í Svartárdal; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Hannesson 2. feb. 1864 - 7. jan. 1896. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og Brún í Svartárdal, A-Hún. og kona hans 30.10.1890; Sigurbjörg Frímannsdóttir 14. okt. 1854 - 25. júní 1932. Tökustúlka á Auðunnarstaðarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal og á Brún í Svartárdal, A-Hún. Fluttist til Vesturheims 1900. Vinnukona í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
Fósturforeldrar: Guðmundur Hannesson 9. september 1866 - 1. október 1946, bróðir Jóns. Héraðslæknir á Sauðárkróki og Akureyri, síðar prófessor við Háskóla Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Alþm og landlæknir og kona hans 1.9.1894; Karólína Margrét Sigríður Ísleifsdóttir f. 1.4.1871 - 1.7.1927. Húsfreyja á Sauðárkróki, Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systir Guðrúnar;
1) Pálína Anna Jónsdóttir 8. okt. 1894 - 2. des. 1972. Húsfreyja í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Auðkúlu, Svínavatnshr. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum Hannesi og Halldóru. Maður hennar 25.6.1922; Guðmundur Kristjánsson 17. mars 1888 - 8. apríl 1939. Bóndi í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ólst upp hjá móðurafa sínum Arnljóti Guðmundssyni (1836-1893). Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, síðar í Sléttárdal í Svínavatnshr. og víðar í Húnaþingi. Börn þeirra; Hannes Guðmundsson (1925-2008) Auðkúlu.
Fóstursystkini;
1) Svafar f. 17.2.1898 - 16.2.1960. Bankastjóri á Akureyri. Kona hans; Sigrún Þormóðs 11. október 1912 - 27. október 2001 Var á Siglufirði 1930. Kjörforeldrar: Þormóður Eyjólfsson, f. 15.4.1882, d. 27.1.1959 og Guðrún Björnsdóttir, f. 28.6.1884, d. 15.12.1973. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1039562
2) Hannes Valgarður f. 25.2.1900 - 27.5.1959. Læknir á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Læknir og háskólakennari. Kona hans 11.7.1929; Valgerður Björg Björnsdóttir 24. maí 1899 - 27. janúar 1974 Húsfreyja á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Anna Guðmundsdóttir f. 25.9.1902 - 28.3.1987. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 24.5.1930; Jón Sigurðsson 18. febrúar 1886 - 31. október 1957 Skrifstofustjóri Alþingis í Reykjavík. Skrifstofustjóri á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945. Þýðandi.
4) Leifur f. 28.9.1905 - 13.6.1928. Sjóliðsforningi í Kaupmannahöfn. Lést af slysförum. Var í Reykjavík 1910.
5) Arnljótur f. 29.6.1912 - 13.1.1955. Námsmaður á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Bæjarstjóri á Akranesi og síðar framkvæmdastjóri Hvals hf. Kona hans 1948; Sigríður Haraldsdóttir 17. desember 1919 - 16. desember 2003 Móðir skv. Lögfræðingatali: Dora Sigurðsson f. Köcher 3.12.1892 d. 10.9.1984, söngkona frá Bæheimi, Þýs.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1022616
Maður hennar; Hans Pétur Adolfsson Petersen 5. nóv. 1873 - 8. maí 1938. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Hans Pétur Petersen 9. okt. 1916 - 18. júní 1977. Var í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Forstjóri, síðast bús. á Seltjarnarnesi. Kona hans; Ástríður Helga Petersen 7. júní 1919 - 26. okt. 1981. Húsmóðir, síðast bús. á Seltjarnarnesi. Kjörfaðir: Kristinn Jónsson f. 30.9.1870.
2) Birna Hansdóttir Petersen 2. des. 1917 - 27. nóv. 1969. Var í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Agnar Júlíusson Guðmundsson 6. mars 1914 - 31. jan. 2002. Var á Ránargötu 6, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri. Dóttir þeirra; Guðrún Agnarsdóttir 2. júní 1941, læknir og fv alþm.
3) Búi Petersen 30. okt. 1919 - 1. júlí 1973. Var í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Una Hansdóttir Petersen Thorarensen 11. mars 1921 - 2. okt. 1987. Var í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þorsteinn Skúlason Thorarensen 12. maí 1917 - 11. jan. 1997. Var á Móeiðarhvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Borgarfógeti. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra; Ástríður (1951), maður hennar Davíð Oddsson fv alþm og seðlabankastjóri. Móðurafi hans var Lúðvík Norðdal (1895-1955) læknir á Selfossi bróðir Steingríms Davíðssonar (1891--1981) skólastjóra Blönduósi.
5) Lilja María Petersen 19. nóv. 1922 - 22. júní 2009. Var í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Læknir, kennari og húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 19.11.1949; Jón Sigurðsson 28. júlí 1920 - 14. mars 1990. Var í Miðhúsum, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
6) Margrét Lína Petersen Ormslev 2. ágúst 1927 - 19. apríl 1999. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Gunnar Ormslev 22. mars 1928 - 20. apríl 1981. Hljómlistarmaður og tannsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hans: Jens Gjeding Ormslev (1898), Hellerup Kaupmannahöfn og kona hans Áslaug Jónsdóttir (1900-1969). Systur hennar; Soffía Claessen (1885-1966) húsmæðra kennari og Þórunn Havsteen (1888-1939) móðir Jóhanns Hafstein (1915-1980) fv forsætisráðherra og Hannesar (1925-1998) fostjóra SVFÍ.
Sonur Margrétar og Gunnars er Pétur Oemslev knattspyrnumaður, kona hans; Helga Möller söngkona.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði