Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Petersen (1892-1961)
  • Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.6.1892 - 16.12.1961

Saga

Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen 8. júní 1892 - 16. des. 1961. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Skólastræti 3, Reykjavík 1930.

Staðir

Höllustaðir í Blöndudal; Brún í Svartárdal; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Hannesson 2. feb. 1864 - 7. jan. 1896. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og Brún í Svartárdal, A-Hún. og kona hans 30.10.1890; Sigurbjörg Frímannsdóttir 14. okt. 1854 - 25. júní 1932. Tökustúlka á Auðunnarstaðarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal og á Brún í Svartárdal, A-Hún. Fluttist til Vesturheims 1900. Vinnukona í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
Fósturforeldrar: Guðmundur Hannesson 9. september 1866 - 1. október 1946, bróðir Jóns. Héraðslæknir á Sauðárkróki og Akureyri, síðar prófessor við Háskóla Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Alþm og landlæknir og kona hans 1.9.1894; Karólína Margrét Sigríður Ísleifsdóttir f. 1.4.1871 - 1.7.1927. Húsfreyja á Sauðárkróki, Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systir Guðrúnar;
1) Pálína Anna Jónsdóttir 8. okt. 1894 - 2. des. 1972. Húsfreyja í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Auðkúlu, Svínavatnshr. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum Hannesi og Halldóru. Maður hennar 25.6.1922; Guðmundur Kristjánsson 17. mars 1888 - 8. apríl 1939. Bóndi í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ólst upp hjá móðurafa sínum Arnljóti Guðmundssyni (1836-1893). Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, síðar í Sléttárdal í Svínavatnshr. og víðar í Húnaþingi. Börn þeirra; Hannes Guðmundsson (1925-2008) Auðkúlu.
Fóstursystkini;
1) Svafar f. 17.2.1898 - 16.2.1960. Bankastjóri á Akureyri. Kona hans; Sigrún Þormóðs 11. október 1912 - 27. október 2001 Var á Siglufirði 1930. Kjörforeldrar: Þormóður Eyjólfsson, f. 15.4.1882, d. 27.1.1959 og Guðrún Björnsdóttir, f. 28.6.1884, d. 15.12.1973. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1039562
2) Hannes Valgarður f. 25.2.1900 - 27.5.1959. Læknir á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Læknir og háskólakennari. Kona hans 11.7.1929; Valgerður Björg Björnsdóttir 24. maí 1899 - 27. janúar 1974 Húsfreyja á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Anna Guðmundsdóttir f. 25.9.1902 - 28.3.1987. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 24.5.1930; Jón Sigurðsson 18. febrúar 1886 - 31. október 1957 Skrifstofustjóri Alþingis í Reykjavík. Skrifstofustjóri á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945. Þýðandi.
4) Leifur f. 28.9.1905 - 13.6.1928. Sjóliðsforningi í Kaupmannahöfn. Lést af slysförum. Var í Reykjavík 1910.
5) Arnljótur f. 29.6.1912 - 13.1.1955. Námsmaður á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Bæjarstjóri á Akranesi og síðar framkvæmdastjóri Hvals hf. Kona hans 1948; Sigríður Haraldsdóttir 17. desember 1919 - 16. desember 2003 Móðir skv. Lögfræðingatali: Dora Sigurðsson f. Köcher 3.12.1892 d. 10.9.1984, söngkona frá Bæheimi, Þýs. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1022616

Maður hennar; Hans Pétur Adolfsson Petersen 5. nóv. 1873 - 8. maí 1938. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Hans Pétur Petersen 9. okt. 1916 - 18. júní 1977. Var í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Forstjóri, síðast bús. á Seltjarnarnesi. Kona hans; Ástríður Helga Petersen 7. júní 1919 - 26. okt. 1981. Húsmóðir, síðast bús. á Seltjarnarnesi. Kjörfaðir: Kristinn Jónsson f. 30.9.1870.
2) Birna Hansdóttir Petersen 2. des. 1917 - 27. nóv. 1969. Var í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Agnar Júlíusson Guðmundsson 6. mars 1914 - 31. jan. 2002. Var á Ránargötu 6, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri. Dóttir þeirra; Guðrún Agnarsdóttir 2. júní 1941, læknir og fv alþm.
3) Búi Petersen 30. okt. 1919 - 1. júlí 1973. Var í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Una Hansdóttir Petersen Thorarensen 11. mars 1921 - 2. okt. 1987. Var í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þorsteinn Skúlason Thorarensen 12. maí 1917 - 11. jan. 1997. Var á Móeiðarhvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Borgarfógeti. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra; Ástríður (1951), maður hennar Davíð Oddsson fv alþm og seðlabankastjóri. Móðurafi hans var Lúðvík Norðdal (1895-1955) læknir á Selfossi bróðir Steingríms Davíðssonar (1891--1981) skólastjóra Blönduósi.
5) Lilja María Petersen 19. nóv. 1922 - 22. júní 2009. Var í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Læknir, kennari og húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 19.11.1949; Jón Sigurðsson 28. júlí 1920 - 14. mars 1990. Var í Miðhúsum, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
6) Margrét Lína Petersen Ormslev 2. ágúst 1927 - 19. apríl 1999. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Gunnar Ormslev 22. mars 1928 - 20. apríl 1981. Hljómlistarmaður og tannsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hans: Jens Gjeding Ormslev (1898), Hellerup Kaupmannahöfn og kona hans Áslaug Jónsdóttir (1900-1969). Systur hennar; Soffía Claessen (1885-1966) húsmæðra kennari og Þórunn Havsteen (1888-1939) móðir Jóhanns Hafstein (1915-1980) fv forsætisráðherra og Hannesar (1925-1998) fostjóra SVFÍ.
Sonur Margrétar og Gunnars er Pétur Oemslev knattspyrnumaður, kona hans; Helga Möller söngkona.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor (9.9.1866 - 1.10.1946)

Identifier of related entity

HAH04044

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum (17.3.1888 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04093

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðmundsdóttir (1902-1987) Reykjavík (25.9.1902 - 28.3.1987)

Identifier of related entity

HAH02329

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höllustaðir Svínavatnshreppi (1655 -)

Identifier of related entity

HAH00528

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal (2.2.1864 - 7.1.1896)

Identifier of related entity

HAH06553

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal

er foreldri

Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg (29.7.1890 - 22.4.1971)

Identifier of related entity

HAH04719

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg

er systkini

Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jórunn Guðmundsdóttir (1856-1916) saumakona Þingholtsstræti 13 Rvk 1901 (29.2.1856 - 29.2.1916)

Identifier of related entity

HAH06721

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jórunn Guðmundsdóttir (1856-1916) saumakona Þingholtsstræti 13 Rvk 1901

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04404

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir