Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum
- Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir frá Kötlustöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.7.1887 - 7.7.1968
Saga
Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir 27. júlí 1887 - 7. júlí 1968. Tökubarn á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Reykjahlíð , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Staðir
Kötlustaðir í Vatnsdal; Undornfell (Undirfell); Reykjahlíð Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Baldvinsson 26. júní 1866 - 22. okt. 1946. Bóndi og smiður á Kötlustöðum og víðar. Vinnumaður á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnumaður á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901 og barnsmóðir hans; Björg Þórðardóttir 13. júlí 1856 - í nóv. 1920. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sauðanesi. Var í Reykjavík 1910.
Seinni barnsfaðir Bjargar 24.1.1895; Bjarni Jónsson 18. des. 1852 - 12. okt. 1919. Bóndi í Brekkukoti í Þingi, A-Hún.
Kona Bjarna; Guðrún Jóhanna Helgadóttir 1837. Vinnukona í Höfðakaupstað 1854-59 og í Kambakoti á Skagaströnd 1859-61, þá ógift. Vinnukona á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Brekkukoti í Þingi, A-Hún. Þau hjón áttu engin börn en hann átti börn með fjórum konum utan hjónabands.
Bm. Bjarna 11.8.1911; Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955. Ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Dóttir þeirra Klara (1911-1996), móðir Hávarðar og Jónasar Sigurjónssona og Þorsteins Sigurðssonar.
Kona Jóns Baldvinssonar 1898; Ingibjörg Kristmundsdóttir 31. des. 1861 - 22. feb. 1937. Vinnukona á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Húsfreyja á Kötlustöðum. Húsfreyja á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fyrri maður hennar; Ívar Jóhannesson 24. maí 1853 - 7. apríl 1891. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skeggjastöðum. Foreldrae Rósu (1891-1982) konu Guðjóns á Marðarnúpi.
Bróðir Guðrúnar sammæðra;
1) Sigurður Bjarnason 24. jan. 1895 - 5. júlí 1953. Bóndi og bílstjóri í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Brekkukoti. Kona hans 6.9.1919; Anna Sigurðardóttir 6. apríl 1899 - 3. okt. 1976. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
Systkini samfeðra:
2) Jenný Rebekka Jónsdóttir 26. júlí 1898 - 1. jan. 1991. Húsfreyja Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.7.1922; Bjarni Guðmann Jónasson 8. mars 1896 - 22. des. 1981. Bóndi á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
Fóstursystir 1910 og 1920;
3) Aðalheiður Björnsdóttir 19. sept. 1904 - 20. sept. 1987. Húsfreyja á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hennar; Hólmfríður Hannesdóttir 11. júní 1872 - 28. maí 1933.
Maður hennar; Gestur Guðmundsson 24. júlí 1889 - 20. mars 1974 ökumaður í Reykjavík 1910. Bóndi í Reykjahlíð, Reykjavík 1930. Bóndi í Reykjavík
Börn þeirra;
1) Ragna Sigþrúður Ingimundardóttir 12. júní 1910 - 29. júní 1988 Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjahlíð , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar var Helgi Kristjánsson 1. janúar 1903 - 21. mars 1985 Bílstjóri á Bjarnarstíg 5, Reykjavík 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945.
2) Ingimundur Kristinn Gestsson 27. maí 1915 - 10. ágúst 1981 Skrifstofumaður og bílstjóri í Reykjavík. Afgreiðslumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Gunnar Pétur Gestsson 30. maí 1917 - 5. apríl 2006 Bóndi Kotstönd í Ölfusi. Kona hans; María Þorsteinsdóttir 10. ágúst 1919 - 16. júní 1998 Kotströnd. Móðir: Anna Johanne Knudsen f. 1885.
4) Björgvin Ottó Gestsson 26. október 1918 - 7. desember 2009 Var í Reykjahlíð, Reykjavík 1930.
5) Jakobína Gestsdóttir 4. maí 1920 - 30. júlí 1923.
6) Guðmundur Ingi Bergstað Gestsson 21. janúar 1922 - 14. febrúar 1973 Var í Reykjahlíð , Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Afgreiðslumaður í Reykjavík.
7) Axel Þórir Gestsson 31. mars 1925 - 16. maí 2007 Var í Reykjahlíð, Reykjavík 1930. Kona hans; Svanhildur J. Ingimundardóttir
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði