Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jóhanna Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu
- Guðrún Jóhanna Jónsdóttir Finnstungu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.3.1880 - 4.8.1967
Saga
Guðrún Jóhanna Jónsdóttir 14. mars 1880 - 4. ágúst 1967. Húsfreyja í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún. Húsfreyja í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1930.
Staðir
Strjúgsstaðir; Finnstunga:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar, Anna Pétursdóttir 16. feb. 1842 - 7. jan. 1925. Húsfreyja á Móbergi. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bústýra á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901 og maður hennar 6.12.1861; Jón Guðmundsson 22. sept. 1837 - 7. apríl 1890. Var á Móbergi, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Móbergi. Bóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Systkini Guðrúnar;
1) Ingibjörg Solveig Jónsdóttir 15. ágúst 1863 - 3. júní 1944. Ingibjörg Solveig Jónsdóttir 15. ágúst 1863 - 3. júní 1944. Maður hennar; 25.11.1893; Sigurjón Jóhannsson 6. okt. 1873 - 4. ágúst 1961, foreldrar Jóns Baldurs.
2) Þuríður Helga Jónsdóttir 27. október 1864. Saumakona á Sauðárkróki. Var í Móbergi í Holtastaðasókn, Hún. 1870.
3) Guðmundur Jóhannes Jónsson 23. apríl 1868 - 28. apríl 1904. Bóndi á Auðólfsstöðum.
4) Sigurbjörg Steinunn Jónsdóttir 27. febrúar 1871 - 31. maí 1929. Í Austf.14581 er hún sögð heita Ingibjörg.
5) Friðfinnur Jónas Jónsson 28. mars 1873 - 16. september 1955. Hreppstjóri og smiður í Friðfinnshúsi Blönduósi og í Reykjavík.
6) Gróa Jónsdóttir 16. janúar 1875 - 23. desember 1905. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Oddeyri 1905.
7) Jón A. Jónsson 23. september 1877 - 21. maí 1914. Verslunarmaður og sýsluskrifari á Blönduósi. Skrifaði sig Jón A. og kenndi sig þannig við móður sína.
Maður hennar 9.1.1915; Tryggvi Jónasson 14. mars 1892 - 20. des. 1952. Bóndi í Finnstungu í Bólstaðahlíðarhreppi. Var í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Bóndi í Finnstungu 1930.
Börn þeirra;
1) Jónas Tryggvason 9. feb. 1916 - 17. ágúst 1983. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1930. Var í Ártúnum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Kona hans; Þorbjörg Bergþórsdóttir 17. maí 1921 - 7. maí 1981. Var í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Kennari, síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jón Tryggvason 28. mars 1917 - 7. mars 2007. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1930. Var í Ártúnum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Sigríður Ólafsdóttir 4.11.1924. Var í Ártúnum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
3) Guðmundur Tryggvason 29. apríl 1918 - 9. nóv. 2009. Bóndi í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans 31.12.1946; Guðrún Sigríður Sigurðardóttir 18. apríl 1923 [í ÆAHún og einnig í minningargrein um mann hennar er hún sögð f 1924] - 15. des. 1975
4) Anna Margrét Tryggvadóttir 3. des. 1919 - 31. ágúst 2007. Vann við verslunarstörf. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1930. Var í Sandgerði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi. Maður hennar 7.8.1948; Hans Kristján Snorrason 26. jan. 1918 - 15. nóv. 1990. Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Sandgerði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sambýlismaður Önnu; Ragnar Annel Þórarinsson 1. okt. 1924 - 12. mars 2017. Var á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Skála, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vörubílstjóri á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók