Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jónsdóttir Mosfelli ov
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.10.1818 - 24.10.1902
Saga
Guðrún Jónsdóttir 18. okt. 1818 - 24. okt. 1902. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Sólheimum 1850. Vinnukona á Mosfelli.
Staðir
Marðarnúpur; Litlidalur 1845; Sólheimar 1850; Mosfell:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ragnheiður Oddsdóttir 1779 - 20. nóv. 1820 af barnsförum. Vinnukona á Torfastöðum, Grímstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Marðarnúpi 3 í sömu sókn 1816 og maður hennar 20.11.1809; Jón Gunnlaugsson 19. jan. 1788 - 13. feb. 1857. Óvíst hvort/hvar er í manntali 1801. Bóndi á Marðarnúpi 3, Grímstungusókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Grashúsmaður á Valdalæk, Vesturhóphólasókn, Hún. 1855. Fyrri kona Jóns.
Barnsmóðir Jóns 1808; Valgerður Jónsdóttir 1781 - 29. feb. 1852. Sennilega sú sem var vinnukona í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Kárdalstungu í sömu sókn 1816. Maður hennar 20.11.1809; Jón Oddsson 1784 - 25. jan. 1847. Vinnumaður á Torfastöðum, Grímstungusókn, Hún. 1801. Bóndi í Kárdalstungu í sömu sókn 1816.
Seinni kona Jóns; Helga Guðmundsdóttir 1798 - 6. mars 1875. Helga Guðmundsdóttir 1798 - 6. mars 1875. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Var á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1855. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Dóttir Helgu; Margrét Jónsdóttir (1825-1911) Vigdísarstöðum og Vesturheimi 1900. Sonur Helgu; Jóhannes Ólafsson 27.9.1828 - 25.12.1900. Bóndi Súluvöllum.
Alsystkini;
1) Þorsteinn Jónsson 27.2.1810. Var á Marðarnúpi 3, Grímstungusókn, Hún. 1816.
2) Jón Jónsson 20. sept. 1812 - 2. maí 1855. Var á Marðarnúp 3, Grímstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Hofi í Undirfellssókn 1851. Fór 1853 frá Undirfelli að Gafli í Auðkúlusókn. Húsmaður á Gafli í Svínadal.
3) Sigríður Jónsdóttir 1.8.1815. Var á Marðarnúpi 3, Grímstungusókn, Hún. 1816. Vinnukona á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Hofi í Undirfellssókn 1849. Fer 1852 frá Hofi að Guðrúnarstöðum í Grímstungusókn. Fer 1853 frá Guðrúnarstöðum að Hjallalandi í Undirfellssókn. Fer 1855 frá Grundarkoti í Undirfellssókn að Þórormstungu í Grímstungusókn. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870.
4) Valgerður Jónsdóttir 10.11.1820 - 12.11.1820.
Bróðir Guðrúnar samfeðra með Bm;
1) Guðmundur Jónsson 1808. Tökubarn í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Grímstungu 1835. Bóndi í Dalkoti og Grímstunguseli, Grímstungusókn, Hún. um 1845-54. Vinnumaður á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1860. Kona hans; Halldóra Oddsdóttir 10. okt. 1810 - 9. apríl 1901. Fósturbarn í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1816. Vinnukona á Illugastöðum í Hvammssókn, Skag. 1835. flutti að Illugastöðum frá Hvammi í Vatnsdal 1834. Húsfreyja í Dalkoti og Grímstunguseli í Grímstungusókn, Hún. 1845-54. Vinnukona á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1860. Móðir húsbónda, ekkja, í Litla-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Sveitarómagi á Gilstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890.
Barnsfeður Halldóru; 1) Jónas Guðmundsson? dóttir þeirra; Margrét (1834-1926). 2) Jóhannes Jónsson 14. júlí 1817. Var á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Sonur hans var Ívar (1853-1891) faðir Rósu konu Guðjóns Hallgrímssonar í Hvammi.
Systkini samfeðra með sk.
2) Bjarni Jónsson 7.7.1829. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845.
3) Jakob Jónsson 9.6.1831 - 19.6.1831
4) Ísak Jónsson 9.6.1831 - 13.6.1831
5) Guðmundur Jónsson 8.9.1832
6) Rósa Jónsdóttir 16. maí 1834. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1873. Húskona í Borgargerði, Silfrastaðasókn, Skag. 1880. Niðursetningur í Kjarna í Möðruvallas., í Hörgárdal, Eyj. 1910. Ekkja.
Barnsfaðir Guðrúnar; Pétur Frímann Jónsson 15. jan. 1824 - 26. júní 1888. Bóndi á Grund í Svínadal. Tökubarn á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835.
Barn þeirra;
1) Pétur Pétursson 31. des. 1850 - 28. apríl 1922. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Síðar veitingamaður á Sauðárkróki og kaupmaður á Blönduósi. Kona hans 10.7.1879; Anna Guðrún Magnúsdóttir 31. ágúst 1851 - 16. jan. 1938. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal, Systir Bjargar í Holt.
Maður Guðrúnar 13.8.1865; Árni Jónsson 18.12.1841 - 2.1.1888. Var í Auðnesi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845. Vinnumaður á Sveinsstöðum í Þingi, formaður sunnanlands og norðan. Drukknaði. Dóttir Árna manns Guðrúnar og barnsmóður hans; Maríu Tómasdóttur 28.6.1842; Tökubarn á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Fór frá Yxnatungu að Vakursstöðum 1846. Var á Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1850. Var í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Fermist frá Melrakkadal í Víðidalstungusókn 1857. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
1) Ingibjörg Árnadóttir 24.6.1873 - 23.8.1955. Tökubarn á Stórhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfrú í Sporðshúsum og Lækjarkoti í Víðidal og víðar. Maður hennar; Guðmundur Friðrik Jónasson 26.3.1869 - 22.6.1939. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Nýpukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi á Sporðshúsum og Lækjarkoti í Víðidal og víðar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls253