Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónsdóttir Mosfelli ov

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.10.1818 - 24.10.1902

Saga

Guðrún Jónsdóttir 18. okt. 1818 - 24. okt. 1902. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Sólheimum 1850. Vinnukona á Mosfelli.

Staðir

Marðarnúpur; Litlidalur 1845; Sólheimar 1850; Mosfell:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ragnheiður Oddsdóttir 1779 - 20. nóv. 1820 af barnsförum. Vinnukona á Torfastöðum, Grímstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Marðarnúpi 3 í sömu sókn 1816 og maður hennar 20.11.1809; Jón Gunnlaugsson 19. jan. 1788 - 13. feb. 1857. Óvíst hvort/hvar er í manntali 1801. Bóndi á Marðarnúpi 3, Grímstungusókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Grashúsmaður á Valdalæk, Vesturhóphólasókn, Hún. 1855. Fyrri kona Jóns.
Barnsmóðir Jóns 1808; Valgerður Jónsdóttir 1781 - 29. feb. 1852. Sennilega sú sem var vinnukona í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Kárdalstungu í sömu sókn 1816. Maður hennar 20.11.1809; Jón Oddsson 1784 - 25. jan. 1847. Vinnumaður á Torfastöðum, Grímstungusókn, Hún. 1801. Bóndi í Kárdalstungu í sömu sókn 1816.
Seinni kona Jóns; Helga Guðmundsdóttir 1798 - 6. mars 1875. Helga Guðmundsdóttir 1798 - 6. mars 1875. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Var á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1855. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Dóttir Helgu; Margrét Jónsdóttir (1825-1911) Vigdísarstöðum og Vesturheimi 1900. Sonur Helgu; Jóhannes Ólafsson 27.9.1828 - 25.12.1900. Bóndi Súluvöllum.
Alsystkini;
1) Þorsteinn Jónsson 27.2.1810. Var á Marðarnúpi 3, Grímstungusókn, Hún. 1816.
2) Jón Jónsson 20. sept. 1812 - 2. maí 1855. Var á Marðarnúp 3, Grímstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Hofi í Undirfellssókn 1851. Fór 1853 frá Undirfelli að Gafli í Auðkúlusókn. Húsmaður á Gafli í Svínadal.
3) Sigríður Jónsdóttir 1.8.1815. Var á Marðarnúpi 3, Grímstungusókn, Hún. 1816. Vinnukona á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Hofi í Undirfellssókn 1849. Fer 1852 frá Hofi að Guðrúnarstöðum í Grímstungusókn. Fer 1853 frá Guðrúnarstöðum að Hjallalandi í Undirfellssókn. Fer 1855 frá Grundarkoti í Undirfellssókn að Þórormstungu í Grímstungusókn. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870.
4) Valgerður Jónsdóttir 10.11.1820 - 12.11.1820.
Bróðir Guðrúnar samfeðra með Bm;
1) Guðmundur Jónsson 1808. Tökubarn í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Grímstungu 1835. Bóndi í Dalkoti og Grímstunguseli, Grímstungusókn, Hún. um 1845-54. Vinnumaður á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1860. Kona hans; Halldóra Oddsdóttir 10. okt. 1810 - 9. apríl 1901. Fósturbarn í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1816. Vinnukona á Illugastöðum í Hvammssókn, Skag. 1835. flutti að Illugastöðum frá Hvammi í Vatnsdal 1834. Húsfreyja í Dalkoti og Grímstunguseli í Grímstungusókn, Hún. 1845-54. Vinnukona á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1860. Móðir húsbónda, ekkja, í Litla-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Sveitarómagi á Gilstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890.
Barnsfeður Halldóru; 1) Jónas Guðmundsson? dóttir þeirra; Margrét (1834-1926). 2) Jóhannes Jónsson 14. júlí 1817. Var á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Sonur hans var Ívar (1853-1891) faðir Rósu konu Guðjóns Hallgrímssonar í Hvammi.
Systkini samfeðra með sk.
2) Bjarni Jónsson 7.7.1829. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845.
3) Jakob Jónsson 9.6.1831 - 19.6.1831
4) Ísak Jónsson 9.6.1831 - 13.6.1831
5) Guðmundur Jónsson 8.9.1832
6) Rósa Jónsdóttir 16. maí 1834. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1873. Húskona í Borgargerði, Silfrastaðasókn, Skag. 1880. Niðursetningur í Kjarna í Möðruvallas., í Hörgárdal, Eyj. 1910. Ekkja.

Barnsfaðir Guðrúnar; Pétur Frímann Jónsson 15. jan. 1824 - 26. júní 1888. Bóndi á Grund í Svínadal. Tökubarn á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835.
Barn þeirra;
1) Pétur Pétursson 31. des. 1850 - 28. apríl 1922. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Síðar veitingamaður á Sauðárkróki og kaupmaður á Blönduósi. Kona hans 10.7.1879; Anna Guðrún Magnúsdóttir 31. ágúst 1851 - 16. jan. 1938. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal, Systir Bjargar í Holt.
Maður Guðrúnar 13.8.1865; Árni Jónsson 18.12.1841 - 2.1.1888. Var í Auðnesi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845. Vinnumaður á Sveinsstöðum í Þingi, formaður sunnanlands og norðan. Drukknaði. Dóttir Árna manns Guðrúnar og barnsmóður hans; Maríu Tómasdóttur 28.6.1842; Tökubarn á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Fór frá Yxnatungu að Vakursstöðum 1846. Var á Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1850. Var í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Fermist frá Melrakkadal í Víðidalstungusókn 1857. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
1) Ingibjörg Árnadóttir 24.6.1873 - 23.8.1955. Tökubarn á Stórhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfrú í Sporðshúsum og Lækjarkoti í Víðidal og víðar. Maður hennar; Guðmundur Friðrik Jónasson 26.3.1869 - 22.6.1939. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Nýpukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi á Sporðshúsum og Lækjarkoti í Víðidal og víðar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti (9.5.1870 - 23.2.1950)

Identifier of related entity

HAH09160

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi (26.8.1863 - 20.12.1937)

Identifier of related entity

HAH09154

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi (17.11.1890 - 8.9.1982)

Identifier of related entity

HAH03896

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1898-1971) Brúarhlíð (25.8.1898 - 28.7.1971)

Identifier of related entity

HAH01318

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg (4.11.1858 - 31.10.1929)

Identifier of related entity

HAH04611

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi (31.12.1850 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07087

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

er barn

Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Þorvaldsdóttir (1931) Strjúgsstöðum (30.8.1931 -)

Identifier of related entity

HAH03293

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elsa Þorvaldsdóttir (1931) Strjúgsstöðum

er barnabarn

Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04362

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls253

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir