Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jakobsdóttir Winnipeg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.7.1863 - 24.10.1894
Saga
Guðrún Jakobsdóttir 19. júlí 1863 - 24. okt. 1894. Hálfsystir prestskonunnar á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Tungukoti, Þorkelshólshreppi, Hún. Húsfreyja Winnipeg Manitoba Kanada.
Staðir
Staðarbakki; Melstaður; Tungukot; Winnipeg:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þuríður Þorvaldsdóttir 2. júní 1822 - 8. ágúst 1866. Var í Holti, Holtssókn, Rang. 1835. Húsfreyja í Belgholti. Prestfrú á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og seinni maður hennar 29.12.1855; Jakob Finnbogason 5. apríl 1806 - 20. maí 1873. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Aðstoðarprestur á Torfastöðum í Biskupstungum 1832-1836, Melum í Melasveit 1836-1858, Staðarbakka í Miðfirði 1858-1868 og síðast í Þingeyraprestakalli frá 1868 til dauðadags. Systir hans Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900).
Fyrri kona Jakobs 29.5.1832; Sigríður Egilsdóttir 1798 - 20. ágúst 1855. Var á Kiðabergi, Klausturhólasókn, Árn. 1801. Prestsfrú á Melum, Melasveit, Borg. Sonur þeirra var Ingimundur (1835-1913) á Útibleiksstöðum faðir Péturs (1878-1944) slökkviliðsstjóra í Reykjavík.
Fyrri maður Þuríðar 26.10.1844; Jónas Benediktsson 14. ágúst 1816 - 16. des. 1854. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Bóndi á Efri-Múla 1845-46, í Stórholti 1846-47 og á Hvítadal í Saurbæ, Dal. 1847-48. Síðar á Geldingaá í Melasveit og í Belgsholti.
Alsystkini;
1) Finnbogi Jakobsson 4. ágúst 1856 - 10. nóvember 1941 Var á Fögrubrekku, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Fögrubrekku í Strandasókn 1901. Ekkill Stóruborg 1890. Fyrri kona Finnboga 7.12.1889; Herdís Jónsdóttir 2. september 1851 - 1. apríl 1890 Var á Stað, Staðarsókn, Hún. 1860. Var á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Fögrubrekku í Hrútafirði?
Seinni kona hans; Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1859 - 25. maí 1940 Var á Fögrubrekku, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Fögrubrekku í Strandasókn 1901.
2) Þorvaldur Jakobsson 4. maí 1860 - 8. maí 1954 Kennari í Hafnarfirði 1930. Prestur á Stað í Grunnavík, Ís. 1883-1884, á Brjánslæk á Barðaströnd, Barð.1884-1896 og þjónaði þá samhliða Otradal í Arnarfirði 1886-1888. Síðar prestur í Sauðlauksdal við Patreksfjörð, Barð. 1896-1919. Kona hans 9.11.1889; Magdalena Jónasdóttir 9. október 1859 - 14. febrúar 1942 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja á Stað, Brjánslæk og síðar í Sauðlauksdal. Sonur þeirra; Finnbogi Rútur Þorvaldsson (1891-1973) faðir Vigdísar 4ða forseta Íslands. Maður hennar var Ragnar Ottó Arinjarnar (1929-1997) sonur Kristjáns Arinbjarnarsonar læknis á Blönduósi 1922-1931.
Systkini sammæðra;
1) Kristín Jónasdóttir 21. júlí 1847 - 10. júní 1865 Húsfreyja á Vopnafirði. Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Maður hennar 16.2.1865; Jakob Helgason 10.9.1840 - 12.7.1899 Kaupmaður á Vopnafirði, N-Múl. Dóttir þeirra var Þuríður Kvaran (1865-1937) kona Sigurðar Hjörleifssonar Kvaran (1862-1936) Alþm og læknis frá Undirfelli.
2) Sigríður Jónasdóttir 10. júní 1850 - 15. mars 1942 Húsfreyja á Barði, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Reynivöllum í Kjós og síðar á Mel í Miðfirði. Maður hennar; Þorvaldur Bjarnarson 19. júní 1840 - 7. maí 1906. Var í Belgsholti, Melasókn, Borg. 1845. Prestur á Reynivöllum í Kjós 1867-1877 og síðar á Mel í Miðfirði, Hún. frá 1877 til dauðadags.
Systkini Guðrúnar samfeðra;
1) Jón Jakobsson 12. maí 1834 - 19. janúar 1873 Prestur að Ásum í Skaftártungu, Skaft. 1860-1866, á Stað í Grindavík, Kjal. 1866-1868 og í Glæsibæ í Kræklingahlíð, Eyj. frá 1868 til dauðadags. Kona hans 15.7.1858; Helga Magnúsdóttir Norðfjörð f. 12. maí 1831 - 18. desember 1904 Var í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845. Prestsfrú í Eystri-Ásum í Skaftártungu, á Stað í Grindavík, í glæsibæ og síðar ekkja í Reykjavík.
2) Ingimundur Jakobsson 15. júní 1835 - 22. mars 1913 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910. Kona hans 6.10.1876; Sigríður Sigfúsdóttir 23. júlí 1853 - 26. september 1936 Húsfreyja á Hvammstanga. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra; Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík. Fósturbörn skv. ÍÆ.: Guðmundur Guðmundsson klæðskeri og Pétur Halldórsson rafvirki. Dóttir Pétur var Unnur (1903-1985)
3) Jakobína Sigríður Jakobsdóttir 6. október 1840 - 15. janúar 1920 Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fyrri maður hennar 4.7.1857; Þorlákur Stefán Björnsson Blöndal 19. apríl 1832 - 28. júní 1860 Sýslumaður og umboðsmaður á Ísafirði, drukknaði í Ísafjarðardjúpi. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Seinni maður hennar 18.6.1874; Jón Einarsson 1. febrúar 1841 - 15. apríl 1926 Bóndi í Lundi, Þverárhlíð, Mýr.
Maður hennar 16.1.1889; Jón Einarsson. [bóndi við Foam Lake, Sask., ættaður úr Hrútafirði í Strandas. Fæddur 18. febr. 1862 - 22.2.1935. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Var á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Bóndi og smáskammtalæknir. Fór til Vesturheims 1888. Smiður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Bjó í Foam Lake, Sask. Bóndi í Foam Lake, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921?]
Börn þeirra;
1) Kristín Einarsson Ferris f. 2.3.1890
2) Herdís Margrjet Frederickson 8.8.1891 - 5.1.1973. Maður hennar; 10.9.1912; Kári Frederickson 1888- 26.11.1972. [Hann var sonur Friðjóns Fredericksonar, er stundaði verzlun í Glenboro, Man. á landnáms-árunum þar, og Guðnýjar konu hans.] Winnipeg.
3) Einar Hafsteinn Einarsson 27.5.1893 -26.8.1894
Börn Jóns með seinnikonu Kristín (Kristjana) Einarsson 1869;
4) Thomas B Einarsson febrúar 1898
5) Finnur H Einarson ágúst 1899 - 30.1.1991 í Saskatoon, Sask.,
6) Helga G (Mrs. S. J. Perkins) mars 1903, Santa Barbara, California,
7) Emily G (Mrs. O. Waddell) sept. 1906 Winnipeg;
8) Carl L Einarson 1913 - Vancouver.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZB-BB9
Lögberg-Heimskringla, 3. tölublað (25.01.1973), Blaðsíða 7. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2231678
Niðjatal Þorvaldar Böðvarssonar .