Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Hliðstæð nafnaform

  • Margrét Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli
  • Margrét Guðrún Hallgrímsdóttir Kagaðarhóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.6.1853 - 8.1.1947

Saga

Margrét Guðrún Hallgrímsdóttir 19. júní 1853 - 8. jan. 1947. Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kagaðarhóli og víðar í Hún. Fór til Vesturheims 1888.

Staðir

Vatnsskarð; Kagaðarhóll; Ameríka 1888:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hallgrímur Erlendsson 23. ágúst 1827 - 16. september 1909 Vinnuhjú á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1899 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. og kona hans 4.6.1853; Margrét Magnúsdóttir 8. október 1831 - 15. janúar 1912 Húsfreyja á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870.
Systkini Guðrúnar;
1) Erlendur Hallgrímsson 4. mars 1860 - 17. október 1935 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Daglaunamaður á Einarsnesi Blönduósi 1924-1942. Bóndi á Mosfelli. Sambýliskona hans Sigurlaug Hannesdóttir 22.9.1850 - 25.5.1942, barnlaus.
2) Hallgrímur Hallgrímsson 29. júlí 1854 - 10. september 1927 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal kona hans 29.6.1880; Sigurlaug Guðlaugsdóttir 24. október 1851 - 5. maí 1921 Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal. Þau voru foreldrar Hallgríms (1854-1927) föður Guðjóns í Marðarnúpi.
3) Bjarni Hallgrímsson 22.1.1858 - 17.10.1939 Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Bóndi í Meðalheimi. Fór til Vesturheims 1902 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Íshússtjóri Möllers á Blönduósi 1901. M1; Ástríður Sigurlaug Björnsdóttir f. 30.7.1858 d. fyrir 1901. Var í Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi á Ásum. M2; Sigríður.
4) Erlendur Hallgrímsson 4. mars 1860 - 17. október 1935 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Daglaunamaður Einarsnesi á Blönduósi 1924-1942. Bóndi á Mosfelli. Maki (sambýlisk); Sigurlaug Hannesdóttir f. 22. sept. 1850 Brekku í Garði, d. 25. maí 1942, barnlaus.
5) Árni Hallgrímsson 6. nóvember 1863 - 4. maí 1954 Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði. Kona hans 27.10.1894; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóvember 1854 - 6. júní 1924 Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum. Fyrri maður Höllu 15.1.1876; Tómas Markússon 10. október 1844 - 2. janúar 1887 Barn í foreldrahúsum að Bakka í Hofssókn, Hún., 1845. Bóndi á Hofi í Skagahr., síðar á Brandaskarði og Harrastöðum í sömu sveit. Drukknaði.
6) Sigurjón Hallgrímsson 11. mars 1866 - 23. janúar 1942 Bóndi í Meðalheimi í Mið-Ásum, Hún. Bóndi í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Kona hans 11.5.1895; Jakobína Málfríður Jakobsdóttir 6. nóvember 1872 - 9. október 1901 Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Meðalheimi.
7) Margrét Hallgrímsdóttir 26.7.1867 Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
8) Ragnheiður Hallgrímsdóttir 6. september 1871 - 14. maí 1900 Fór til Vesturheims 1899 frá Bjarnastöðum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó við Þingvallanýlendu.
9) Þorbjörg Ingiríður Hallgrímsdóttir 1876 Dóttir þeirra í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.

Maður hennar 29.10.1881; Árni Hannesson 6. nóv. 1844 - 22. jan. 1933. Var í Marbæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Kagaðarhóli og víðar í Hún. Fór til Vesturheims 1888. Var í Westbourne, MacDonald, Manitoba, Kanada 1901.

Börn;
1) Hannes Árnason 30. júní 1882 - 12. júlí 1882.
2) Eggert Árnason Hannesson 26.10.1883. Finnst ekki í Íslendingabók.
3) Jón Árnason Hannesson 28.2.1885 12.1.1973. Fór til Vesturheims ásamt foreldrum sínum 1888. Var í Westbourne, MacDonald, Manitoba, Kanada 1901. Járnvörukaupmaður í Langruth í Kanada. Kona hans Helga Erlendson 7.12.1892 - 1985. Fædd í Winnipeg.
4) Hallgrímur Árnason Hannesson 25.7.1887 - 20.7.1962. Var í Westbourne, MacDonald, Manitoba, Kanada 1901.
5) Gunnlaugur Óli Hermann Hannesson 4.8.1889 - 3.9.1980, Saskatchewan Kanada
6) Sigtryggur Hannesson 11.8.1891 - 1968. Churchbridge, Saskatchewan,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Erlendson (1892-1985) Winnipeg (7.12.1892 - 1985)

Identifier of related entity

HAH09380

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal (29.7.1854 - 10.9.1927)

Identifier of related entity

HAH04745

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal

er systkini

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi (4.3.1860 - 17.10.1935)

Identifier of related entity

HAH03343

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi

er systkini

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Hallgrímsson (1858-1938) Meðalheimi (22.1.1858 - 17.10.1938)

Identifier of related entity

HAH02671

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Hallgrímsson (1858-1938) Meðalheimi

er systkini

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum

er systkini

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Hannesson (1844-1933) vestuheimi, frá Marbæli (6.11.1844 - 22.1.1933)

Identifier of related entity

HAH03550

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Hannesson (1844-1933) vestuheimi, frá Marbæli

er maki

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi (5.4.1896 - 8.4.1983)

Identifier of related entity

HAH09147

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi

is the cousin of

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi (17.11.1890 - 8.9.1982)

Identifier of related entity

HAH03896

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

is the cousin of

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kagaðarhóll á Ásum

er stjórnað af

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbrandsstaðir í Langadal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorbrandsstaðir í Langadal

er stjórnað af

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björnólfsstaðir í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00202

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björnólfsstaðir í Langadal

er stjórnað af

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04315

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/99M8-34H

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir