Guðrún Guðnadóttir (1948)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Guðnadóttir (1948)

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Guðnadóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.9.1948 -

History

Guðrún Guðnadóttir 16. sept. 1948. Selfossi.

Places

Þorlákshöfn; Selfoss:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðni Karlsson 9. maí 1920 - 21. mars 2008. Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Vélstjóri og verkamaður, lengst af búsettur á Þorlákshöfn og kona hans 28.12.1948; Helga Þorsteinsdóttir 3. nóv. 1917 - 10. feb. 1994. Var í Langholti, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Ölfushreppi.
Systkini Guðrúnar;
1) Helga, f. 4. maí 1951, gift Páli Bergssyni, f. 4. júlí 1945, d. 1. maí 1992, synir þeirra eru a) Karl, f. 8. ágúst 1972, sambýliskona Ásrún Björgvinsdóttir; börn Karls eru Aron Páll og Sigrún Þóra og börn Ásrúnar eru Selma og Íris. b) Sveinn, f. 24. mars 1978, sambýliskona Theodóra Friðbjörnsdóttir, dóttir þeirra Birgitta. Sambýlismaður Helgu er Sæmundur Gunnarsson, f. 6. mars 1947.
2) Þorsteinn, f. 21. maí 1953 fv sveitarstjóri Þorlákshöfn, kvæntur Lovísu Rúnu Sigurðardóttur, f. 20. des. 1955, börn þeirra eru a) Sigurður, f. 1. okt. 1975, kvæntur Helgu Helgadóttur, synir þeirra eru Þorsteinn Helgi og Þorkell Hugi. b) Helga Rúna, f. 27. okt. 1982, sambýlismaður Bjarni Gunnarsson.
3) Katrín, f. 17. maí 1959, gift Sigurði Magnússyni, f. 9. nóv. 1955. Dóttir Katrínar er Drífa Heimisdóttir, f. 6. sept. 1974, gift Herði Sigurjónssyni; dóttir Drífu er Þórdís Anna, dóttir Harðar er Hafrún. Börn Drífu og Harðar: Sigurjón Daði og Andrea Katrín. Börn Katrínar og Sigurðar eru a) Magnús, f. 14. feb. 1982, sambýliskona Gerður Skúladóttir, sonur þeirra Sigurður Darri, b) Anna Linda, f. 26. apríl 1988, og c) Eyþór Almar, f. 28. febr. 1989.

Maður Guðrúnar; Jón Dagbjartsson 27. júlí 1941 frá Hvítárdal Hrunamannhreppi.
Börn þeirra;
1) Guðni, f. 29. júlí 1968, kvæntur Hafrúnu Ástu Grétarsdóttir, börn þeirra: Ingvi Már og Guðrún Petra,
2) Dagbjartur, f. 13. mars 1973.

General context

Relationships area

Related entity

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn (9.5.1920 - 21.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01296

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

is the parent of

Guðrún Guðnadóttir (1948)

Dates of relationship

16.9.1948

Description of relationship

Related entity

Helga Þorsteinsdóttir (1917-1994) Þorlákshöfn, frá Langholti, Hraungerðissókn (3.11.1917 - 10.2.1994)

Identifier of related entity

HAH07836

Category of relationship

family

Type of relationship

Dates of relationship

16.9.1948

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04307

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places