Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Gísladóttir Borðeyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.11.1866 - 25.10.1926
Saga
Guðrún Gísladóttir 28. nóv. 1866 - 25. okt. 1926. Húsfreyja á Borðeyri. Seinni kona Vilhjálms.
Staðir
Húnstaðir; Borðeyri:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurbjörg Kristjánsdóttir 30. jan. 1832 - 6. júlí 1871. Var á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Húnsstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. og maður hennar 11.3.1852; Gísli Jónsson 24. mars 1821 - 16. okt. 1892. Bóndi og hreppstjóri á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún.
Seinni kona Gísla 23.2.1873: Þuríður Andrésdóttir 12. ágúst 1829 - 21. sept. 1899. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Húnsstöðum.
Alsystkini Guðrúnar;
1) Björg Gísladóttir 21.10.1854 - 10. júní 1861. Var á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860.
2) Stefán Gíslason 21.11.1859 - 10. júní 1861. Húnstöðum 1860
3) Margrét Gísladóttir 8.10.1865 - 1895. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Dóttir bónda á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880.
4) María Gísladóttir 8. sept. 1870 - 24. júní 1871. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn
Fóstursystkini;
5) Rósa Jóhannesdóttir 3.8.1854. Var í Björgum í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Höfnum í Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880.
Systkini Guðrúnar samfeðra;
6) Sigurbjörg Gísladóttir 30. mars 1873 - 22. júní 1940. Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum.
Fyrri maður hennar 15.1.1894; Jóhann Sigurður Sigurðsson 29. júlí 1866 - 28. jan. 1911. Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún., dóttir þeirra Þuríður Sæmundsen (1894-1967)
Seinni maður hennar 5.7.1914; Jón Benediktsson 21. maí 1881 - 14. des. 1977. Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Dóttir þeirra; María (1915-2012).
7) Lárus Jón Jónasson 4. okt. 1877 - 28. jan. 1908. Tökubarn á meðgjöf, Sneis, fósturbarn Húnstöðum 1890, móðir hans þá vinnukona þar, ekkja; Anna Sigríður Jónsdóttir 18. nóv. 1849
Fósturbarn í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bústýra í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Kom 1888 frá Neðraskúfi að Karlsminni í Hofssókn. Var til heimilis í Karlsminni á Skagaströnd 1888. Vinnukona á Húnsstöðum og víðar. Vinnukona á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Kemur 1897 frá Skagaströnd að Húnsstöðum í Hjaltabakkasókn. Vinnukona í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Maður hennar; Vilhjálmur Halldórsson 29. feb. 1852 - 29. júlí 1925. Kasthúsi Reykjavík 1890. Bóndi Ásgeirsárseli í Víðidal 1901, kirkjusmiður á Borðseyri í Hrútafirði og síðar í Reykjavík.
Fyrrikona Vilhjálms ógift; Guðfinna Sigríður Pálsdóttir 14. júní 1851 - 29. sept. 1936. Húsfreyja í Kasthúsi Reykjavík 1890. Var í Reykjavík 1910.
Sonur Vilhjálms og Guðfinnu;
1) Halldór Kristinn Vilhjálmsson 12. jan. 1885 - 29. jan. 1969. Var í Reykjavík 1910. Prentari á Lokastíg 28 a, Reykjavík 1930. Prentari í Reykjavík 1945. Kona hans Guðfinna Einarsdóttir
- apríl 1879 - 16. nóv. 1963. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Lokastíg 28 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, frá Þverá í Ölfusi.
Börn Vilhjálms og Guðrúnar;
2) Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir 12. júlí 1892 - 10. júlí 1934. Maður hennar; Gísli Pálmason 21. apríl 1894 - 10. jan. 1942. Bóndi á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún.Var á Æsustöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergsstöðum 1930. Barnsmóðir Gísla 2.7.1898; Helga Einarsdóttir 27. des. 1915 - 16. júlí 2001. Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Jónshúsi Blönduósi 1940, maður hennar 3.10.1947; Kristmundur Stefánsson (1911-1987).
3) Kristín Vilhjálmsdóttir 7.5.1896 - 1.3.1978. Var í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.12.1920; Björn Sigurðsson Blöndal 2. júní 1893 - 14. jan. 1971. Bóndi á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kötlustöðum. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. F.9.6.1893 skv. kb. Þau skildu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 180