Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Gísladóttir Borðeyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.11.1866 - 25.10.1926

Saga

Guðrún Gísladóttir 28. nóv. 1866 - 25. okt. 1926. Húsfreyja á Borðeyri. Seinni kona Vilhjálms.

Staðir

Húnstaðir; Borðeyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurbjörg Kristjánsdóttir 30. jan. 1832 - 6. júlí 1871. Var á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Húnsstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. og maður hennar 11.3.1852; Gísli Jónsson 24. mars 1821 - 16. okt. 1892. Bóndi og hreppstjóri á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún.
Seinni kona Gísla 23.2.1873: Þuríður Andrésdóttir 12. ágúst 1829 - 21. sept. 1899. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Húnsstöðum.
Alsystkini Guðrúnar;
1) Björg Gísladóttir 21.10.1854 - 10. júní 1861. Var á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860.
2) Stefán Gíslason 21.11.1859 - 10. júní 1861. Húnstöðum 1860
3) Margrét Gísladóttir 8.10.1865 - 1895. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Dóttir bónda á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880.
4) María Gísladóttir 8. sept. 1870 - 24. júní 1871. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn
Fóstursystkini;
5) Rósa Jóhannesdóttir 3.8.1854. Var í Björgum í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Höfnum í Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880.
Systkini Guðrúnar samfeðra;
6) Sigurbjörg Gísladóttir 30. mars 1873 - 22. júní 1940. Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum.
Fyrri maður hennar 15.1.1894; Jóhann Sigurður Sigurðsson 29. júlí 1866 - 28. jan. 1911. Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún., dóttir þeirra Þuríður Sæmundsen (1894-1967)
Seinni maður hennar 5.7.1914; Jón Benediktsson 21. maí 1881 - 14. des. 1977. Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Dóttir þeirra; María (1915-2012).
7) Lárus Jón Jónasson 4. okt. 1877 - 28. jan. 1908. Tökubarn á meðgjöf, Sneis, fósturbarn Húnstöðum 1890, móðir hans þá vinnukona þar, ekkja; Anna Sigríður Jónsdóttir 18. nóv. 1849
Fósturbarn í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bústýra í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Kom 1888 frá Neðraskúfi að Karlsminni í Hofssókn. Var til heimilis í Karlsminni á Skagaströnd 1888. Vinnukona á Húnsstöðum og víðar. Vinnukona á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Kemur 1897 frá Skagaströnd að Húnsstöðum í Hjaltabakkasókn. Vinnukona í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Maður hennar; Vilhjálmur Halldórsson 29. feb. 1852 - 29. júlí 1925. Kasthúsi Reykjavík 1890. Bóndi Ásgeirsárseli í Víðidal 1901, kirkjusmiður á Borðseyri í Hrútafirði og síðar í Reykjavík.
Fyrrikona Vilhjálms ógift; Guðfinna Sigríður Pálsdóttir 14. júní 1851 - 29. sept. 1936. Húsfreyja í Kasthúsi Reykjavík 1890. Var í Reykjavík 1910.
Sonur Vilhjálms og Guðfinnu;
1) Halldór Kristinn Vilhjálmsson 12. jan. 1885 - 29. jan. 1969. Var í Reykjavík 1910. Prentari á Lokastíg 28 a, Reykjavík 1930. Prentari í Reykjavík 1945. Kona hans Guðfinna Einarsdóttir

  1. apríl 1879 - 16. nóv. 1963. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Lokastíg 28 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, frá Þverá í Ölfusi.
    Börn Vilhjálms og Guðrúnar;
    2) Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir 12. júlí 1892 - 10. júlí 1934. Maður hennar; Gísli Pálmason 21. apríl 1894 - 10. jan. 1942. Bóndi á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún.Var á Æsustöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergsstöðum 1930. Barnsmóðir Gísla 2.7.1898; Helga Einarsdóttir 27. des. 1915 - 16. júlí 2001. Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Jónshúsi Blönduósi 1940, maður hennar 3.10.1947; Kristmundur Stefánsson (1911-1987).
    3) Kristín Vilhjálmsdóttir 7.5.1896 - 1.3.1978. Var í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.12.1920; Björn Sigurðsson Blöndal 2. júní 1893 - 14. jan. 1971. Bóndi á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kötlustöðum. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. F.9.6.1893 skv. kb. Þau skildu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún. (21.4.1894 -10.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03777

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð (27.12.1916 - 16.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01405

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigurðsson Blöndal (1893-1971) Hnausum og Kötlustöðum (2.6.1893 - 14.1.1971)

Identifier of related entity

HAH02893

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum (12þ7þ1892 - 10.7.1934)

Identifier of related entity

HAH09529

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

er barn

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Andrésdóttir (1829-1899) Breiðavaði og Húnstöðum (12.8.1829 - 21.9.1899)

Identifier of related entity

HAH09363

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Andrésdóttir (1829-1899) Breiðavaði og Húnstöðum

er foreldri

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) Húnsstöðum (30.3.1873 - 22.6.1940)

Identifier of related entity

HAH07375

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) Húnsstöðum

er systkini

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890 (29.6.1865 - 1895)

Identifier of related entity

HAH07473

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

er systkini

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi (22.8.1918 - 12.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01075

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi

is the cousin of

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum (1.8.1915 - 12.6.2012)

Identifier of related entity

HAH01766

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

is the cousin of

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum (16.1.1897 - 25.9.1964)

Identifier of related entity

HAH04828

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum

is the cousin of

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04293

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 180

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir