Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Frímannsdóttir Miðhópi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.1.1855 - 23.1.1904

Saga

Guðrún Frímannsdóttir 24. jan. 1855 - 23. jan. 1904. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1887, 1890 og 1901.

Staðir

Helgavatn í Vatnsdal; Miðhóp:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Frímann Ólafsson 2. júlí 1818 - 16. júní 1872. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal og kona hans 20.5.1849; Jórunn Magnúsdóttir 26. feb. 1830 - 21. maí 1904. Var í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja á Helgavatni.
Systkini Guðrúnar;
1) Sigríður Oddrún Frímannsdóttir [Sigríður Oddbjörg skv kirkjubókum] 22. feb. 1850 - 16. júlí 1926. Húsfreyja á Helgavatni.
2) Steinunn Sigríður Frímannsdóttir 1.6.1852 - 23.5.1853
3) Oddrún Frímannsdóttir 3. sept. 1857 - 17. jan. 1941. Fór til Vesturheims 1887 frá Helgavatni, Sveinsstaðahr., Hún. Átti tvö börn vestra með Jónasi.
4) Steinunn Frímannsdóttir 12. maí 1863 - 10. júlí 1947. Húsfreyja á Akureyri. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930 . Maður hennar 17.9.1888; Stefán Jóhann Stefánsson

  1. ágúst 1863 - 20. jan. 1921. Var á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Skólameistari og alþingismaður á Akureyri. Börn þeirra; a) Valtýr (1893-1963) ritstjóri Mbl. og b) Hulda Árdís (1897-1989) skólastýra Kvsk á Blönduósi.

Maður hennar 22.8.1885; Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890.
Börn þeirra;
1) Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. des. 1977. Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari. Maður hennar 4.8.1923; Jón Óli Hallgrímsson 27. janúar 1891 - 15. júní 1967 Bóndi á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. Var á Hjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Systir hans; Engilráð (1886-1961).
2) Kristín Jósefína Jósepsdóttir 1. okt. 1887 - 13. des. 1890. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1890.
3) Jósefína Kristín Jósefsdóttir Hall 24. maí 1891 - 13. nóv. 1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Maður hennar; Kristján Pétur Ásmundsson Hall

  1. okt. 1886 - 13. nóv. 1918 . Bakarameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Létust bæði í Spönskuveikinni. Dóttir þeirra Anna Margrét Þorláksson (1915-1974) kjördóttir Jóns Þorlákssonar (1877-1935) fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins og Ingibjargar Claessen (1878-1970) systur Önnu Valgerðar (1889-1966).
    4) Jósef Jón Jósefsson 26. sept. 1894 - 16. júlí 1967. Fjárhirðir í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957, Bóndi þar. Áður lausamaður á Þingeyrum. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum (15.1.1835 - 16.9.1905)

Identifier of related entity

HAH04364

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jórunn Magnúsdóttir (1830-1904) Helgavatni (26.2.1830 - 21.5.1904)

Identifier of related entity

HAH09515

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jórunn Magnúsdóttir (1830-1904) Helgavatni

er foreldri

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni (12.5.1863 - 1947)

Identifier of related entity

HAH07447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni

er systkini

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddrún Frímannsdóttir (1857-1941) landnemi Akra Kanada (3.9.1857 - 17.1.1941)

Identifier of related entity

HAH09355

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddrún Frímannsdóttir (1857-1941) landnemi Akra Kanada

er systkini

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi (28.9.1854 - 1.10.1894)

Identifier of related entity

HAH06547

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi

er maki

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri (9.9.1832 - 22.5.1910)

Identifier of related entity

HAH09457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri

is the cousin of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk

is the cousin of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum (5.5.1886 - 10.12.1961)

Identifier of related entity

HAH03320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum

is the cousin of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966) (22.8.1889 - 8.5.1966)

Identifier of related entity

HAH02430

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

is the cousin of

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Hall Kristjánsson (1909-1970) (31.8.1909 - 12.4.1970)

Identifier of related entity

HAH04517

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Hall Kristjánsson (1909-1970)

er barnabarn

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Valdís Kristjánsdóttir Hall (1913-1990) (31.5.1913 - 21.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02103

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Valdís Kristjánsdóttir Hall (1913-1990)

er barnabarn

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Miðhóp Í Víðidal

er stjórnað af

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04290

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir