Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Finnsdóttir (1885-1942) Sandgerði Akranesi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Finnsdóttir Sandgerði Akranesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.7.1885 - 24.4.1942
Saga
Guðrún Finnsdóttir, f. 30. júlí 1885, d. 24. apríl 1942. Húsfreyja í Sandgerði, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Sandgerði.
Staðir
Efri-Sýrupartur; Sandgerði Akranesi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sesselja Bjarnadóttir 27. nóv. 1848 - 22. nóv. 1933. Húsfreyja í Sýruparti, Borg. Húsfreyja á Efri-Sýruparti, Garðasókn, Borg. 1890 og maður hennar 30.10.1869; Finnur Gíslason 5. ágúst 1833 - 23. júlí 1888. Húsmaður í Sýruparti, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Bóndi á Sýruparti, Borg.
Fyrri kona Finns 28.11.1862; Kristín Bjarnadóttir 14. júlí 1836 - 21. maí 1866. af barsförum. Var á Bálkastöðum, Staðarsókn, Húnavatnssýslu 1845. Vinnukona á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860.
Systkini Guðrúnar samfeðra;
1) Guðríður Guðlaug Finnsdóttir 14. sept. 1863 - 23. nóv. 1928. Vinnukona víða, á Eiði í Reykjavík 1890. Ráðskona, lengi í Kasthúsum, í Reykjavík, var þar 1910.
2) Kristinn Bjarni Finnsson 12. feb. 1865 - 9. des. 1891. Var í Sýruparti, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Drukknaði. Ókv.
3) Finnur Finnsson 17.5.1866 - 17.5.1866
Alsystkini;
4) Kristín Finnsdóttir 22. júlí 1868 - 5. apríl 1937. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Ráðskona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ísafirði, Bolungarvík og síðast á Akranesi. Maður hennar 13.5.1891; Einar Guðmundsson 15. nóv. 1861 - 22. okt. 1924. Sjómaður í Garði. Bóndi í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Þau skildu
5) Ragnheiður Finnsdóttir 26. maí 1871 - 16. nóv. 1918. Ógift Sýruparti 1910. Lést úr spönsku veikinni. Sambýlismaður hennar; Kristján Guðmundsson 25. nóv. 1867 - 21. jan. 1922. Vinnumaður í Stóru-Fellsöxl, húsmaður í Sjóbúð, Sýruparti, Ökrum og Breið.
6) Þórunn Sigríður Finnsdóttir 26. júní 1875 - 9. júlí 1902. Leigjandi á Sýruparti, Garðasókn, Borg. 1901. Húsfreyja á Akranesi
7) Gísli Finnsson 6. júlí 1878 - 29. sept. 1936. Bóndi í Skorholti og Læk í Leirársveit, Borg. Var í Reykjavík 1910 en fór þaðan 1912 til Vesturheims. Börn þeira: Kristinn, Einar, Lína Kristín, Fríða Ágústína og Edda Rósa öll fædd í Vesturheimi.
8) Margrét Finnsdóttir 3. nóv. 1881 - 31. des. 1964. Húsfreyja í Árnabæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Akranesi.
Maður Guðrúnar; Svavar Þjóðbjörnsson 14. nóv. 1888 - 1. maí 1958. Bóndi á Neðra-Skarði, síðar sjómaður og verkamaður á Akranesi.
Börn þeirra;
1) Guðríður Svavarsdóttir 19. september 1915 - 30. júní 2003 Klæðskeri og handavinnukennari, Sandgerði á Akranesi. Maður hennar 28.8.1946; Ólafur Halldór Þórðarson 25. október 1920 - 21. desember 2011 Múrari og síðar húsvörður á Akranesi.
2) Guðfinna Svavarsdóttir 3. apríl 1918 - 6. september 1999 Húsfreyja á Akranesi. Maður hennar 30.12.1938; Sigurður Bjarnason Sigurðsson 5. október 1915 - 22. febrúar 2010 Bifvélavirki, rak eigið bifreiðaverkstæði. Síðar bifreiðaeftirlitsmaður. Var í Leirdal, Akranesssókn, Borg. 1930.
3) Sesselja Svavarsdóttir 31. ágúst 1922 - 4. janúar 2000 Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Saurbæ um árabil. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Grímur Gíslason 10. janúar 1912 - 31. mars 2007 Vinnumaður í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Saurbæ, A-Hún. til 1969. Starfaði á skrifstofu kaupfélags Húnvetninga. Fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi.
4) Kristín Svavarsdóttir 21. júní 1924 - 11. júní 2003 Síðast bús. á Akranesi. maður hennar 8.6.1946; Jóhann Ólafur Pétursson 29. desember 1920 - 20. ágúst 1994 Húsasmíðameistari á Akranesi. Tökubarn á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Akranesi. Sonur þeirra; Finnur (1947)
5) Lilja Svavarsdóttir Norðdahl 30. júní 1926 - 13. nóvember 2006. Maður hennar; Guðmundur Grétar Norðdahl 28. mars 1934 - 4. júlí 2000 Var í Reykjavík 1945. Kópavogi.
6) Steinunn Svavarsdóttir 27. apríl 1920 - 3. júlí 1957 Saumakona í Reykjavík. Unnusti hennar Guðmundur Guðmundsson.
7) Sigríður Svavarsdóttir 22. desember 1927 - 6. maí 1928
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Finnsdóttir (1885-1942) Sandgerði Akranesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði