Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Sigfúsdóttir (1847-1925) Snæringsstöðum
- Guðrún Blöndal Sigfúsdóttir (1847-1925) Snæringsstöðum
- Guðrún Blöndal Sigfúsdóttir Snæringsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.4.1847 - 5.1.1925
Saga
Guðrún Blöndal Sigfúsdóttir 27. apríl 1847 - 5. jan. 1925. Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum og víðar í Vatnsdal.
Staðir
Tjörn á Vatnsnesi; Undirfell; Heggstaðir; Snæringsstaðir í Vatnsdal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigfús Jónsson 21. október 1815 - 9. mars 1876 Var í Vogum, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1816. Aðstoðarprestur á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1846. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1846-1872 og síðar á Undirfelli í Vatnsdal frá 1872 til dauðadags og kona hans 8.7.1846; Sigríður Oddný Björnsdóttir Blöndal 15. október 1824 - 23. janúar 1889 Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi og á Undirfelli í Áshr., A-Hún.
Systkini Ástgerðar;
1) Þuríður Ragnheiður 1848
2) Björn Sigfússon 22. júní 1849 - 11. október 1932 Hreppstjóri á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og Grímstungu Áshr., A-Hún. Kona hans 7.10.1883; Ingunn Jónsdóttir 30. júlí 1855 - 9. ágúst 1947 Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Gift 1883. Rithöfundur og húsfreyja á Kornsá. „Miklhæf kona og vel menntuð“ segir í ÍÆ.
3) Sigríður Sigfúsdóttir 23. júlí 1853 - 26. september 1936 Húsfreyja á Hvammstanga. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 6.10.1876; Ingimundur Jakobsson 15. júní 1835 - 22. mars 1913 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra Pétur Ingimundarson (1878-1944) Slökkviliðsstjóri. Fyrri kona Ingimundar 4.7.1857; Solveig Guðmundsdóttir 28. nóvember 1836 - 29. janúar 1876 Húsfreyja í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
4) Jón 1854
5) Pétur Sigurgeir 1855
6) Benedikt Sigfússon 16. október 1859 - 18. febrúar 1932 Bóndi og kennari á Bakka í Vatnsdal, síðar veggfóðrari og húsgagnasmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930. Barnsmóðir hans 23.4.1885; Hansína Petrea Elíasdóttir 1. júní 1852 - 30. maí 1944 Var á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Húki, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Öngulsstöðum, Eyj. 1888 og 1890. Húskona á Skúfsstöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Kona hans 25.11.1887; Kristín Þorvarðardóttir 5. desember 1857 - 24. júlí 1949 Húsfreyja á Bakka í Vatnsdal og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930.
7) Magnús Þorlákur Blöndal Sigfússon 10. september 1861 - 3. mars 1932 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Útgerðarmaður, kaupmaður, trésmiður, alþingismaður og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Kona hans 21.11.1884; Guðrún Blöndal Gísladóttir 23. ágúst 1859 - 14. nóvember 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Norðurstíg 4, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.
8) Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir 9. janúar 1864 - 30. maí 1932 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930. Ýmist nefnd Ásgerður eða Ástgerður í heimildum. Maður Ástgerðar 29.10.1886; Sighvatur Kristján Bjarnason 26. janúar 1859 - 30. ágúst 1929 Bankastjóri í Reykjavík. Jústisráð þar. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Maður Guðrúnar 4.10.1873; Björn Lúðvíksson Blöndal 14. nóvember 1847 - 29. mars 1887 Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi, smiður og sundkennari. Drukknaði á Viðeyjarsundi.
Börn þeirra;
1) Sigfús Benedikt Björnsson Blöndal 2. okt. 1874 - 19. mars 1950. Skáld, orðabókarritsjóri og bókavörður í Kaupmannahöfn. Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Kona hans 1903; Björg Karítas (Caritas) Þorláksdóttir Blöndal 30. janúar 1874 - 25. febrúar 1934 Húsfreyja í Kaupmannahöfn, síðar dr.phil. við Sorbonneháskóla í París. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Fyrsta íslenska konan til að ljúka doktorsnámi. 17. júní 1926 varði hún doktorsritgerð sína í sálfræði við Sorbonne-háskóla og hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu sama ár. Björg var komin af Reynisstaðamönnum og Bjarna sýslumanni á Þingeyrum í móðurætt sína.
2) Sigríður Margrét Björnsdóttir Blöndal 8. nóv. 1876 - 29. sept. 1917. Húsfreyja í Stafholtsey, í Andakílshr., Borg. Maður hennar 21.9.1899; Jón Blöndal Pálsson 20. nóv. 1873 - 2. mars 1920. Héraðslæknir í Stafholtsey. Drukknaði í Hvítá í Borgarfirði. Barnsmóðir Jóns 9.4.1899; Sigríður Magnúsdóttir 29. sept. 1869 - 13. okt. 1949. Húsfreyja á Grjóteyri, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Grjóteyri í Kjós. Seinni kona Jóns 12.5.1919; Vigdís Gísladóttir 31. júlí 1892 - 18. júní 1968. Barnakennari á Skálholtsstíg 2, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja í Stafholtsey, síðar barnakennari í Reykjavík. Þau bl.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði