Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum
  • Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir Gunnsteinsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.9.1901 - 11.8.1974

Saga

Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir 15. sept. 1901 - 11. ágúst 1974. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Lausakona á Blönduósi 1930. Heimili: Mjóidalur. Var í Keflavík 1920.

Staðir

Keflavík 1920; Blönduós 1930; Gunnsteinsstaðir í Langadal; Mjóidalur á Laxárda fremri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurbjörg Pétursdóttir 9. maí 1870 - 23. feb. 1950. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarhr. Ráðskona í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930 og maður hennar 1.4.1906; Björn Stefánsson 29. okt. 1871 - 14. des. 1949. Bóndi í Kálfárdal og síðar í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Vinnumaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Systkini Guðrúnar voru sex. Eitt dó ungt.
1) Stefán Björnsson f 30. maí 1899 - 30. október 1921 sjóróðrarmaður Keflavík 1920.
2) Pétur Hafsteinn Björnsson f. 15. mars 1907 - 19. janúar 1997. Bóndi í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi 1994. Ógiftur.
3) Einar Björnsson f. 31. júlí 1908 - 24. febrúar 1992. Lausamaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blöndudalshólar Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1937-92. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Kona hans 16.5.1937; Helga Ólína f. 13.3.1913 – 27.6.2004.
4) Anna Björnsdóttir 20. des. 1909 - 18. júní 2001. Bjó á Móbergi í Langadal, A-Hún. Vinnukona í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ógift.
5) Steingrímur Björnsson f. 30. júní 1913 - 21. maí 2002 Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Vörubílstjóri. Steingrímur kvæntist Maríu Valdimarsdóttur f. 25. september 1913 - 7. janúar 1992. Rakari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík,ættuð var frá Grímsey. Þau slitu samvistum.
Hún giftist frænda sínum, Pétri Hafsteini Péturssyni f. 14. janúar 1886 - 28. ágúst 1961. Oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal í A.-Hún.
Börn þeirra;
1) Pétur Hafsteinsson, bóndi á Hólabæ í Langadal, f. 13. mars 1924, d. 9. október 1987. Hann var kvæntur Gerði Aðalbjörnsdóttur frá Hvammi í Langadal. Börn þeirra eru: Björg Guðrún, Hafsteinn, Rúnar Aðalbjörn, Pétur og Gerður Dagný.
2) Fríða Margrét Hafsteinsdóttir 21. september 1933 - 7. nóvember 2005 Sjúkraliði, siðast bús. á Blönduósi. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 28.12.1974; Kjartan Hörður Ásmundsson 8. apríl 1946. Kjötiðnaðarmaður Blönduósi.
3) Anna Sigurbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 9. janúar 1935, d. 2. desember 2003. Ógift.
4) Erla Hafsteinsdóttir 25. febrúar 1939 Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 15.6.1958; Friðrik Björnsson 8. júní 1928 - 3. janúar 2007 Var á Valabjörgum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var á Gili, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og búfræðingur á Gili í Svartárdal. Söng í Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Börn þeirra eru: Örn, Guðríður, Hafrún, Sigþrúður og Björn Grétar.
5) Magnús Gunnsteinn Hafsteinsson, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 27. maí 1941, d. 30. apríl 1995. skrifstofumaður í Reykjavík. Ókv.
6) Stefán Hafsteinsson, starfsmaður hjá Sölufélagi A-Hún. á Blönduósi, f. 24. desember 1943. Ókv.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ (6.10.1932 - 12.6.2007)

Identifier of related entity

HAH01237

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti (9.5.1870 - 23.2.1950)

Identifier of related entity

HAH09160

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

er foreldri

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum (21.9.1933 - 7.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01230

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

er barn

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum (9.1.1935 - 2.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01032

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum

er barn

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Hafsteinsdóttir (1939-2018) Gili (25.2.1939 - 14.4.2018)

Identifier of related entity

HAH03323

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erla Hafsteinsdóttir (1939-2018) Gili

er barn

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal (15.3.1907 - 19.1.1997)

Identifier of related entity

HAH09152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

er systkini

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi (31.7.1908 - 24.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01180

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi

er systkini

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi (20.12.1909 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH02312

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

er systkini

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi (30.6.1913 - 21.5.2002)

Identifier of related entity

HAH02036

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi

er systkini

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum (14.1.1886 - 28.8.1961)

Identifier of related entity

HAH04612

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

er maki

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd. (29.6.1878 - 28.6.1962)

Identifier of related entity

HAH05233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

is the cousin of

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gunnsteinsstaðir í Langadal

er stjórnað af

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04328

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir