Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Bjarnadóttir (1875-1911) ljósmóðir Hnausakoti
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Bjarnadóttir ljósmóðir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.3.1875 - 26.12.1911
Saga
Guðrún Bjarnadóttir 23. mars 1875 - 26. desember 1911 Var á Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Ljósmóðir. Húsfreyja í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910.
Staðir
Reynhóla (Ranhólar); Hnausakot:
Réttindi
Ljósmæðrapróf Reykjavík 11.1.1901
Starfssvið
Ljósmóðir Staðarumdæmi 1901-1904; Fremra Torfustaðaumdæmi 1903-1911:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar, Bjarni Bjarnason 19. maí 1840 - 9. desember 1898 Var á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Mýrum og Bessastöðum á Heggstaðanesi. Bóndi, til sjóróðra á Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Ranhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890 og bústýra Bjarna í Gauksmýri 1870; Sigurlaug María Guðmundsdóttir 1844 - 17. nóvember 1891 Tökubarn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fósturdóttir á Söndum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Sennilega sú sem var húsfreyja á Keisbakka, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1890; bústýra hans 1890 Jóhanna Níelsdóttir 11. nóvember 1850 - um 1943 Vinnukona á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Bústýra á Reynhólum (Ranhólum), Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bústýra á Ranhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Maður Guðrúnar 7.8.1904; Rögnvaldur Hjartarson Líndal 15. júlí 1876 - 27. desember 1920. Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Er sagður Ásgeirsson í manntalinu 1880. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Efra-Núpi og Hnausakoti, Torfustaðahr., V-Hún.
Bm1 Rögnvaldar 21.10.1912; Margrét Björnsdóttir 25. október 1892 - 26. desember 1924 Var í Óspaksstaðaseli, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Fossi.
Bm2 Rögnvaldar 5.3.1915; Sigríður Ingveldur Bjarnadóttir 19. október 1878 - 10. mars 1955 Vinnukona á Bessastöðum, Melssókn, Hún. 1900. Ráðskona á Hvammstanga 1930. Húsfreyja á Hvammstanga.
Seinni kona Rögnvaldar; Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. 22.2. 1893 á Tröðum í Staðarsveit, Snæfellsnesi, d. 19.12 1976 í Hafnarfirði,
Börn Guðrúnar;
1) Bjarni Rögnvaldsson 16. september 1904 - 15. júní 1989 Bóndi á Selási, Víðidalstungusókn, Kona hans 27.10.1945; Sigurbjörg Guðjónsdóttir 24. júní 1906 - 29. janúar 2005 Var í Stórumörk, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 1910 og 1930. Kennari, fyrst undir Eyjafjöllum í 2 vetur, síðan í Fljótshlíð 1933-34 og í Holtahreppi, Rang. 1934-45. Eftir það kennari í Austur-Eyjafjallahreppi 1954-55 og Fisksali í Hafnarfirði 1955-76 og var síðan í forfallakennslu. Síðast bús. í Hafnarfirði.
2) Sólrún Elín Rögnvaldsdóttir 6. ágúst 1906 - 29. september 1972. Húsfreyja á Selási. Maður hennar; Ólafur Haraldur Stefánsson 16. mars 1908 - 27. nóvember 1986 Skipstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Sjómaður í Hafnarfirði 1930.
Sonur Rögnvaldar og bm1;
3) Rögnvaldur Rögnvaldsson 21. október 1912 - 15. nóvember 1987 Vinnumaður á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Kaupmaður og hagyrðingur. Síðast bús. á Akureyri.
Kona hans 1939; Hlín Stefánsdóttir 21. október 1915 - 5. nóvember 2009 Var í Haganesi, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja, verslunarstarfsmaður og verkakona á Akureyri.
Sonur Rögnvaldar og bm2.
4) Jón Björgvin Rögnvaldsson 5. mars 1915 - 30. janúar 2008 Var á Hvammstanga 1930. Sjómaður á Hvammstanga og síðar hafnarvörður og verkamaður á Akureyri. Starfaði mikið að verkalýðsmálum. Síðast bús. í Garði.
Kona hans 1941; Kristín Valdimarsdóttir 2. ágúst 1920 - 18. febrúar 1956 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Akureyri. Faðir hennar; Valdimar Kamillus Benónýsson (1884-1968) Ægissíðu. M2 1958; Þórdís Eiríksdóttir 9. mars 1915 - 12. mars 1989 Var á Skjöldólfsstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Börn Rögnvaldar;
1) Guðrún Ragnheiður Rögnvaldsdóttir Líndal 16. júní 1915 - 2. júlí 1996 Vinnukona í Fosskoti, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
2) Ragnhildur Pálína Rögnvaldsdóttir 18. maí 1918 - 10. júlí 1992 Fósturbarn á Haugi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Keflavík.
3) Björg Rögnvaldsdóttir 19. janúar 1920 - 22. apríl 2008 Var á Litla-Hvammi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Daníel Helgason og Guðfinna Stefánsdóttir. Húsfreyja og verkakona á Ísafirði.
M1; Óskar Brynjólfsson 28. desember 1910 - 28. júlí 1978 línumaður Ísafirði.
M2; Guðmundur Sveinn Árnason 10. apríl 1920 - 4. nóvember 1988 Ísafirði.
4) Rögnvaldur Rögnvaldsson 14. júlí 1921 - 31. október 2002 Tökubarn á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bifreiðastjóri Kópavogi. Kona hans; Guðrún Albertsdóttir 18. ágúst 1929 - 4. ágúst 2007 Var í Súðavík 1930. Gjaldkeri í Kópavogi. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum tengdum verkalýðsbaráttu og stjórnmálum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Bjarnadóttir (1875-1911) ljósmóðir Hnausakoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Bjarnadóttir (1875-1911) ljósmóðir Hnausakoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Guðrún Bjarnadóttir (1875-1911) ljósmóðir Hnausakoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 31.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ljósmæður á Íslandi . bls 168
Föðurtún bls. 408.