Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Benediktsdóttir frá Hæli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.2.1898 - 15.12.1985

Saga

Guðrún Benediktsdóttir 10. febrúar 1898 - 15. desember 1985 Síðast bús. á Akureyri. Frá Kringlu.
Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu

Staðir

Hæli; Kringla; Akureyri.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Benedikt Benediktsson f. 4. maí 1858 - 20. maí 1921. Bóndi á Hæli, Torfalækjarhr., A-Hún. Vinnumaður frá Rútsstöðum, staddur á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Hamrakoti 1899 og kona hans Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir f. 14. ágúst 1872 - 9. ágúst 1962, vinnukona á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Ráðskona í Hamrakoti 1899. Húsfreyja á Hæli, Torfalækjarhr., A-Hún. Húsfreyja á Akureyri 1930.
Systkini Guðrúnar
1) Sigtryggur Benediktsson f. 3. október 1894 - 27. júní 1960. Lausamaður á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brúsastöðum, kona hans Sigurlaug Þorláksdóttir f. 15. janúar 1895 - 15. janúar 1961 Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Þau voru í Sléttu á Blönduósi 1925-1926.
2) Anna Benediktsdóttir f. 15. maí 1896, vinnukona á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930
3) Kristján Benediktsson f. 2. mars 1901 - 28. júní 1977. Bóndi á Hæli, Blönduósssókn. Kona hans; Þorbjörg Björnsdóttir 27. febrúar 1908 - 30. september 2001 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Hæli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930.
4) Sigurlaug Ketilríður Benediktsdóttir f. 7. júlí 1903 - 22. ágúst 1995. Síðast bús. á Akureyri. Vinnukona Hemmertshúsi 1920. Maður hennar; Þorvaldur Kristinn Jónsson 30. október 1902 - 1. apríl 1965 Bílstjóri á Akureyri 1930.
5) Karl Líndal Benediktsson f. 18. janúar 1905 - 15. júní 1961. Skrifari á Akureyri. Ókv.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorbjörg Björnsdóttir (1908-2001) Hæli (27.2.1908 - 30.9.2001)

Identifier of related entity

HAH02130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00555

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Benediktsson (1858-1921) Hæli og Hamrakoti (4.5.1858 - 20.5.1921)

Identifier of related entity

HAH02560

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Benediktsson (1858-1921) Hæli og Hamrakoti

er foreldri

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli (14.8.1872 - 9.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03268

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

er foreldri

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Líndal Benediktsson (1905-1961) skrifari Akureyri (18.1.1905 - 15.6.1961)

Identifier of related entity

HAH05325

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Líndal Benediktsson (1905-1961) skrifari Akureyri

er systkini

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Benediktsdóttir (1903-1995) Akureyri, frá Hæli (7.7.1903 - 22.8.1995)

Identifier of related entity

HAH05383

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Benediktsdóttir (1903-1995) Akureyri, frá Hæli

er systkini

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Benediktsdóttir (1896-1948) vinnukona á Ljótshólum (15.5.1896 - 3.10.1948)

Identifier of related entity

HAH02309

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Benediktsdóttir (1896-1948) vinnukona á Ljótshólum

er systkini

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum (3.10.1894 - 27.6.1960)

Identifier of related entity

HAH04947

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

er systkini

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Benediktsdóttir (1913-2002) Akureyri, frá Hæli (31.1.1913 - 23.12.2002)

Identifier of related entity

HAH02747

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Benediktsdóttir (1913-2002) Akureyri, frá Hæli

er systkini

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04243

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir