Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðríður Svavarsdóttir (1915-2003) Sandgerði Akranesi
Parallel form(s) of name
- Guðríður Svavfarsdóttir (1915-2003) Sandgerði Akranesi
- Guðríður Svavarsdóttir Sandgerði Akranesi
- Guðríður Svafarsdóttir Sandgerði Akranesi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.9.1915 - 30.6.2003
History
Guðríður Svavarsdóttir 19. september 1915 - 30. júní 2003 Klæðskeri og handavinnukennari, Sandgerði á Akranesi.
Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 30. júní 2003. Útför Guðríðar var gerð frá Akraneskirkju
Places
Sandgerði Akranesi;
Legal status
Functions, occupations and activities
Guðríður var klæðskeri að mennt og handavinnukennari og vann við kennslu bæði í Barna- og Gagnfræðaskólanum á Akranesi.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar Guðríðar voru; Guðrún Finnsdóttir, f. 30. júlí 1885, d. 24. apríl 1942, og Svavar Þjóðbjörnsson, f. 14. nóvember 1888, d. 1. maí 1958. Þau voru síðast búsett í Sandgerði á Akranesi.
Systur hennar;
1) Guðfinna Svavarsdóttir 3. apríl 1918 - 6. september 1999 Húsfreyja á Akranesi. Maður hennar 30.12.1938; Sigurður Bjarnason Sigurðsson 5. október 1915 - 22. febrúar 2010 Bifvélavirki, rak eigið bifreiðaverkstæði. Síðar bifreiðaeftirlitsmaður. Var í Leirdal, Akranesssókn, Borg. 1930.
2) Sesselja Svavarsdóttir 31. ágúst 1922 - 4. janúar 2000 Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Saurbæ um árabil. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Grímur Gíslason 10. janúar 1912 - 31. mars 2007 Vinnumaður í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Saurbæ, A-Hún. til 1969. Starfaði á skrifstofu kaupfélags Húnvetninga. Fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi.
3) Kristín Svavarsdóttir 21. júní 1924 - 11. júní 2003 Síðast bús. á Akranesi. maður hennar 8.6.1946; Jóhann Ólafur Pétursson 29. desember 1920 - 20. ágúst 1994 Húsasmíðameistari á Akranesi. Tökubarn á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Akranesi. Sonur þeirra; Finnur (1947)
4) Lilja Svavarsdóttir Norðdahl 30. júní 1926 - 13. nóvember 2006
5) Steinunn Svavarsdóttir 27. apríl 1920 - 3. júlí 1957 Saumakona í Reykjavík.
6) Sigríður Svavarsdóttir 22. desember 1927 - 6. maí 1928
Maður hennar 28.8.1946; Ólafur Halldór Þórðarson 25. október 1920 - 21. desember 2011 Múrari og síðar húsvörður á Akranesi.
Börn þeirra;
1) Svavar Rúnar, f. 3. júní 1947, kvæntur Árnýju Ingibjörgu Filippusdóttur, þau eru búsett í Hveragerði, börn þeirra: Stefán Herbert, f. 27. apríl 1963, d. 28. júlí 1990, Guðríður, Ólafur og Berglind.
2) Guðrún Svava, f. 7.12. 1950, gift Hirti Lárusi Harðarsyni, búsett í Hafnarfirði, börn þeirra eru: Steinunn Ólöf, Erla Björk og Hjördís Lára.
3) Indriði Þórður, f. 16. apríl 1953, kvæntur Lovísu Guðlaugu Stefánsdóttur, þau eru búsett í Noregi, börn þeirra eru: Lill Terese og Alexandra.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðríður Svavarsdóttir (1915-2003) Sandgerði Akranesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðríður Svavarsdóttir (1915-2003) Sandgerði Akranesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðríður Svavarsdóttir (1915-2003) Sandgerði Akranesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðríður Svavarsdóttir (1915-2003) Sandgerði Akranesi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
Language(s)
- Icelandic