Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðríður Guðlaugsdóttir (1895-1989) Beinakeldu
Hliðstæð nafnaform
- Guðríður Guðlaugsdóttir Beinakeldu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.2.1895 - 12.12.1989
Saga
Guðríður Guðlaugsdóttir 8. febrúar 1895 - 12. desember 1989 Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Staðir
Steinstún á Ströndum; Beinakelda:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ingibjörg Jóhannsdóttir 19. febrúar 1865 - 21. júní 1967 Húsfreyja í Steinstúni í Árneshr., Strand og maður hennar 14.10.1889; Guðlaugur Jónsson 2. desember 1865 - 7. ágúst 1921 Bóndi í Steinstúni í Árneshr., Strand. Eyri 1890
Systkini hennar;
1) Guðlaug Þorgerður Guðlaugsdóttir 20. janúar 1889 - 7. nóvember 1976 Var í Steinstúni, Árnessókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Melum, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Agnar Jónsson 24. janúar 1889 - 16. júní 1973 Bóndi á Melum, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Sigþrúður Guðlaugsdóttir 30. september 1896 - 14. júní 1915 Var í Steinstúni, Árnessókn, Strand. 1901.
3) Gísli Guðlaugsson 3. febrúar 1899 - 27. janúar 1991 Síðast bús. í Árneshreppi.
4) Jóhann Vilhjálmur Guðlaugsson 6. júní 1906 - 6. október 2002 Lausamaður í Krossanesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Kirkjubóli í Skutulsfirði, N-Ís. í nokkur ár milli 1930 og 1940. Verkamaður í Reykjavík í mörg ár. Síðast bús. þar. Kona hans 19.10.1935; Sigríður Ingibergsdóttir 31. maí 1911 - 29. janúar 2002 Var á Urðavegi 34, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja á Kirkjubóli í Skutulsfirði, N-Ís. um nokkur ár milli 1930 og 1940, síðan húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jensína Guðlaugsdóttir 1. mars 1908 - 22. júlí 2002 Vinnukona í Bergstaðastræti 52, Reykjavík 1930. Maður hennar; Bjarni Jónsson 27. nóvember 1892 - 16. júlí 1985 Bóndi í Miðdal og á Hóli í Kjós og Dalsmynni á Kjalarnesi. Bóndi á Hóli, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Bf1; Hjörtur Bjarnason (1913-1998). Bf2; Matthías Laxdal Björnsson (1919-2002)
6) Jón Guðlaugsson 15. ágúst 1909 - 14. október 2006 Stofnandi, einn eigenda og forstjóri sælgætisverksmiðjunnar Opal, hf., síðast bús. í Reykjavík. Leigjandi á Ránargötu 5, Reykjavík 1930. Kona hans 1935; Kristín Aðalheiður Magnúsdóttir 17. september 1912 - 28. janúar 2005 Vinnukona á Suðurgötu 12, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Sambýlismaður Guðríðar; Eysteinn Erlendsson 28. ágúst 1889 - 27. október 1969 Bóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Eysteinsdóttir 18. júlí 1927 Var á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 5.6.1954; Jóhann Eiríkur Jónsson 19. ágúst 1921 - 20. mars 2004 Var á Siglufirði 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi og frjótæknir á Beinakeldu. Síðast bús. þar.
2) Erlendur Guðlaugur Eysteinsson 10. janúar 1932 Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi Stóru Giljá; kona hans; Helga Búadóttir 16. maí 1938 Stóru Giljá og Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði