Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðný Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni
Hliðstæð nafnaform
- Guðný Ragnhildur Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni
- Guðný Ragnhildur Hjartardóttir Litla-Enni
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.8.1884 - 15.10.1956
Saga
Guðný Ragnhildur Hjartardóttir 25. ágúst 1884 - 15. október 1956 Húsfreyja á Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920.
Staðir
Stóra-Berg Ákagaströnd; Litla-Enni Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Helga Eiríksdóttir 29. október 1841 - 6. ágúst 1913 Húsfreyja á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Maður Helgu 21.11.1884; Hjörtur Jónasson 2. júní 1842 - 25. apríl 1924 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsmaður á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sjómaður á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað 1901.
Systkini sammæðra, faðir; Guðmundur Frímann Björnsson 21. október 1847 - 26. ágúst 1935 Bjó í Hamrakoti og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún. Sonur hans ma; Bjarni Óskar (1897-1987).
Maður hennar 1906; Jakob Lárusson Bergstað 12. apríl 1874 - 26. nóvember 1936 Tökubarn á Bergstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi og trésmíðameistari í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Trésmiður á Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn 1930.
Börn þeirra;
1) Lárus Sigurður Jakobsson 5. janúar 1907 - 6. janúar 1907
2) Svava Jakobsdóttir Nielsen 17. október 1908 - 10. júní 1956 Vinnukona á Bárugötu 29, Reykjavík 1930. Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Orla Egon Nielsen 16. apríl 1912 - 5. ágúst 1986 Rakarameistari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jónas Skarphéðinn Jakobsson 5. nóvember 1909 - 29. apríl 1984 Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Myndhöggvari, trúboði og forstöðumaður í Reykjavík. Sjá „Séð í Sólroða“ ljóð og lausavísur. Einnig eru margir sálmar eftir hann í sálmabók Hvítasunnumanna.Leiðbeinendur hans í höggmyndalist voru þeir Einar og Ríkharður Jónssynir. Kona hans 28.12.1935; Guðbjörg Guðjónsdóttir 26. desember 1916 - 14. september 2007 Verkakona, sjúkraliði, trúboði og forstöðukona á Sauðárkróki, Akureyri og í Reykjavík. Var á Vestmannabraut 62, Vestmannaeyjum 1930.
4) Klara Jakobsdóttir Hall 5. ágúst 1911 - 7. febrúar 1997 Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Vinnukona á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Verkakona. Síðast bús. í Reykjavík. Sólvöllum Blönduósi 1937. Maður hennar; Karl Theódór Kristjánsson Hall 3. júní 1911 - 8. janúar 1945 Innheimtumaður á Nýlendugötu 7, Reykjavík 1930.
5) Unnur Jakobsdóttir 9. desember 1913 - 4. mars 1996 Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík.
6) Helga Guðrún Jakobsdóttir 24. desember 1915 - 10. janúar 2011 Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920 og 1930. Maður hennar; Haraldur Einarsson 26. apríl 1913 - 10. apríl 1996 Var á Brúsastöðum, Þingvallasókn, Árn. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Jón Guðmundsson, f. 3.9.1883, d. 24.4.1959 gestgjafi í Valhöll á Þingvöllum og Sigríður Guðnadóttir, f. 9.2.1880, d. 28.9.1935. Fósturbarn: Friðþjófur Daníel Friðþjófsson, f. 29.5.1947.
7) Margrét Theódóra J. Frederiksen 1. mars 1917 - 17. desember 2003 Var á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður, félagsmálafrömuður og húsfreyja í Reykjavík. Kjörforeldrar: Jón Hjartarson f.5.3.1880, d.13.1.1963 [bróðir Guðnýar] og Guðrún Friðriksdóttir f.28.12.1874, d.16.3.1942. Maður hennar 19.4.1945; Harry Oluf Frederiksen, f. 15. mars 1913, d. 2. febrúar 1975, framkvæmdastjóri iðnaðardeildar Sambands ísl. samvinnufélaga.
8) Skúli Jakobsson 7. júlí 1918 - 17. nóvember 1963 af slysförum. Mjólkurfræðingur Selfossi og Blönduósi. Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Enni. Var í Húsi Skúla Jakobssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Gunnhildur Erla Þórmundsdóttir 3. júní 1930, faðir hennar var Þómundur Gupmundsson verkstæðisformaður Selfossi bróðir Vigfúsar föður Guðna kennara.
9) Jónína Guðrún Jakobsdóttir Börgesen 6. júní 1920 - 3. febrúar 1970 Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Enni. Flutti til Danmerkur.
10) Guðrún Jakobsdóttir 2. október 1921 - 5. janúar 2005 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Dvaldi í Reykjavík um nokkurra ára bil um og fyrir 1940, nam við Héraðsskólann á Laugarvatni og vann við sauma í Reykjavík. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Grund í Svínadal 1941-93 og organisti við Auðkúlukirkju um árabil. Fósturfor.: Lárus b. í Gautsdal Stefánsson, f. 6.3.1887 og Valdís Jónsdóttir, f. 1.9.1886 og eftir lát Valdísar 1929 fór Guðrún í fóstur hjá systur Valdísar Ingiríði Jónsdóttur, f. 1888 og manni hennar Eiríki b. í Ljótshólum Grímssyni, f. 1873. Maður hennar 17.5.1941; Þórður Þorsteinsson 27. júní 1913 - 8. ágúst 2000 Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Grund í Svínadal.
11) Hjörtur Lárus Jakobsson Bergstað 2. maí 1925 - 5. ágúst 1991 Var á Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans 6.9.1947; Sólveig Steina Valdimarsdóttir Bergstað 28. júní 1925 - 23. maí 2008 Var á Fálkagötu 23, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
12) Óskar Frímann Jakobsson 27. október 1928 - 20. júlí 1968 Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans Guðríður Árnadóttir
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðný Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðný Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði