Guðni A. Jónsson (1890-1983) úr- og gullsmiður

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðni A. Jónsson (1890-1983) úr- og gullsmiður

Hliðstæð nafnaform

  • Guðni A. Jónsson úr- og gullsmiður

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.9.1890 - 5.12.1983

Saga

Guðni A. Jónsson 25. september 1890 - 5. desember 1983 Bókbindari, úr- og gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Millinafnið A stendur fyrir Önnu móður hans:

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Bókbindari; Úra og gullsmiður;

Lagaheimild

Guðni flutti inn útvarpsklukkuna sem enn slær.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Anna Einarsdóttir 4. mars 1850 - 13. maí 1910 Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshr., A-Hún. Húskona á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar 5.11.1882; Jón Hróbjartsson f. 7.7.1853 - 1.9.1928 bóndi Gunnsteinsstöðum.
Systkini Guðna;
1) Karl Jónsson f. 6.9.1884 - 26.6.1950 Holtastaðakoti, kona hans 12.5.1906; Guðrún Pálína Sigurðardóttir f. 4.11.1883 - 9.5.1979 Húsfreyja í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jón Pálmi Jónsson f. 28. janúar 1888 - 6. ágúst 1962 Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890 og 1901. Var í Hafnarstræti 41 á Akureyri, Eyj. 1910. Varð ljósmyndari á Sauðárkróki. Flutti til Noregs, síðan Danmerkur og loks til Kanada. Sjá sögu af honum.
3) Helga Dýrleif Jónsdóttir f. 8. desember 1895 - 7. júní 1995 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. maður hennar Steingrímur Davíðsson.
Kona hans 25.5.1940; Ólafía Friðrika Jóhannesdóttir 8. febrúar 1909 - 21. september 1985 Námsmær á Fjölnisvegi 20, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík, frá Svínavatni.
Börn þeirra eru:
1) Anna Guðnadóttir 20. ágúst 1941 , bankastarfsmaður, gift Páli Stefánssyni auglýsingastjóra við Dagblaðið-Vísi. Þau eiga tvö börn.
2) Sunna Guðnadóttir 23. júlí 1942 - 17. janúar 1989 Flugfreyja hjá Loftleiðum, síðast bús. í Reykjavík, húsfreyja, Maður hennar 27.9.1969; Jón Bjarnason arkitekt og eiga þau fjögur börn.
3) Jóhanna Guðnadóttir 10. júní 1945, bankastarfsmaður, gift Birni Ólafssyni pípulagningameistara. Eiga þau tvö börn.
Ólafía og Guðni ólu að miklu leyti upp einn af dóttursonum sínum, Friðrik Árnason sonur Sunnu, og fór Guðni með hann til lækninga utan oftar en einu sinni.

Almennt samhengi

Framan af ævinni gekk Guðni til allra almennra starfa á jörð foreldra sinna, en árið 1912 fór hann inn í VatnsdaJ til að læra bókband og þaðan flutti hann á Sauðárkrók. Árið 1916 sigldi hann til Danmerkur og lagði stund á nám í úrsmíði í fjögur ár, og dvaldi að námi loknu um skeið í Þýskalandi. Eftir að hann kom heim á ný settist hann að í Reykjavík þar sem hann stofnaði eigið fyrirtæki, sem hann rak um áratugaskeið í Austurstræti 1 og verslar þar og vinnur í aldarfjórðung. Þá flytur hann verkstæði sitt og verslun í húseign sína að Öldugötu 11 en það hús byggði hann einn og óstuddur á kreppuárunum 1929—1930.
Guðni var fæddur að Gunnfríðarstöðum á Ásum í Húnaþingi. Foreldrar hans voru Anna Einarsdóttir, Andréssonar, Skúlasonar, Einarssonar. Einar Andrésson, afi Guðna, frá Bólu í Skagafirði, var þekktur fyrir kveðskap sinn og eins taldi Guðmundur Frímannsson frá Hvammi hann hafa verið hálfgildis hómópata.

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhanna Jóhannesdóttir (1895-1989) Svínavatni (4.11.1895 - 1.5.1989)

Identifier of related entity

HAH05393

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Einarsdóttir (1850-1910) Gunnfríðarstöðum (4.3.1850 - 13.5.1910)

Identifier of related entity

HAH02314

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Einarsdóttir (1850-1910) Gunnfríðarstöðum

er foreldri

Guðni A. Jónsson (1890-1983) úr- og gullsmiður

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum (7.7.1853 - 1.9.1928)

Identifier of related entity

HAH04911

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum

er foreldri

Guðni A. Jónsson (1890-1983) úr- og gullsmiður

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi (8.12.1895 - 7.6.1995)

Identifier of related entity

HAH01403

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi

er systkini

Guðni A. Jónsson (1890-1983) úr- og gullsmiður

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki (23.1.1888 - 6.8.1962)

Identifier of related entity

HAH05680

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki

er systkini

Guðni A. Jónsson (1890-1983) úr- og gullsmiður

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Karlsdóttir (1908-2009) Blönduósi (23.2.1908 - 23.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01023

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Karlsdóttir (1908-2009) Blönduósi

is the cousin of

Guðni A. Jónsson (1890-1983) úr- og gullsmiður

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04153

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir