Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Vigfússon Melstað
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.12.1810 - 18.10.1870
History
Guðmundur Vigfússon 22. desember 1810 - 18. október 1870 Prestur á Stóranúpi í Gnúpverjahreppi 1837-1846. Prestur á Stóranúpi, Stórunúpssókn, Árn. 1845. Prestur á Borg á Mýrum 1846-1859 og síðast á Melstað í Miðfirði frá 1859 til dauðadags. „Mikill atorkumaður, höfðingi, vel efnaður... Snilldarskrifari“, segir í Borgfirzkum.
Places
Signýjarstaðir; Stórinúpur Árn; Borg á Mýrum; Melstaður:
Legal status
Functions, occupations and activities
Prestur:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Vigfús Guðmundsson 14. júní 1783 - 31. janúar 1862 Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1801. Bóndi á Signýjarstöðum í Hálsasveit og á Auðsstöðum í sömu sveit og kona hans í nóv. 1888; Guðrún Jónsdóttir 1784 - 23. júlí 1865 Var í Saurbæ, Saurbæjarsókn á Hvalfjarðarströnd, Borg. 1801. Húsfreyja á Signýjarstöðum. Nefnd „elsta“ skv. Æ.A-Hún.
Systir Guðmundar;
1) Guðrún Vigfúsdóttir 3. október 1814 - 9. júní 1884 Húsfreyja á Eyri, Bæjarsókn, Borg. 1845. Maður hennar 11.6.1835; Eggert Gíslason 30. maí 1811 - 16. maí 1866 Bóndi á Eyri, Bæjarsókn, Borg. 1845. Bóndi á Eyri, Bæjarsókn, Borg. 1860.
Kona Guðmundar 12.6.1836; Guðrún Finnbogadóttir 29. mars 1810 - 23. maí 1900 Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Prestsfrú á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845.
Börn þeirra;
1) Solveig Guðmundsdóttir 28. nóvember 1836 - 29. janúar 1876 Húsfreyja í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Maður hennar 4.7.1857; Ingimundur Jakobsson 15. júní 1835 - 22. mars 1913 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910. Seinni kona hans 6.10.1876; Sigríður Sigfúsdóttir 23. júlí 1853 - 26. september 1936 Húsfreyja á Hvammstanga. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra Pétur (1878-1944) Slökkviliðsstjóri Reykjavík.
2) Benedikt Sigfússon 16. október 1859 - 18. febrúar 1932 Bóndi og kennari á Bakka í Vatnsdal, síðar veggfóðrari og húsgagnasmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930. Barnsmóðir hans 23.4.1885; Hansína Petrea Elíasdóttir 1. júní 1852 - 30. maí 1944 Var á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Húki, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Öngulsstöðum, Eyj. 1888 og 1890. Húskona á Skúfsstöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Kona Benedikts 25.11.1887; Kristín Þorvarðardóttir 5. desember 1857 - 24. júlí 1949 Húsfreyja á Bakka í Vatnsdal og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930.
3) Magnús Blöndal Sigfússon 10. september 1861 - 3. mars 1932 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Útgerðarmaður, kaupmaður, trésmiður, alþingismaður og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Kona hans 21.11.1884; Guðrún Blöndal Gísladóttir 23. ágúst 1859 - 14. nóvember 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Norðurstíg 4, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.
4) Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir 9. janúar 1864 - 30. maí 1932 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930. Ýmist nefnd Ásgerður eða Ástgerður í heimildum. Maður hennar 29.10.1886; Sighvatur Kristján Bjarnason 26. janúar 1859 - 30. ágúst 1929 Bankastjóri í Reykjavík. Jústisráð þar. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.10.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði