Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Sigurðsson (1853-1928) Fossum í Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Sigurðsson Fossum í Svartárdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.2.1853 - 28.3.1928
Saga
Guðmundur Sigurðsson 14. febrúar 1853 - 28. mars 1928 Bóndi á Fossum í Svartárdal.
Staðir
Holtastaðakot; Grund í Svínadal; Fossar í Svartárdal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður Guðmundsson 27. ágúst 1811 - 8. febrúar 1891 Bóndi í Holtastaðakoti, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845, síðar á Grund í Svínadal og kona hans 27.4.1840; Ingibjörg Pálmadóttir 2. janúar 1823 - 22. febrúar 1861 Húsfreyja í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Bróðir hennar Erlendur (1820-1888) Tungunesi
Systkini Guðmundar;
1) Pálmi Sigurðarson 10. mars 1841 - 26. júní 1884 Var í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnshr., A-Hún, síðast bús. á Ysta-Gili í Langadal. Kona hans 21.8.1864; Guðrún Björg Sveinsdóttir 10. júlí 1839 - 30. apríl 1894 Var í Ystagili, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á sama stað. Sonur þeirra Ingvar (1873-1947) alþm Ekru í Norðfirði.
2) Ósk Sigurðardóttir 8. nóvember 1843 - 10. apríl 1920 Var í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Kona hans í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Maður hennar 24.8.1873; Bjarni Bjarnason 20. mars 1849 - 16.6.1922. Bóndi á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsmaður á Búrfelli 1878. Bóndi í Sporðhúsum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1880.
3) Ingibjörg 11.11.1849
Kona Guðmundar 12.7.1890; Engilráð Guðmundsdóttir 28. ágúst 1854 - 23. maí 1904 Húsfreyja á Fossum í Svartárdal.
Börn þeirra;
1) Guðrún Guðmundsdóttir 18. ágúst 1891 Fossum 1910 og 1920.
2) Guðmundur Guðmundsson 10. ágúst 1893 - 29. ágúst 1976 Bóndi á Fossum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr. Kona hans 7.11.1925; Guðrún Þorvaldsdóttir 21. júní 1901 - 8. júní 1949 Var á Tyllingi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Fossum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fossum.
3) Ingibjörg 1898 Fossum 1901.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Sigurðsson (1853-1928) Fossum í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Sigurðsson (1853-1928) Fossum í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Sigurðsson (1853-1928) Fossum í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Sigurðsson (1853-1928) Fossum í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Húnavaka 1981 bls. 117.