Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Pétursson (1910-1978) Pétursborg
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Pétursson Pétursborg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.4.1910 - 5.11.1978
Saga
Guðmundur Pétursson 16. apríl 1910 - 5. nóvember 1978 Var á Blönduósi 1930. Verkstjóri og verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Holt; Pétursborg; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Pétur Guðmundsson 17. júní 1875 - 17. júní 1955 Vinnumaður í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi og verkamaður í Pétursborg 1930 og 1941. Var á Blönduósi 1930 og kona hans 24.2.1910; Guðrún Soffía Bogadóttir 3. október 1876 - 23. desember 1938 Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Pétursborg.
Börn þeirra;
1) Drengur Pétursson 20. mars 1911 - 20. mars 1911 Andvana fæddur.
2) Margrét Pétursdóttir 5. desember 1912 - 15. apríl 2002 Var á Blönduósi 1930 maður hennr 5.12.1942; Þorvaldur Guðnason Stefánsson 24. maí 1914 - 16. júní 1967 Var á Akureyri 1920. Línumaður á Akureyri.
3) Ögn Pétursdóttir 11. október 1914 - 3. janúar 1988 Verkakona og húsfreyja á Siglufirði. Vetrarstúlka á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Steinn Skarphéðinsson 5. maí 1912 - 3. janúar 1985 Vélstjóri á Siglufirði. Kyndari á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
4) Böðvar Pétursson 25. desember 1922 - 21. febrúar 1999 Verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans 23.11.1946; Halldóra Jónsdóttir 27. ágúst 1920 - 16. nóvember 2000 Var á Bjarnastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1930. Dóttir þeirra er Margrét (1952) maður hennar; Sigurgeir Sveinbergsson (1951).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði