Guðmundur Jónasson (1870-1942) Frakkanesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jónasson (1870-1942) Frakkanesi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jónasson Frakkanesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.12.1870 - 23.12.1942

Saga

Guðmundur Jónasson 30. desember 1870 - 23. desember 1942 Kaupmaður í Skarðstöð 1901-11 og bóndi í Frakkanesi á Skarðsströnd, Dal. frá 1911 til æviloka.

Staðir

Hítardalur; Staðarhraun; Skarðsstöð; Frakkanes:

Réttindi

Starfssvið

Kaupmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Elínborg Kristjánsdóttir 12. september 1840 - 14. mars 1902 Var á Skarði, Skarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja á Staðarhrauni. Húsfreyja á Skarði, Skarðssókn, Dal. 1901. „Mikil merkiskona, vel að sér og læknir góður“, segir í Dalamönnum og maður hennar 29.9.1865; Jónas Guðmundsson 1. ágúst 1820 - 23. október 1897 Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Prestur í Hítardal í Hraunhreppi 1872-1875 og á Staðarhrauni, Mýr. 1875-1890. Síðast bús. á Skarði á Skarðsströnd, Dal. „Vel að sér, gáfaður og hagmæltur“, segir í Dalamönnum.
Systkini Guðmundar;
1) Ingibjörg Jónasdóttir 21. júní 1866 - 30. apríl 1956 Húsfreyja í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Prestfrú í Árnesi. Maður hennar 17.9.1892; Sveinn Guðmundsson 13. janúar 1869 - 2. mars 1942 Tökubarn í Tómasarhúsi, Fróðársókn, Snæf. 1870. Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. 1894-1899, í Goðdölum, Skag. 1899-1904, Staðarhólsþingum, Dal. 1909-1915 og síðast í Árnesi í Trékyllisvík, Strand. 1915-1937. Prestur og bóndi í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Meðak barna þeirra er Jónas Sveinsson (1895-1967) læknir.
2) Margrét Jónasdóttir 16. desember 1867 - 12. mars 1954 Húsfreyja á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast á Stað í Steingrímsfirði. Maður hennar 30.7.1887; Guðlaugur Guðmundsson 20. apríl 1853 - 9. mars 1931 Var í Syðri-Skógum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Var í Króksholti, Hnapp. 1870. Aðstoðarprestur í Staðarhrauni, Mýr. 1885-1890 og prestur á sama stað 1890-1892, prestur í Skarðsþingi á Skarðsströnd 1892-1908 og síðast á Stað í Steingrímsfirði 1908-1921.
3) Kristján Jónasson 24. júní 1869 - 9. desember 1930 Verzlunarmaður í Borgarnesi 1930. Var fyrst í Stóru-Tungu á Fellsströnd, síðan á Ballará og Melum á Skarðsströnd og í Búðardal. Kaupmaður og veitingarmaður í Borgarnesi. Kona hans 1.7.1893; Friðborg Friðriksdóttir 26. september 1868 - 22. júní 1959 Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Veitingakona.
4) Einar Magnúsen Jónasson 3. júní 1872 - 23. mars 1937 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Grundarstíg 8, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík, síðar sýslumaður í Barðastrandasýslu, síðast málflutningsmaður í Reykjavík. Kona Einars 1.6.1906; Kristjana Ragnheiður Kristjánsdóttir Hall 7. nóvember 1880 - 10. september 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Patreksfirði, síðar í Reykjavík. Nefnd Ragnheiður Jónasson í Almanaki.
5) Kristín Guðrún Borghildur Jónasdóttir 2. mars 1874 - 23. nóvember 1914 Húsfreyja á Skarði á Skarðsströnd, Dal. 1910.
Bústýra hans; Guðríður Stefanía Þórðardóttir 28. desember 1871 - 17. apríl 1961 Var á Rauðkollsstöðum, Rauðamelssókn, Hnapp. 1880. Ráðskona í Skarðstaðarhúsi, Skarðssókn, Dal. 1901. Skilin. Bústýra í Frakkanesi á Skarðsströnd, Dal.
Barn hennar;
1) Guðmundur Hólm Ágústsson 18. desember 1896 Var í Skarðstaðarhúsi, Skarðssókn, Dal. 1901. Bóndi á Krossi á Skarðsströnd, Dal. frá 1925. Var í Skarðstaðarhúsi, Skarðssókn, Dal. 1901. Bóndi á Krossi, Skarðssókn, Dal. 1930. , gestur á Bragagötu 35, Reykjavík 1930. Kona hans; Jóhanna Ósk Jóhannesdóttir 26. júní 1898 - 27. desember 1958 Húsfreyja á Krossi, Skarðssókn, Dal. 1930.
Dóttir þeirra;
2) Elínborg Guðmundsdóttir 12. september 1910 - 21. nóvember 1998 [Skv Mbl 6.3.1999 lést hún 21.11.1999]. Bústýra í Frakkanesi, Skarðssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Skarðshr.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðlaugur Guðmundsson (1853-1931) prestur (20.4.1853 - 9.3.1931)

Identifier of related entity

HAH03936

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Katrín Sveinsdóttir (1897-1955) (12.10.1897 - 11.5.1955)

Identifier of related entity

HAH03228

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Jónasson (1869-1930) kaupmaður Borgarnesi (24.6.1869 - 9.12.1930)

Identifier of related entity

HAH03662

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Jónasson (1869-1930) kaupmaður Borgarnesi

er systkini

Guðmundur Jónasson (1870-1942) Frakkanesi

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Magnúsen Jónasson (1872-1937) Sýslumaður Barðstrendinga (3.6.1872 - 23.3.1937)

Identifier of related entity

HAH03121

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Magnúsen Jónasson (1872-1937) Sýslumaður Barðstrendinga

er systkini

Guðmundur Jónasson (1870-1942) Frakkanesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04072

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir