Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Jónasson (1870-1942) Frakkanesi
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Jónasson Frakkanesi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.12.1870 - 23.12.1942
History
Guðmundur Jónasson 30. desember 1870 - 23. desember 1942 Kaupmaður í Skarðstöð 1901-11 og bóndi í Frakkanesi á Skarðsströnd, Dal. frá 1911 til æviloka.
Places
Hítardalur; Staðarhraun; Skarðsstöð; Frakkanes:
Legal status
Functions, occupations and activities
Kaupmaður:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Elínborg Kristjánsdóttir 12. september 1840 - 14. mars 1902 Var á Skarði, Skarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja á Staðarhrauni. Húsfreyja á Skarði, Skarðssókn, Dal. 1901. „Mikil merkiskona, vel að sér og læknir góður“, segir í Dalamönnum og maður hennar 29.9.1865; Jónas Guðmundsson 1. ágúst 1820 - 23. október 1897 Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Prestur í Hítardal í Hraunhreppi 1872-1875 og á Staðarhrauni, Mýr. 1875-1890. Síðast bús. á Skarði á Skarðsströnd, Dal. „Vel að sér, gáfaður og hagmæltur“, segir í Dalamönnum.
Systkini Guðmundar;
1) Ingibjörg Jónasdóttir 21. júní 1866 - 30. apríl 1956 Húsfreyja í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Prestfrú í Árnesi. Maður hennar 17.9.1892; Sveinn Guðmundsson 13. janúar 1869 - 2. mars 1942 Tökubarn í Tómasarhúsi, Fróðársókn, Snæf. 1870. Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. 1894-1899, í Goðdölum, Skag. 1899-1904, Staðarhólsþingum, Dal. 1909-1915 og síðast í Árnesi í Trékyllisvík, Strand. 1915-1937. Prestur og bóndi í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Meðak barna þeirra er Jónas Sveinsson (1895-1967) læknir.
2) Margrét Jónasdóttir 16. desember 1867 - 12. mars 1954 Húsfreyja á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast á Stað í Steingrímsfirði. Maður hennar 30.7.1887; Guðlaugur Guðmundsson 20. apríl 1853 - 9. mars 1931 Var í Syðri-Skógum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Var í Króksholti, Hnapp. 1870. Aðstoðarprestur í Staðarhrauni, Mýr. 1885-1890 og prestur á sama stað 1890-1892, prestur í Skarðsþingi á Skarðsströnd 1892-1908 og síðast á Stað í Steingrímsfirði 1908-1921.
3) Kristján Jónasson 24. júní 1869 - 9. desember 1930 Verzlunarmaður í Borgarnesi 1930. Var fyrst í Stóru-Tungu á Fellsströnd, síðan á Ballará og Melum á Skarðsströnd og í Búðardal. Kaupmaður og veitingarmaður í Borgarnesi. Kona hans 1.7.1893; Friðborg Friðriksdóttir 26. september 1868 - 22. júní 1959 Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Veitingakona.
4) Einar Magnúsen Jónasson 3. júní 1872 - 23. mars 1937 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Grundarstíg 8, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík, síðar sýslumaður í Barðastrandasýslu, síðast málflutningsmaður í Reykjavík. Kona Einars 1.6.1906; Kristjana Ragnheiður Kristjánsdóttir Hall 7. nóvember 1880 - 10. september 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Patreksfirði, síðar í Reykjavík. Nefnd Ragnheiður Jónasson í Almanaki.
5) Kristín Guðrún Borghildur Jónasdóttir 2. mars 1874 - 23. nóvember 1914 Húsfreyja á Skarði á Skarðsströnd, Dal. 1910.
Bústýra hans; Guðríður Stefanía Þórðardóttir 28. desember 1871 - 17. apríl 1961 Var á Rauðkollsstöðum, Rauðamelssókn, Hnapp. 1880. Ráðskona í Skarðstaðarhúsi, Skarðssókn, Dal. 1901. Skilin. Bústýra í Frakkanesi á Skarðsströnd, Dal.
Barn hennar;
1) Guðmundur Hólm Ágústsson 18. desember 1896 Var í Skarðstaðarhúsi, Skarðssókn, Dal. 1901. Bóndi á Krossi á Skarðsströnd, Dal. frá 1925. Var í Skarðstaðarhúsi, Skarðssókn, Dal. 1901. Bóndi á Krossi, Skarðssókn, Dal. 1930. , gestur á Bragagötu 35, Reykjavík 1930. Kona hans; Jóhanna Ósk Jóhannesdóttir 26. júní 1898 - 27. desember 1958 Húsfreyja á Krossi, Skarðssókn, Dal. 1930.
Dóttir þeirra;
2) Elínborg Guðmundsdóttir 12. september 1910 - 21. nóvember 1998 [Skv Mbl 6.3.1999 lést hún 21.11.1999]. Bústýra í Frakkanesi, Skarðssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Skarðshr.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jónasson (1870-1942) Frakkanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jónasson (1870-1942) Frakkanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.9.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði