Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jakob Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd
  • Guðmundur Jakob Jóhannesson Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.6.1920 - 17.4.2018

Saga

Guðmundur Jakob Jóhannesson 15. júní 1920 - 17. apríl 2018 Sjómaður, verkamaður og kafari á Skagaströnd. Léttadrengur á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Var á Hólabraut 25, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum á Skagaströnd og síðar vinafólki í Skagafirði þar sem hann lauk barnaskólanámi.
Útför Guðmundar fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag, 3. maí 2018, og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Hann fluttist aftur til Skagastrandar 14 ára gamall og byrjaði þá strax að starfa við sjóinn. Hann lærði ungur til kafarastarfs og vann um langt árabil á sumrin sem kafari. Hann starfaði á vegum Vita- og hafnamálastofnunar vítt og breitt um landið og vann einkum við hafnargerð í smærri og stærri byggðarlögum.
Guðmundur stundaði lengst af sjómennsku og almenn verkamannastörf. Í nokkur ár rak hann útgerð frá Skagaströnd ásamt fleirum. Hann sat í sveitarstjórn Skagastrandar eitt kjörtímabil og nefndum á vegum þess. Einnig var hann um árabil í stjórn nokkurra fyrirtækja og félagasamtaka á Skagaströnd.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhannes Pálsson 23. maí 1878 - 9. mars 1972 Skósmiður og sjómaður í Garði í Höfðakaupstað. Sæmundsenbúð Skagastönd 1920. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930 og kona hans 17.8.1902; Helga Þorbergsdóttir 30. apríl 1884 - 30. september 1970 Húsfreyja í Garði á Skagaströnd, A-Hún. Hjú í Prestshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. ÆAHún bls 275.
Systkini Guðmundar; Hann var 12. í röð 16 systkina en það elsta var fætt 1902 og það yngsta 1927.
1) Guðjón Þorbergur Jóhannesson 4. desember 1902 - 24. október 1907
2) Guðbjörg Sigríður Jóhanna Jóhannesdótti 14. júlí 1904 - 28. desember 1989 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Einar Björn Vigfússon 19. febrúar 1902 - 29. apríl 1985 Var í Tunguhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1910. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
3) Elín Aðalbjörg Jóhannesdóttir 29. september 1905 - 4. maí 1995 Húsfreyja á Sauðárkróki. Var þar 1930. Maður hennar; Jósef Skagfjörð Stefánsson 4. nóvember 1905 - 6. maí 2000 Smiður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkrók.
4) Páll Ólafsson Reykdal Jóhannesson 20. ágúst 1907 - 29. janúar 1989 Sjómaður í Bráðræðisholti 37, Reykjavík 1930. Var á Hólabraut 7, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans; Gestheiður Jónsdóttir 28. febrúar 1919 - 6. nóvember 2010 Var á Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1930. Var á Hólabraut 7, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd, síðar í Reykjavík og Kópavogi.
5) Gísli Þorbergur Jóhannesson 28. desember 1908 - 11. maí 1953 Verkamaður á Skagaströnd. Ókvæntur. Drukknaði. Nefndur Þorbergur Gísli skv. Æ.A-Hún.
6) Sveinbarn 4.8.1910 - 9.10.1910
7) Þórhildur Hrefna Jóhannesdóttir 3.9.1911 - 9.11. 2011 Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Garði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fiskverkakona á Skagaströnd. Óg.
6) Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson 23. maí 1913 - 6. nóvember 1988 Vinnumaður á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Svartárdal. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Þóra Sigurðardóttir 18. júlí 1925 - 1. október 2017 Húsfreyja í Hvammi í Svartárdal. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
7) Guðjón Skagfjörð Jóhannesson 13. júlí 1914 - 11. febrúar 2010 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fékkst við ýmis störf til sjós og lands. Bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðbjörg Magnea Jónsdóttir 14. mars 1909 - 10. ágúst 2007 Vinnukona í Lundi, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Vorsabær, Landeyjum.
8) Jóhanna Helga Skagfjörð Jóhannesdóttir 6. júlí 1916 - 5. október 2002 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Ólst upp á Skagaströnd. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, saumakona og verslunarmaður þar. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Jónsson 24. maí 1912 - 14. ágúst 1975 Veggfóðraralærlingur á Njarðargötu 39, Reykjavík 1930. Húsgagnabólstrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Hartmann Jóhannesson 13. janúar 1918 - 22. desember 1976 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Anna Sigurbjörg Guðmundsdóttir 22. júní 1926 - 15. september 1975 Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Kristinn Rúnar Hartmannsson f. 18.3.1952.
10) Birna Þuríður Jóhannesdóttir 4. október 1921 - 31. desember 2006 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Sveinn Jónsson 25. apríl 1904 - 8. ágúst 1977 Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnahreppi. Kjörsonur: Guðlaugur Sveinsson, f. 4.4.1938.
11) Árni Jón Jóhannesson 4. maí 1924 - 22. september 1924
12) Guðrún Jóhannesdóttir 25. júlí 1925 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Búsett í Bandaríkjunum. M: Thomas McFadden.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarney Valdimarsdóttir (1949) Skagaströnd (7.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH02645

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eðvarð Sigmar Hallgrímsson (1948) Skagaströnd, frá Helgavatni (22.1.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03053

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólabraut Skagaströnd

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Ægir Guðmundsson (1946) Herðubreið Skagaströnd (4.11.1946 -)

Identifier of related entity

HAH06343

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Ægir Guðmundsson (1946) Herðubreið Skagaströnd

er barn

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Guðmundsdóttir (1955) Skagaströnd (3.4.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06902

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Guðmundsdóttir (1955) Skagaströnd

er barn

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd (23.5.1878 - 9.3.1972)

Identifier of related entity

HAH07166

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd

er foreldri

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Þorbergsdóttir (1884-1970) Garði á Skagaströnd (30.4.1884 - 30.9.1870)

Identifier of related entity

HAH07165

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Þorbergsdóttir (1884-1970) Garði á Skagaströnd

er foreldri

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

150 - 1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1949) Skagaströnd (23.12.1949 -)

Identifier of related entity

HAH04036

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1949) Skagaströnd

er barn

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal (23.5.1913 - 6.11.1988)

Identifier of related entity

HAH02148

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal

er systkini

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli (23.6.1925 - 31.3.2010)

Identifier of related entity

HAH02011

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli

er maki

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04057

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir