Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Guðmundsson Sneis
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.1.1877 - 23.12.1973
Saga
Guðmundur Guðmundsson 1. janúar 1877 - 23. desember 1973 Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.
Bóndi í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Kaupmaður í Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921.
Staðir
Sneis; Vesturheimi
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 3. október 1831 - 28. ágúst 1883 Var á Umsvölum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Sneis og kona hans 31.8.1862; Halldóra Þórðardóttir f. 13. ágúst 1844 - 7. júní 1888 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.
Systkini Guðmundar;
1) Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 25. ágúst 1852 - 28. september 1908. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki. Hálfsystir samfeðra
2) Þórður Guðmundsson 7. desember 1864 - 16. ágúst 1921. Var í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnumaður á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Aðstoðarmaður á sjúkrahúsinu á Akureyri 1920. Spítala-Þórður
3) Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949. Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún. Seinni kona 21.8.1897; Frímanns Björnssonar f. 21. október 1847 - 26. ágúst 1935. Bjó í Hamrakoti og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún. Hann var faðir Guðnýar Pálínu konu Einars Péturssonar ásamt fyrrikonu 7.10.1869; Solveig Jónsdóttir 18. mars 1836 - 19. maí 1894. Var fósturbarn í Neðstabæ í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi í Langadal, húsfreyja þar 1880, og Bjarna Ó Frímannssonar á Efri-Mýrum.
4) Rannveig Hannína Guðmundsdóttir 1874. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
5) Anna Sigríður Guðmundsdóttir f. 19.2.1875. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.
6) Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.
Kona hans 1912 Magnusina Sigurrós [Rósa] fædd í Tantallon Saskatchew, foreldrar hennar; Páll Jónsson 8. apríl 1861 - 1928. Vinnumaður á Hamri, Vallasókn, Eyj. 1880. Húsmaður á Skáldalæk, Vallasókn, Eyj. 1890. Fór til Vesturheims 1891 frá Skáldalæk, Vallnahreppi, Eyj. og kona hans; Snjólaug Jóhannsdóttir 14. des. 1864 - 4. apríl 1951. Var á Þverá, Urðasókn, Eyj. 1871, 1880. Húskona á Skáldalæk, Vallasókn, Eyj. 1890. Fór til Vesturheims 1891 frá Skáldalæk, Vallnahreppi, Eyj. Bjuggu fyrst í Manitoba en fluttust síðar til N-Dakota og námu síðan land í Kandahar Saskatchewan.
-- Börn þeirra voru;
A) Olga 1912-1973, hárgreiðslukona, maður hennar; Wilfed Brynjólfsson verktaki (Mason /Bricklayer contractor). Sonur þeirra Kenneth 1938 sálfræðingur, kona hans; Joann.
B) Esther fædd 1914, hjúkrunarkona, maður hennar Arthur Plass bankastarfsmaður í Elmhurst Illinois. Börn þeirra; a) Karen 1946, ritstjóri Minnesota. b) Debra 1949 hjúkrunarkona Sarasota Florida, maður hennar 1970; Steven Newman læknir. c) Kurt f 1952, kona hans Josie Nelson frá Filipseyjum, þau búa í Flórída.
C) Leo 1915-1996, rafvirki hjá P. railway. Kona hans 1942; Alice Crawford ættuð af Skagaströnd, Afi og amma hennar voru; Jakob Jóhannsson 1863. Fór til Vesturheims 1874 frá Sæunnarstöðum, Vindhælishreppi, Hún. og kona hans; Elín Guðmundsdóttir 23. des. 1866 - 27. júlí 1918. Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Var í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóra Búrfelli, Svínavatnshreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Þau voru samskipa á leiðinni vestur.
Börn Leós og Alice; a) Gerald Wayne Goodman f. 1944 í Winnipeg, fasteignasali. Kona hans Judit, kennari. Búsett í Winnipeg. b) Alicyn Lee Goodman b. 1949 [administrative assistance] við Manitoba Háskóla, búsett í Winnipeg.
D) Guðmundur Allan Goodman 1917-1975, sölumaður hjá Palm Dairies, kona hans 1942; Irena Abrahamson, Winnipeg og Calgary. Börn þeirra; a) Gordon 1948 starfsmaður Palm Dairies í Calgary. b) Geraldine 1952, maður hennar Gino Marozzo bóndi í Abbotsford BC.
E) Paul 1919-2004 smiður, kona hans Yvonne Fitchner frá Wynyard, þau voru búsett í Surrey BC. Börn þeirra; a) Mary Jane 1951 skrifstofumaður og saumakona í Abbotsford BC.
b) Robert 1952, bisnessmaður í Surrey BC, kona hans Terry Little. c) Penny 1953 búsett í British Colombia. d) Wendy 1955, maður hennar Frank Jenson, búsett í British Colombia. e) Carol f 1959, búsett í British Colombia. f) Kenneth 1962, kona hans Debbie Heismann, búsett í British Colombia.
F) Gunnlaugur Theodore [Ted] 1923-1999, byggingameistari Port Coquiltlum B.C. Kona hans; Isobel. Börn þeirra [ættleidd]; a) Peggy Ann 1953, maður hennar Derek Boyes, Powell River B.C. b) Mundi f 1957 búsettur í British Colombia
F) Gerald Earl f 1927-2008. Lestarstjóri hjá Canadian Pacific Railway. Kona hans 1955; Joyce. Búsett í Wynyard Saskatchewan. Börn þeirra; a) James (Jay) f 1956, járnbrautarverkfræðingur, kona hans 1989; Gloria Hoffert. Búsett í Saskatoon Saskatchewan. b) Grady f. 1957, kona hans 1989 Indira Cardinal búsett í Saskatoon Saskatchewan
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Alicyn Goodman 12. febrúar 2016