Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Gíslason Staðarbakka

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.3.1874 - 18.9.1930

Saga

Guðmundur Gíslason 6. mars 1874 - 18. september 1930 Hreppstjóri og bóndi í Hnausakoti í Miðfirði, síðar á Staðarbakka.

Staðir

Búrfell í Miðfirði; Hnausakot; Staðarbakki:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Anna Jónsdóttir 4. janúar 1835 Sennilega sú sem var niðursetningur á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum. Húsfreyja á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Seinni kona Gísla og maður hennar 29.9.1872; Gísli Guðmundsson 26.11.1827 - 5. júní 1907 Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Gauksmýri, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Hrís, Víðidalstungusókn, Hún. 1870, ekkill. Bóndi á Ytri-Kárastöðum. Bóndi á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Fyrri kona Gísla 5.5.1864; Sigríður Guðmundsdóttir 26. ágúst 1830 - 31. maí 1866 Var á Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Vinnukona á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Gauksmýri, Melstaðasókn, Hún. 1860.
Systir Guðmundar samfeðra;
1) Sigurlaug Sigríður Gísladóttir 6. júní 1865 Var í Hrís, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Dóttir húsbóndans á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
Systir Guðmundar sammæðra;
2) Sigríður Magnúsdóttir 11. apríl 1871 [10.4.1871] - 31. október 1927 Húsfreyja á Aðalbóli. Maður hennar 13.7.1895; Sigurjón Magnús Stefánsson 5. nóvember 1871 - 20. febrúar 1960 Bóndi á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Bóndi á Brandagili í Hrútafirði. Var í Reykjavík 1945.
Kona Guðmundar; Margrét Elísabet Benediktsdóttir 15. júlí 1880 - 9. maí 1967 Barn hjónanna á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hnausakoti í Miðfirði, síðar á Staðarbakka 2, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Börn Guðmundar og Margrétar;
1) Sigríður Guðmundsdóttir 28. janúar 1902 - 24. maí 1937 Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Karl Guðmundsson 20. desember 1901 - 13. desember 1983 Bóndi á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bifvélavirki. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Seinni kona hans18.11.1945; Gunnlaug Hannesdóttir 17.9.1920 - 11.8.2012. Móðurafi Gunnlaugar var Bernharður Jónsson (1849-1927) formaður í Keldnakoti á Stokkseyri bróðir Jóns (1842-1903) formanns í Móhúsum langafa Guðmundar Paul, bakara á Blönduósi, í beinan karllegg.
2) Benedikt Guðmundsson 30. nóvember 1905 - 17. janúar 1990 Bóndi á Staðarbakka í Miðfirði, V-Hún. Var þar 1930.
3) Gísli Guðmundsson 29. apríl 1907 - 1. janúar 1998 Fjármaður á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Staðarbakka. Ókvæntur.
4) Magnús Guðmundsson 4. júní 1911 - 14. mars 1927 Bóndi á Staðarbakka í Ytri-Torfustaðahreppi.
5) Ingvar Guðmundsson 5. júní 1915 - 20. maí 1939 Var á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
6) Anna Guðmundsdóttir 28. júní 1918 - 9. nóvember 2014 Var á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Staðarbakka 1, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Matráðskona og starfaði við matar- og framreiðslustörf í Reykjavík.
7) Guðrún Guðmundsdóttir 17. ágúst 1919 - 18. júlí 1923
Fósturdóttir;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. apríl 1895 - 14. mars 1979 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði (3.4.1895 - 14.3.1879)

Identifier of related entity

HAH06615

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

er barn

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði (30.11.1905 - 17.1.1990)

Identifier of related entity

HAH01106

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði

er barn

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðmundsdóttir (1918-2014) (28.6.1918 - 9.11.2014)

Identifier of related entity

HAH02330

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1918-2014)

er barn

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04016

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir