Anna Guðmundsdóttir (1918-2014)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Guðmundsdóttir (1918-2014)

Parallel form(s) of name

  • Anna Guðmundsdóttir Staðarbakka

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.6.1918 - 9.11.2014

History

Anna Guðmundsdóttir f. 28.6.1918 - 9.11.2014 Var á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Staðarbakka 1, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Matráðskona og starfaði við matar- og framreiðslustörf í Reykjavík. Anna ólst upp í stórum systkinahópi á Staðarbakka við leik og störf.
Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 9.11.2014. Útför Önnu verður gerð frá Staðarbakkakirkju í Miðfirði í dag, 29.11.2014, kl. 14.

Places

Staðarbakki: Reykjavík:

Legal status

Hún fór í farskóla sinnar tíðar frá 10 ára aldri, er fór á milli bæja í sveitinni 2-3 mánuði á hverjum vetri. Hún gekk í Kvennaskólann á Blönduósi haustið 1936 og lauk þaðan prófi vorið 1937.

Functions, occupations and activities

Eftir Kvennaskólaárið bjó Anna heima á Staðarbakka í nokkur ár en flutti síðan suður og bjó þá fyrst á Óðinsgötunni og síðar Bergstaðastræti í Reykjavík þar sem hún átti heimili sitt í um fimm áratugi utan síðustu misseri sem hún var á Grund við Hringbraut. Ævistarf Önnu tengdist mat- og framreiðslustörfum. Hún var matráður fyrir laxveiðimenn við Miðfjarðará í yfir áratug sumarlangt, vann á smurbrauðsstofunni Birninum í rúmlega áratug og var verkstjóri við veitingareksturinn í Domus Medica í tvo áratugi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Önnu voru hjónin á Staðarbakka, Guðmundur Gíslason bóndi og hreppstjóri, f. 1874, d. 1930, og Margrét Elísabet Benediktsdóttir húsfreyja, f. 1880, d. 1967.
Anna átti átta systkini:
1) Sigríður f. 27.12.1902, d. 24.5.1937. Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Guðmundur, f. 17.5.1903, d. 5.6.1903.
3) Benedikt, f. 30.11.1905, d. 17.1.1990. Bóndi á Staðarbakka í Miðfirði,
4) Gísli, f. 29.4.1907, d. 1.1.1998. Fjármaður á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Staðarbakka. Ókvæntur.
5) Magnús, f. 4.6.1911, d. 14.3.1927. Bóndi á Staðarbakka í Ytri-Torfustaðahreppi.
6) Ingvar, f. 5.6.1915, d. 20.5.1939. Staðarbakka.
7) Guðrún, f. 1919, d. 1923,
8) Magnús, f. 19.5.1928. Var á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Staðarbakka 1, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka (6.3.1874 - 18.9.1930)

Identifier of related entity

HAH04016

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka

is the parent of

Anna Guðmundsdóttir (1918-2014)

Dates of relationship

28.6.1918

Description of relationship

Related entity

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði (30.11.1905 - 17.1.1990)

Identifier of related entity

HAH01106

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði

is the sibling of

Anna Guðmundsdóttir (1918-2014)

Dates of relationship

28.6.1918

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02330

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places