Anna Guðmundsdóttir (1918-2014)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Guðmundsdóttir (1918-2014)

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Guðmundsdóttir Staðarbakka

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.6.1918 - 9.11.2014

Saga

Anna Guðmundsdóttir f. 28.6.1918 - 9.11.2014 Var á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Staðarbakka 1, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Matráðskona og starfaði við matar- og framreiðslustörf í Reykjavík. Anna ólst upp í stórum systkinahópi á Staðarbakka við leik og störf.
Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 9.11.2014. Útför Önnu verður gerð frá Staðarbakkakirkju í Miðfirði í dag, 29.11.2014, kl. 14.

Staðir

Staðarbakki: Reykjavík:

Réttindi

Hún fór í farskóla sinnar tíðar frá 10 ára aldri, er fór á milli bæja í sveitinni 2-3 mánuði á hverjum vetri. Hún gekk í Kvennaskólann á Blönduósi haustið 1936 og lauk þaðan prófi vorið 1937.

Starfssvið

Eftir Kvennaskólaárið bjó Anna heima á Staðarbakka í nokkur ár en flutti síðan suður og bjó þá fyrst á Óðinsgötunni og síðar Bergstaðastræti í Reykjavík þar sem hún átti heimili sitt í um fimm áratugi utan síðustu misseri sem hún var á Grund við Hringbraut. Ævistarf Önnu tengdist mat- og framreiðslustörfum. Hún var matráður fyrir laxveiðimenn við Miðfjarðará í yfir áratug sumarlangt, vann á smurbrauðsstofunni Birninum í rúmlega áratug og var verkstjóri við veitingareksturinn í Domus Medica í tvo áratugi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Önnu voru hjónin á Staðarbakka, Guðmundur Gíslason bóndi og hreppstjóri, f. 1874, d. 1930, og Margrét Elísabet Benediktsdóttir húsfreyja, f. 1880, d. 1967.
Anna átti átta systkini:
1) Sigríður f. 27.12.1902, d. 24.5.1937. Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Guðmundur, f. 17.5.1903, d. 5.6.1903.
3) Benedikt, f. 30.11.1905, d. 17.1.1990. Bóndi á Staðarbakka í Miðfirði,
4) Gísli, f. 29.4.1907, d. 1.1.1998. Fjármaður á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Staðarbakka. Ókvæntur.
5) Magnús, f. 4.6.1911, d. 14.3.1927. Bóndi á Staðarbakka í Ytri-Torfustaðahreppi.
6) Ingvar, f. 5.6.1915, d. 20.5.1939. Staðarbakka.
7) Guðrún, f. 1919, d. 1923,
8) Magnús, f. 19.5.1928. Var á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Staðarbakka 1, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka (6.3.1874 - 18.9.1930)

Identifier of related entity

HAH04016

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka

er foreldri

Anna Guðmundsdóttir (1918-2014)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði (30.11.1905 - 17.1.1990)

Identifier of related entity

HAH01106

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði

er systkini

Anna Guðmundsdóttir (1918-2014)

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02330

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir