Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Gíslason Króksseli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.8.1866 - 1937

Saga

Guðmundur Gíslason 12. ágúst 1866 - 1937 Bóndi í Króksseli. Vinnumaður Vakursstöðum 1880.

Staðir

Vakursstaðir; Krókssel:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorbjörg Guðmundsdóttir 15. desember 1836 Var í Skrapatungu í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húskona í Kollugerði í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Árnahúsi í Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal og víðar og maður hennar 25.10.1864; Gísli Guðmundsson 4. febrúar 1842 Sennilega sá sem var miðursetningur á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Þverá í Norðurárdal og víðar. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
Systkini Guðmundar;
Hallveig Ósk Gísladóttir 25.5.1864 - 17. janúar 1931 Niðursetningur í Kirkjubæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hofi, Hofssókn, Hún. 1880. Húskona í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hvammkoti í Spákonufellssókn, Hún. 1901. Seinni kona Frímanns. Verkakona í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar 10.11.1888; Frímann Guðjónsson 16. maí 1857 - 9. ágúst 1927 Var í Káradalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Niðurseta á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Hvammkoti, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sonur þeirra; Gísli Þorbergur (1893)
Kona hans; Ingibjörg Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1860 - 1. september 1942 Húsfreyja í Árbakkabúð 1901.
Sonur Guðmundar, barnsmóðir; Elísabet Karólína Ferdinandsdóttir 14. júlí 1865 - 11. desember 1958 Vinnukona á Hofi, Hofssókn, Hún. 1890. Húsmannsfrú í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Brautarholti, Höfðahr., A-Hún. Var þar 1957.
1) Halldór Jónsson Guðmundsson 3. mars 1893 - 3. febrúar 1981 Bóndi í Hróarstaðaseli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Kona hans; Hlíf Sveinbjörg Sveinsdóttir 31. október 1881 - 3. apríl 1926 Húsfreyja í Hólma. Dóttir þeirra; Fanney (1917-2005).
Sonur þeirra:
2) Sigvaldi Tryggvi Guðmundsson 29. september 1899 - 6. janúar 1935 Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Fisksali í Hafnarfirði.
Sonur Ingibjargar, barnsfaðir; Sigurður Jónasson 9. desember 1870 - 6. febrúar 1944 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og skipstjóri í Móum á Skagaströnd.
3) Gunnlaugur Friðrik Sigurðsson 9. apríl 1897 - 6. júlí 1986 Bóndi í Hraunhvammi við Hafnarfjörð og í Urriðakoti, Garðahr., Gull. Síðast bús. í Garðabæ.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brautarholt Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00441

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vakursstaðir í Hallárdal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00685

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli (3.3.1893 - 3.2.1981)

Identifier of related entity

HAH04668

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

er barn

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Guðmundsson (1891-1985) Brautarholti á Skagaströnd (16.3.1891 - 6.10.1985)

Identifier of related entity

HAH05269

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Guðmundsson (1891-1985) Brautarholti á Skagaströnd

er barn

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi (7.9.1896 - 28.1.1926)

Identifier of related entity

HAH07608

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi

er barn

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Frímannsson (1893) Tjörn á Skaga (7.3.1893 -)

Identifier of related entity

HAH03781

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Frímannsson (1893) Tjörn á Skaga

is the cousin of

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fanney Halldórsdóttir (1917-2005) Sviðningi (3.3.1917 - 21.6.2005)

Identifier of related entity

HAH03403

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fanney Halldórsdóttir (1917-2005) Sviðningi

er barnabarn

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Krókssel á Skaga ((1920))

Identifier of related entity

HAH00360

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Krókssel á Skaga

er stjórnað af

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04015

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir