Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Einarsson Engihlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.10.1859 - 12.12.1936

Saga

Guðmundur Einarsson 11. október 1859 - 12. desember 1936 Bóndi í Engihlíð í Langadal, A-Hún.

Staðir

Skyttudalur: Engihlíð:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Einar „yngri“ Jónsson 11. maí 1823 - 27. október 1901 Húsbóndi í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880 og fyrri kona hans 24.11.1851; Guðrún Guðmundsdóttir 1. ágúst 1822 - 7. júní 1870 Var í Syðri-Mjóadal, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Fremstagili.
Seinni kona Einars 19.11.1874; Sigríður Guðmundsdóttir 10.7.1830 Var í Syðri-Mjóadal, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845.
Alsystkini Guðmundar;
1) Erlendur Einarsson 12. október 1852 - 26. júlí 1908 Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Fremsta-Gili í Langadal, A-Hún. Unnusta hans; Sigurlaug Eggertsdóttir 1848 - 1882 Lést af barnsburði. Kona hans 20.10.1883; Sigríður Þorkelsdóttir 10. desember 1848 - 13. maí 1938 Húsfreyja á Fremstagili í Langadal, A-Hún.
2) Svanhildur Einarsdóttir 25.11.1853 Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Kona hans í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 15.5.1877; Jakob Bjarni Jakobsson 15.1.1854 Var í Ytra-Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Var í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
3) Elísabet 8.11.1854
4) Guðrún Einarsdóttir 2. ágúst 1857 - 3. október 1943 Húsfreyja á Neðri-Lækjardal. Maður hennar 15.6.1902; Bjarni Helgason 22. október 1855 - 10. júní 1944 Bóndi í Neðri-Lækjardal.

Kona hans 26.9.1885; Ingibjörg Stefánsdóttir 27. júlí 1862 - 12. ágúst 1950 Húsfreyja í Engihlíð, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Engihlíð í Langadal, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Vilborg Guðmundsdóttir 29. september 1885 - 14. mars 1968 Húsfreyja í Miðgili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Miðgili. Var í Höfðabrekku 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Maður hennar 24.7.1920; Árni Ásgrímur Guðmundsson 11. júlí 1888 - 25. september 1963 Bóndi í Miðgili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Miðgili. Var í Höfðabrekku 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Systur hans Anna (1876-1968) og Björg Sigríður (1884-1940)
2) Sigurður Einar Guðmundsson 11. mars 1892 - 29. apríl 1943 Kennari í A-Húnavatnsýslu. Bóndi í Engihlíð, A-Hún. Ókvæntur og barnlaus.
3) Jakobína Sigrún Guðmundsdóttir 4. desember 1898 - 1. apríl 1980 Vinnukona í Engihlíð, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Engihlíð, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. Lindarbrekku Blönduósi, óg bl.
4) Elísabet Guðrún Guðmundsdóttir 11. júní 1902 - 22. nóvember 1997 Var í Engihlíð, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. Lindarbrekku Blönduósi. Óg, bl.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal (22.10.1855 - 10.6.1944)

Identifier of related entity

HAH02673

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili (4.5.1846 - 27.12.1919)

Identifier of related entity

HAH04147

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1848-1921) Miðgili (4.4.1848 - 6.6.1921)

Identifier of related entity

HAH04276

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Jónsson (1823-1901) Fremstagili (11.2.1823 - 27.10.1901)

Identifier of related entity

HAH03117

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Jónsson (1823-1901) Fremstagili

er foreldri

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilborg Guðmundsdóttir (1885-1968) Miðgili (25.9.1885 - 14.3.1968)

Identifier of related entity

HAH06120

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vilborg Guðmundsdóttir (1885-1968) Miðgili

er barn

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Einar Guðmundsson (1892-1943) kennari Engihlíð (11.3.1892 - 29.4.1943)

Identifier of related entity

HAH06121

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Einar Guðmundsson (1892-1943) kennari Engihlíð

er barn

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili (12.10.1852 - 26.7.1908)

Identifier of related entity

HAH03336

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

er systkini

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Guðmundsdóttir (1902-1997) frá Engihlíð (11.6.1902 - 22.11.1997)

Identifier of related entity

HAH01199

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Guðmundsdóttir (1902-1997) frá Engihlíð

er systkini

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1857-1943) Neðri-Lækjardal (2.8.1857 - 3.10.1943)

Identifier of related entity

HAH04278

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1857-1943) Neðri-Lækjardal

er systkini

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Stefánsdóttir (1862-1950) Engihlíð (27.7.1862 - 12.8.1950)

Identifier of related entity

HAH06122

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Stefánsdóttir (1862-1950) Engihlíð

er maki

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Árnadóttir (1927-2019) Varðbergi Blönduósi (27.7.1927 - 11.4.2019)

Identifier of related entity

HAH02308

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Árnadóttir (1927-2019) Varðbergi Blönduósi

er barnabarn

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engihlíð í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00207

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Engihlíð í Langadal

er stjórnað af

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03992

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir