Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðmunda Jónsdóttir Eiríksstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.10.1908 - 30.7.1937
Saga
Guðmunda Jónsdóttir 19. október 1908 - 30. júlí 1937 Var á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Eiríksstöðum.
Staðir
Eyvindarstaðir; Eiríksstaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962 Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. og kona hans 13.6.1897; Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Fornastöðum 1946 og 1956.
Barnsmóðir Jóns 15.4.1903; Elísabet Gísladóttir 6. júlí 1874 - 14. október 1949 Ógift lausakona á Sauðárkróki 1903. Vinnukona á Eyvindarstöðum.
Alsystkini Guðmundu;
1) Emelía Jónsdóttir Bergmann 12. desember 1897 - 7. apríl 1988 Húsfreyja í Bentshúsi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Flatey á Breiðafirði. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Gísli Blöndal Jónsson 15. maí 1902 - 7. janúar 1937 Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. Bóndi þar 1930.
3) Þorsteinn Jónsson 14. ágúst 1904 - 15. júlí 1958 Lausamaður á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fornastöðum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á Gili í Svartárdal og síðar sýsluskrifari og organisti Fornastöðum 1946 og 1956, Blönduósi. Kona hans 12.6.1932; Þorsteinn Jónsson 14. ágúst 1904 - 15. júlí 1958 Lausamaður á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fornastöðum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á Gili í Svartárdal og síðar sýsluskrifari og organisti á Blönduósi.
4) Björn Kristján Jónsson 28. maí 1907 - 27. september 1911
Samfeðra;
5) Elenóra Lovísa Jónsdóttir 15. apríl 1903 - 20. desember 1992 Húsfreyja í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Birkihlíð , Staðarhr., Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi. Maður hennar 10.5.1924; Steindór Marelíus Benediktsson 12. júní 1897 - 17. júlí 1978 Var á Kimbastöðum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi á Gili í Borgarsveit og í Birkihlíð , Staðarhr., Skag. Bóndi í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi. „Steindór var ágætlega greindur, skapfestumaður, heitur til lundar en prúður og hæglátur... kostarýr jörð varð í höndum hans að rismiklu góðbýli“ segir í Skagf. 1910- 1950 I.
Maður Guðmundu 13.6.1931; Guðmundur Sigfússon 20. maí 1906 - 27. mars 1993 Bóndi á Eiríksstöðum. Bóndi á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Barnsmóðir Guðmundar 3.9.1939; Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995 Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík.
M2 8.11.1941; Sólborg Þorbjörnsdóttir 25. júlí 1914 - 15. september 1963 Húsfreyja á Eiríksstöðum í Svarárdal, A-Hún. Vinnukona í Bentshúsi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Var á Eiríksstöðum 1957.
Bm 11.12.1950; Guðrún Bergþóra Þorbjörnsdóttir 5. júní 1913 - 30. ágúst 2002 Var í Bogahúsum II, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930.
Börn Guðmundu og Guðmundar;
1) Óskar Eyvindur Guðmundsson 23. maí 1932 - 4. janúar 1954 Bóndi á Eiríksstöðum. Ókvæntur.
2) Sigfús Kristmann Guðmundsson 4. júlí 1934 - 16. júní 2008 Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsvörður í Húnaveri, síðar veghefilstjóri, mjólkurbílstjóri og skálavörður á Blönduósi. Söngmaður og félagi í Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Kona hans 26.5.1960; Jóhanna Björnsdóttir 26. maí 1940 - 16. júlí 2015 Var á Gili, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi. Faðir hennar; Björn Jónsson (1904-1991)
3) Jón Guðmundsson 16. september 1935 - 28. mars 2004 Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Rafvélvirkjameistari í Kópavogi. Kona hans 2.9.1962; Steinunn Ingimundardóttir 11. ágúst 1938.
4) Guðmunda Guðmundsdóttir 7. mars 1937 Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 1957; Ari Guðmundur Guðmundsson 23. mars 1923 - 2. september 2007 Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Aðalbókari og skrifstofstjóri á Blönduósi, síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík.
Sonur Guðmundar og Huldu;
5) Erlingur Snær Guðmundsson 3. september 1939 Var á Bollastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Ólst upp hjá móðurforeldrum sínum. Kona hans; Svava Björg Gísladóttir 27. nóvember 1943
Börn Guðmundar og Sólborgar;
6) Pétur Guðmundsson 17. ágúst 1945 dýralæknir Laugarási, var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bm 19.4.1968; Kristín Guðmundsdóttir 5. janúar 1945 Njarðvík. Kona hans 9.11.1968; Svandís Ottósdóttir 30. september 1947 - 21. janúar 2012 Húsfreyja, verslunar- og skrifstofustarfsmaður í Laugarási, síðar læknaritari. Dóttir þeirra er Eva Hrund (1969) maður hennar; Kári Kárason Snorrasonar og Kolbrúnar R Ingjaldsdóttur (1938-2016). Barnsmóðir Péturs 19.4.1968; Kristín Guðmundsdóttir 5. janúar 1945.
7) Ingibjörg Guðlaug Guðmundsdóttir 7. júní 1948 Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Páll Þórðarson 9. apríl 1949 Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi Sauðhaga. Meðal barna; Sólborg Una (1971) Héraðsskjalavörðu Sauðárkróki.
8) Ragnheiður Guðmundsdóttir 16. desember 1948 Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Árni Sigurjón Sigurðsson 14. apríl 1944 Marbæli.
9) Þorbjörn Guðmundsson 25. september 1949 Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Lísa Karólína Guðjónsdóttir 22. nóvember 1949 myndlistakona;, þau skildu.
10) Eyjólfur Guðmundsson 16. júlí 1953 tamningamaður Blönduósi. Barnsmóðir hans 10.5.1972; Sigríður Bára Svavarsdóttir 13. október 1953 frá Öxl. Kona hans; Sigríður Björg Grímsdóttir Heiðlands Lárussonar 23. júní 1949 Var á Grímstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Barnsfaðir hennar 25.8.1968; Bergþór Einarsson 27. mars 1946 Reykjavík
Barn Guðmundar með Guðrúnu Bergþóru;
11) Guðrún Sóley Guðmundsdóttir 11. desember 1950 Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Broddi Bjarni Bjarnason 20. janúar 1950 pípulagningamaður Egilsstöðum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði