Guðfinna Einarsdóttir (1921-2014)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðfinna Einarsdóttir (1921-2014)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðfinna Einarsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Stella í Stóradal.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.12.1921 - 23.4.2014

Saga

Guðfinna Einarsdóttir 19. desember 1921 - 23. apríl 2014 [Stella í Stóradal]. Var á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Stóradal í Svínavatnshreppi, síðast bús. á Blönduósi.
Stella var húsmóðir á stóru og gestkvæmu heimili í Stóradal. Barnaskóli sveitarinnar var á heimilinu og öll börn í heimavist og á sumrin voru ævinlega mörg sumardvalarbörn. Hún rak búið í Stóradal fram á áttunda áratuginn. Eftir að hún hætti búskap starfaði hún á Húnavöllum í u.þ.b. 20 ár og starfaði lengi og ötullega fyrir Sjálfsbjörg í A-Hún.
Útför hennar verður gerð frá Blönduóskirkju í dag, 2. maí 2014, kl. 14. Jarðsett verður í Svínavatnskirkjugarði.

Staðir

Reykjavík; Stóridalur; Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Einar Guðmundsson 2. október 1898 - 7. mars 1946 Verkamaður á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Bifvélavirki í Reykjavík. Bifvélavirki þar, 1845 og kona hans; Þóra Valgerður Jónsdóttir 24. apríl 1898 - 29. nóvember 1988 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja og gæslukona á leikvöllum í Reykjavík.
Systkini hennar;
1) Guðmundur Einarsson 21. ágúst 1925 Var á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Bílamálarameistari. Kjördóttir: Ester Helga Guðmundsdóttir f. 4.7.1947.
2) Jón Þórir Einarsson 31. janúar 1927 - 18. ágúst 2007 Bílstjóri og sjómaður í Reykjavík. Var á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
3) Valgerður Einarsdóttir 4. nóvember 1930 Nemi í Reykjavík 1945.

Maður Stellu 16.9.1944; Jón Jónsson 11. apríl 1912 - 14. október 1965 Var í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi í Stóradal, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Þórey Sigríður, f. 17. október 1945, maki Jóhann Már Jóhannsson; börn: Jón Axel, Stella Hrönn og Jóhann Oddgeir,
2) Sveinbjörg Brynja, f. 12. nóvember 1949, maki Karl Hildálf Sigurðsson, dætur: Kristín Magnhildur, Jóna Björg og Þóra Rebekka,
3) Sigurbjörg Þórunn, f. 22. Maí 1951, maki Svavar Hákon Jóhannsson, börn: Jóna Fanney, Hákon Þór og Finnur Bessi,
4) Margrét Rósa, f. 20. september 1953, maki Kristján Jónsson, börn: Bjarki, Jón Ölver, Jakob Víðir og Rósa og
5) Elínborg Salóme, f. 3. desember 1962, maki Hilmar Breiðfjörð Þórarinsson, börn: Harpa Björk, Birkir Freyr og Hlynur Snær.
Langömmubörnin eru orðin 21.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brynjólfur Vigfússon (1856-1937) (18.12.1856 - 13.10.1937)

Identifier of related entity

HAH02962

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal (3.4.1919 - 8.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01958

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal (7.7.1886 - 14.12.1939)

Identifier of related entity

HAH05623

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórey Jónsdóttir (1945) Stóradal (17.10.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06866

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórey Jónsdóttir (1945) Stóradal

er barn

Guðfinna Einarsdóttir (1921-2014)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1912-1965) Stóradal (11.4.1912 - 14.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05627

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1912-1965) Stóradal

er maki

Guðfinna Einarsdóttir (1921-2014)

Dagsetning tengsla

1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóridalur Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Guðfinna Einarsdóttir (1921-2014)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03876

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir