Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðfinna Einarsdóttir (1921-2014)
Hliðstæð nafnaform
- Guðfinna Einarsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.12.1921 - 23.4.2014
Saga
Guðfinna Einarsdóttir 19. desember 1921 - 23. apríl 2014 [Stella í Stóradal]. Var á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Stóradal í Svínavatnshreppi, síðast bús. á Blönduósi.
Stella var húsmóðir á stóru og gestkvæmu heimili í Stóradal. Barnaskóli sveitarinnar var á heimilinu og öll börn í heimavist og á sumrin voru ævinlega mörg sumardvalarbörn. Hún rak búið í Stóradal fram á áttunda áratuginn. Eftir að hún hætti búskap starfaði hún á Húnavöllum í u.þ.b. 20 ár og starfaði lengi og ötullega fyrir Sjálfsbjörg í A-Hún.
Útför hennar verður gerð frá Blönduóskirkju í dag, 2. maí 2014, kl. 14. Jarðsett verður í Svínavatnskirkjugarði.
Staðir
Reykjavík; Stóridalur; Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Einar Guðmundsson 2. október 1898 - 7. mars 1946 Verkamaður á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Bifvélavirki í Reykjavík. Bifvélavirki þar, 1845 og kona hans; Þóra Valgerður Jónsdóttir 24. apríl 1898 - 29. nóvember 1988 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja og gæslukona á leikvöllum í Reykjavík.
Systkini hennar;
1) Guðmundur Einarsson 21. ágúst 1925 Var á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Bílamálarameistari. Kjördóttir: Ester Helga Guðmundsdóttir f. 4.7.1947.
2) Jón Þórir Einarsson 31. janúar 1927 - 18. ágúst 2007 Bílstjóri og sjómaður í Reykjavík. Var á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
3) Valgerður Einarsdóttir 4. nóvember 1930 Nemi í Reykjavík 1945.
Maður Stellu 16.9.1944; Jón Jónsson 11. apríl 1912 - 14. október 1965 Var í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi í Stóradal, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Þórey Sigríður, f. 17. október 1945, maki Jóhann Már Jóhannsson; börn: Jón Axel, Stella Hrönn og Jóhann Oddgeir,
2) Sveinbjörg Brynja, f. 12. nóvember 1949, maki Karl Hildálf Sigurðsson, dætur: Kristín Magnhildur, Jóna Björg og Þóra Rebekka,
3) Sigurbjörg Þórunn, f. 22. Maí 1951, maki Svavar Hákon Jóhannsson, börn: Jóna Fanney, Hákon Þór og Finnur Bessi,
4) Margrét Rósa, f. 20. september 1953, maki Kristján Jónsson, börn: Bjarki, Jón Ölver, Jakob Víðir og Rósa og
5) Elínborg Salóme, f. 3. desember 1962, maki Hilmar Breiðfjörð Þórarinsson, börn: Harpa Björk, Birkir Freyr og Hlynur Snær.
Langömmubörnin eru orðin 21.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.7.2018
Tungumál
- íslenska