Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Stefánsdóttir Garði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.5.1863 - 17.10.1937

Saga

Guðbjörg Stefánsdóttir 30. maí 1863 - 17. október 1937 Húsfreyja í Garði í Mývatnssveit, S-Þing. Var þar 1930.

Staðir

Haganes við Mývatn; Garður:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Stefán Gamalíelsson 7. desember 1819 - 14. mars 1874 Vinnumaður á Grímsstöðum, Reykjahlíðarsókn, S-Þing. 1845. Bóndi í Haganesi við Mývatn og kona hans 28.9.1849; Björg Helgadóttir 19. apríl 1825 - 8. nóvember 1893 Var á Skútustöðum, Skútustaðasókn, Þing. 1835. Húsfreyja í Haganesi
Systkini Guðbjargar;
1) Baldvin Stefánsson 15. september 1849 - 29. október 1931 Hjá foreldrum í Haganesi við Mývatn um 1855-60 og 1871-72. Var í Haganesi, Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Í vistum og húsmennsku á ýmsum bæjum við Mývatn á árunum 1873-77 og 1884-1900. Húsmaður í Ytri-Neslöndum í Reykjarhlíðarsókn, S-Þing. 1910. Var í Garði, Skútustaðahreppi, S-Þing. 1920. Þurfamaður á Grímsstöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
2) Þórarinn Stefánsson 6. nóvember 1850 - 16. júlí 1860 Hjá foreldrum í Haganesi að minnsta kosti 1855-60.
3) Guðbjörg Stefánsdóttir 3.9.1852 - 16. júlí 1860
4) Stefán Stefánsson 30. júlí 1854 - 5. febrúar 1929 Bóndi á Skútustöðum og Ytri-Neslöndum í Mývatnssveit.
5) Helgi Stefánsson 2.10.1856 - 27.7.1860
6) Hjálmar Stefánsson 22.9.1858 - 22.7.1860
7) Þórarinn Stefánsson 6. febrúar 1861 - 13. mars 1949 Hjá foreldrum í Haganesi til um 1873. Í vistum og vinnumennsku, lengst í Mývatnssveit og einnig á Helgastöðum í Reykjadal eitt árið á árunum um 1874-87. Bóndi í Álftagerði í Mývatnssveit 1888. Fór þaðan til Vesturheims 1889. Til er nokkurt safn bréfa sem hann skrifaði Guðbjörgu systur sinni á Íslandi. Bóndi í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1906 og 1911. Fiskimaður í Nelson, Manitoba, Kanada 1916.
8) Helga Stefánsdóttir 21. júní 1865 - 11. júlí 1912 Með foreldrum í Haganesi í fyrstu. Í vistum og vinnumennsku í Mývatnssveit lengstaf 1874-90. Húsfreyja á Geirastöðum, Skútustaðahreppi frá 1890 fram um 1900.
9) Hjálmar Jónas Stefánsson 5. febrúar 1869 - 24. desember 1943 Ólst upp að talsverðu leyti á Neslöndum við Mývatn. Stundaði barnakennslu um tíma. Bóndi á Ljótsstöðum í Laxárdal 1895-96 og á Syðri-Neslöndum við Mývatn 1896-1902. Var í Víðikeri og Jarlsstaðaseli, Bárðardal og á Sveinsströnd í Mývatnssveit og víðar, t.d. í Reykjavík, vann að húsamálun, fiðluleik og fleiru. Bóndi og kennari í Vagnbrekku í Mývatnssveit frá 1922. Bóndi í Vagnbrekku, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Skáldmæltur og safnaði fróðleik um ættir. Þekktur víða um land fyrir fiðluleik og gekk undir nafninu „Hjálmar fiðlari“. „hafa ... menn sagt ... að hann hafi gengið með fiðluna sína út um hagann og spilað fyrir blómin. Einnig að hann hafi leitað þangað sem fossar féllu og notað fossniðinn fyrir undirspil.“ segir í Árbók Þingeyinga. Kona hans 8.9.1894; Jakobína Björnsdóttir Fáfnis 25. maí 1874 - 15. apríl 1941 Var á Granastöðum, Þóroddsstaðarsókn, Þing. 1880. Var í Reykjahlíð, Reykjahlíðarsókn, S-Þing. 1890. Húsfreyja á Ljótsstöðum í Laxárdal 1895-96 og á Syðri-Neslöndum við Mývatn 1896-1902. Þau Hjálmar slitu samvistum 1903 og þá flutti hún að Stóru-Reykjum í Reykjahverfi. Nam ljósmóðurfræði syðra 1904-05. Var síðan ljósmóðir á Húsavík, í Mývatnssveit, í Öxarfirði og á Akureyri. Síðar skáldkona í Vesturheimi, fluttist vestur 1923. Ljóð hennar voru gefin út í bókinni „Hvíli ég væng á hvítum voðum.“ Sambýliskona hans; Kristín Hólmfríður Jónsdóttir 25. maí 1878 - 14. apríl 1970 Húsfreyja og húskona í Miðhvammi og á Kraunastöðum í Aðaldal og Helgastöðum í Reykjadal, S-Þing. Húsfreyja síðan í Víðikeri og Jarlsstaðaseli í Bárðardal og Sveinsströnd og Vagnbrekku í Mývatnssveit. Þau byggðu Vagnbrekku 1922 og bjuggu þar lengi. Ráðskona á Vagnbrekku, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
10) Halldór stefánsson 4.3.1872
Maður Guðbjargar 12.7.1883; Árni Jónsson 19. september 1856 - 19. nóvember 1926 Var í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Bóndi í Garði í Mývatnssveit.
Börn þeirra;
1) Ásrún Árnadóttir 7. júlí 1884 - 8. janúar 1966 Búsett í Garði fyrri hluta ævinnar utan það að dvelja af og til í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bústýra á Kálfaströnd við Mývatn lengst af frá 1936.
2) Stefán Árnason 1. janúar 1887 - 21. október 1898
3) Jón Árnason 10. september 1889 - 10. janúar 1944 Var í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Héraðslæknir á Kópaskeri 1930. Fósturmóðir Anna Jónsdóttir. Héraðslæknir í Öxarfjarðarhéraði, var síðast á Kópaskeri. Kona hans 1.6.1917; Valgerður Guðrún Sveinsdóttir 8. desember 1895 - 10. nóvember 1983 Húsfreyja á Kópaskeri 1930. Húsfreyja á Kópaskeri. Síðast bús. í Reykjavík. Meðal barna þeirra Anna (1918-1995) kona Ólafs Jóhanns Sigurðssonar (1918-1988) rithöfundar og foreldrar Ólafs Jóhanns Ólafssonar rithöfundar aðstoðarforstjóra Time Warner. Seinni maður hennar 27.6.1953; Páll Sigurðsson 23. júlí 1892 - 21. maí 1969 Héraðslæknir á Bjargi , Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Aðstoðarlæknir í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Læknir í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Hún var seinni kona hans.
4) Þura Árnadóttir 26. janúar 1891 - 13. júní 1963 Ólst upp með foreldrum í Garði fram um 1910. Fór þá starfsstúlka að Hvanneyri í Borgarfirði og nam síðan við Kvennaskólann í Reykjavík. Lærði einnig til garðyrkju. Flutti aftur norður í Garð og var þar lengst af fram um 1940. Gæslumaður Lystigarðsins á Akureyri um allmörg ár. Skáldkona og ættfræðingur, tók saman Skútustaðaætt og átti í handriti annan fróðleik um ættir í Þingeyjarþingi. Einnig voru hennar kunnu vísur gefnar út tvívegis. Ógift barnlaus.
5) Björgvin Helgi Árnason 9. nóvember 1894 - 8. október 1974 Bóndi í Garði við Mývatn um árabil eftir 1918. Bóndi þar 1930. Síðast bús. í Skútustaðahreppi. Kona hans; Stefanía Þorgrímsdóttir 22. mars 1888 - 17. júní 1959 Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890 og einnig 1901. Mun hafa verið í Ystafelli í Kinn, S-Þing. einhvern tíma á unglingsárum. Nam í Kvennaskólanum á Blönduósi. Fluttist í Mývatnssveit 1915. Húsfreyja í Garði í Skútustaðahr., S-Þing. lengst af frá 1918. Sonur Þeirra Starri í Garði (1919-1998)
6) Björgvin Helgi Árnason 9. nóvember 1894 - 8. október 1974 Bóndi í Garði við Mývatn um árabil eftir 1918. Bóndi þar 1930. Síðast bús. í Skútustaðahreppi.
7) Halldór Árnason 12. júlí 1898 - 28. júlí 1979 Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Garði í Mývatnssveit um árabil.
8) Arnþór Árnason 28. október 1904 - 19. október 1983 Vinnumaður í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Kennari í Lundi í Öxarfirði, N-Þing. og Norðfjarðarhreppi, S-Múl. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri (10.9.1889 - 10.1.1944)

Identifier of related entity

HAH05506

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

er barn

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi (28.10.1904 - 19.10.1983)

Identifier of related entity

HAH05051

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi

er barn

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði (7.7.1884 - 8.1.1966)

Identifier of related entity

HAH05050

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði

er barn

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Stefánsson (1872-1955) búfræðingur (2.5.1872 - 8.7.1955)

Identifier of related entity

HAH04690

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Stefánsson (1872-1955) búfræðingur

er systkini

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Björgvinsdóttir (1922-2001) frá Garði (2.7.1922 - 6.1.2001)

Identifier of related entity

HAH05066

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Björgvinsdóttir (1922-2001) frá Garði

er barnabarn

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03863

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Hlín 30 árg. bls. 43.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir