Guðbjörg Símonardóttir (1873-1957) Stóru-Ásgeirsá í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Símonardóttir (1873-1957) Stóru-Ásgeirsá í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Símonardóttir Stóru-Ásgeirsá í Víðidal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.2.1873 - 3.12.1957

Saga

Guðbjörg Símonardóttir 16. febrúar 1873 - 3. desember 1957 Var á Brekku, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Húsfreyja á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, V-Hún. Nefnd Guðborg í Skyggir Skuld.

Staðir

Brekka í Gilsfirði; Stóra-Ásgeirsá:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Símon Pétursson 23. apríl 1834 - 17. apríl 1898 Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyjaf. 1845. Bóndi á Brekku í Gilsfirði, Geiradalshr., A-Barð. 1867-96 og kona hans 8.11.1867; Þuríður Jónsdóttir 13. janúar 1834 - 8. mars 1917 Húsfreyja í Brekku, Garpsdalssókn. Barð. 1860. Húsfreyja á Gilsfjarðarbrekku, Geiradalshr., A-Barð. Húsfreyja á Brekku í Gilsfirði, Geiradalshr., A-Barð. 1859-1866. Leigjandi í Miðdalsgröf í Kollafjarðarness., Strand. 1910. Ekkja.
Barnsfaðir Þuríðar 12.10.1863; Jón Guðmundsson 4. desember 1836 - 26. júní 1917 Vinnumaður í Brekku, Garpsdalssókn, A-Barð. 1860. Vinnumaður í Tröllatungu og Gilsfjarðarbrekku. Bóndi í Haga, Barðastrandarhr., Barð. Haga-Jón.
Fyrri maður Þuríðar 12.8.1854; Guðmundur Guðmundsson 1825 - 14. september 1862 Var á Kjallaksvöllum, Staðarhólssókn, Dal. 1835. Smiður á Gilsfjarðarbrekku, Geiradalshr., A-Barð. Bóndi á Brekku í Gilsfirði, Geiradalshr., A-Barð. 1859 til æviloka.
Barnsmóðir Símonar 18.7.1862; Guðrún Zakaríasdóttir 17. desember 1839 - 3. mars 1926 Húsfreyja á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. Var þar 1870.
Systkini Guðbjargar samfeðra;
1) Júlíus Símonarson 18. júlí 1862 - 28. desember 1935 Verkamaður og leigjandi á Ísafirði 1930. Verkamaður á Ísafirði. Kona hans 13.4.1889; María Magnúsdóttir 8. maí 1853 - 30. október 1913 Húsfreyja á Ísafirði.
Systkini Guðbjargar sammæðra með barnsföður;
1) Guðmundur Jónsson 12. október 1863 - 9. maí 1889 Vinnumaður á Hvilft í Önundarfirði og var til sjóróðra í Seljadal við Djúp.
Systkini sammæðra með fyrri manni;
1) Magnús Guðmundsson 2. nóvember 1854 - 4. júlí 1930 Bóndi á Hrófá, Þiðriksvöllum o.v. í Hrófbergshr., Strand.
2) Jón Guðmundsson 12.12.1857 Var á Brekku, Garpsdalssókn, A-Barð. 1860. Fór til Vesturheims.
2) Jónína Gróa Guðmundsdóttir 16. nóvember 1858 - 15. mars 1950 Húsfreyja víða á Vestfjörðum, síðan á Akranesi. Dóttir hennar; Jónína Gróa Guðmundsdóttir 16. nóvember 1858 - 15. mars 1950 Húsfreyja víða á Vestfjörðum, síðan á Akranesi.
3) Samúel Guðmundsson 4. maí 1862 - 25. júlí 1939 Bóndi á Brekku í Gilsfirði, Geiradalshr., A-Barð. 1889-94, síðar bóndi í Miðdalsgröf í Steingrímsfirði og Gilsfjarðarbrekku.
Alsystkini;
1) Guðbjörg Símonardóttir 1868-1868
2) Kristrún Símonardóttir 9. apríl 1871 Bjó í Bolungarvík.
3) Pétur Helgi Símonarson 4.11.1878 - 2.1.1879

Maður hennar; Kristján Sigurður Jónsson 12. mars 1864 - 27. janúar 1948 Verkamaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, V-Hún.
Börn þeirra;
1) Theódór Sigurðsson 1. september 1895 - 30. janúar 1950 Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidal.
2) Jón Ágúst Sigurðsson 23. ágúst 1896 - 19. desember 1975 Verkamaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jónína Gunnþórunn Sigurðardóttir 24. apríl 1898 - 1. ágúst 1989 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
4) Karl Sigurðsson 8. janúar 1902 - 10. júní 1969 Síðast bús. í Hafnahreppi.
5) Helga Sigurðardóttir 25. ágúst 1903 - 20. mars 1979 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
6) Jóhannes Sigurðsson 23. október 1906 - 23. febrúar 1945 Þjónn og bílstjóri á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930.
7) Jenný Steinvör Sigurðardóttir 17. september 1908 Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910.
8) Aðalsteinn Sigurðsson 26. febrúar 1910 - 19. ágúst 1969 Bókbandsnemi á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Bókbandsmeistari í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Sigrún Edda Aðalsteinsdóttir f. 14.3.1955.
9) Símon Svavar Sigurðsson 23. júní 1918 - 24. júlí 1979 Sjómaður í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá (12.3.1864 - 27.1.1948)

Identifier of related entity

HAH06751

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

er maki

Guðbjörg Símonardóttir (1873-1957) Stóru-Ásgeirsá í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal

er stjórnað af

Guðbjörg Símonardóttir (1873-1957) Stóru-Ásgeirsá í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03862

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir