Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Danielsson (1870-1963)
- Guðbjörg Vilhelmína Ingimundardóttir (1870-1963)
- Guðbjörg Vilhelmína Danielsson (1870-1963)
- Guðbjörg Vilhelmína Ingimundardóttir Danielsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.8.1870 - 3.11.1963
Saga
Guðbjörg Vilhelmína Ingimundardóttir Danielsson 24. ágúst 1870 - 3. nóvember 1963 Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag. Settist að í Blaine.
Staðir
Tungubakki Laxárdal fremri; Blaine Washington USA:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir 19. ágúst 1837 - 2. maí 1916 Húsfreyja á Tungubakka á Laxárdal fremri, A-Hún. Húsfreyja þar 1880 og maður hennar 27.9.1868; Ingimundur Sveinsson 29. ágúst 1842 - 10. mars 1929 Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880. Þau skildu.
Barnsmóðir Ingimundar 19.5.1886; Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15. júní 1852 - 16. desember 1943 Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni.
Alsystkini Guðbjargar;
1) Sveinn Jóhann 1865
2) Ingibjörg Solveig Ingimundardóttir 22. október 1866 - 17. maí 1946 Vinnukona á Torfalæk. Barnsfaðir hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. febrúar 1851 - 21. október 1914 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum og síðar Þingeyrum í Geysisbyggð, sk hans Margrét Jónsdóttir. Barn þeirra; Páll Kolka.
3) Guðrún Ásta Ingimundardóttir 16. apríl 1874 - 29. júlí 1947 Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Maður hennar 25.6.1898; Hjálmar Jónsson 29. nóvember 1869 - 12. maí 1947 Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Bóndi víða m.a. í Hátúni á Langholti og í Minna-Akragerði í Akrahr. Síðast bóndi á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Síðar verkamaður á Seyðisfirði.
4) Sveinbjörn Árni Ingimundarson 26. desember 1879 - 4. ágúst 1956 Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Leigjandi í Erlendshúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Útgerðarmaður á Seyðisfirði 1930. Kona hans; Oddfríður Ottadóttir 27. júlí 1882 - 30. september 1961 Þjónustustúlka í Rasmusenshúsi, Seyðisfjarðarkaupstað, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930
Systir samfeðra
5) Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóvember 1967 Húsfreyja í Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930.
Fyrri maður hennar 22.7.1916; Sigurður Sveinsson 2. desember 1883 - 25. febrúar 1924 Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði. Börn þeirra ma; Sveinn Helgi (1918-1970) kona hans Fjóla (1917-1998), Arina Margrét (1919-1999) maður hennar; Hálfdan Helgason (1908-1972)
Seinni maður 21.9.1929; Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1. mars 1901 - 7. janúar 1967 Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún. Meðal barna þeirra er; Ingimundur Ævar í Enni, Elsa (1930) kona Jóns Bergssonar á Ketilsstöðum á Völlum og Sigurður Heiðar (1934) kona hans Helga Á Ólafsdóttir (1923-1997).
Maður Guðbjargar; Andrés Daníelsson 21. desember 1879 - 15. september 1954 Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1880. Fluttist níu ára til Vesturheims. Settist að í Blaine. Vann fyrstu árin við verslun, en gerðist síðan fasteignasali. Hann var einnig bæjarráðsmaður, ríkisþingmaður og friðdómari um skeið. Andrew Danielson
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
F. tún bls. 98.