Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Halldórsdóttir (1940) frá Garði
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Halldórsdóttir frá Garði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.1.1940 -
Saga
Guðbjörg Halldórsdóttir 16. jan. 1940, frá Garði í Mývatnssveit.
Staðir
Garður í Mývatnssveit;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Halldór Árnason 12. júlí 1898 - 28. júlí 1979. Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Garði í Mývatnssveit um árabil og kona hans; Sigríður Jónsdóttir 1. júní 1906 - 1. mars 1997. Húsfreyja í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Garði í Mývatnssveit. Frá Vatnsleysu í Skagafirði.
Systkini Guðbjargar;
1) Valgerður Halldórsdóttir gift Kristjáni Sigurðssyni sjúkrahúslækni í Keflavík,
2) Anna Guðný Halldórsdóttir gift Svani Jónssyni skipstjóra í Keflavík,
3) Árni Halldórsson kvæntur Guðbjörgu Eyjólfsdóttur, nú bóndi í Garði,
4) Hólmfríður Halldórsdóttir gift Guðmundi Laugdal bifreiðastjóra og bifreiðasmið, Selfossi,
5) Arnþrúður Halldórsdóttir gift Jóni Kristinssyni bakara [Myllan] í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðbjörg Halldórsdóttir (1940) frá Garði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Halldórsdóttir (1940) frá Garði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.10.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 177. tölublað (04.08.1979), Blaðsíða 38. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1516164